Vísir - 18.07.1919, Blaðsíða 4

Vísir - 18.07.1919, Blaðsíða 4
VISIR J ?II«A l Duglegur heyskaparmaSur ósk- ar eftir kaupavinnu nú þegar. Uppl. á Grettisgötu 19 A. (327 Dugleg stúlka óskast i kaupa- vinnu nú þegar. Uppl. á Laugaveg 75 (uppi). (325 Kaupakona óskast um mánaöar tíma. A. v. á. (323 Kaupakona óskast á gott sveita- heimili. Hátt kaup. Upplýsingar á Laugaveg 40 (uppi). (3J9 Dugleg kaupakona óskast. Upp- Jýsingar á Bræöraborgarstíg 15. (318 Prímusviðgerðir i Basamum i Templarasundi. (147 Ver'öinum mun ætluö 600 kr. þókn- un á ári, auk sérstakrar borgunar fyrir „aukaverk". Staöan er aug- lýst laus til uinsóknar hér í blaö- inu. I Hjúskapur. Ungfrú Soffía Hafstein og Haukur Thors framkvæmdarstjóri voru gefin saman í gaer. Síldveiöarnar. í gær var versta veður fyrir vestan og noröan. Mörg síldveiöa, skip voru þó úti í síldarleit og farnaðist sumum illa. Vélb. „Her- móöur“, sem stundar veiðar frá Isafiröi, misti báöa nótabátana, og annar bátur (M. Thorbergs) misti einnig nætur og báta. Fyrirtæki bæjarins. Á bæjarstjórnarfundi i gær var gefin skýrsla um kartöfluræktina í Brautarholti, mótekjuna s. 1. ár og brauögeröina i gasstöðinni. Tekjuhallinn á kartöfluræktinni varö kr. 35143.64, en áhöld talin kr. 8755.00 viröi. — Af mótekj- unni varö tekjuafgangur 8548 kr., auk móbirgða, áhalda o. fl., sem taliö er kr. 21781.00 kr. viröi. Brauögeröin i gasstöðinni hefir gefið af sér kr. 2298.86. Kveldúlfsskipin eiga að fara noröur i kvöld, veö- ur hefti för þeirra í gær. ófáanleg útsvör hér i bænum á árunum 1909— 1917, hafa orðið kr. 2Ö403.91, og var samþykt á bæjarstjómarfundi í gær að nema þá upphæö úr eftir- stöðvum bæjarsjóös. íbúatala í Bolungarvík er minst 8—9 hundruö, en ekki 5—6 hundruð, eins og „Vestanvéri" hyggur í grein sinni í Vísi í fyrradag. Ann- ars er eg honum samdóma. Kunnugur. F élagspren tsmið jan. Hrossamarkaður Útflatningsnefndin lætnr kanpa hross frá 3 til 8 vetra gömnl á bafnarbakk- annm i Reýkjavík, þriðjndaginn 22. þ. m. og byrjar mark- aðnrinn kl. 12 á bádegi. Minsta hæð á hrossunum sé 47 þuml., bandmál, á markaðsstað. Af 3 vetra hrossum má alls ekki vera meira, en l/4 hluti af allri hrossatölunni, og af eldri hrossum neðan við 49 þnml. ekki meira en ^/4 hlnti, þannitr, að hross 4 vetra og eldri sem ná 49 þuml. á markaðsstað verði fullur helmingur allra hrossanna. — Hrossin sén heilbrigð, í góðnm holdum og tryggilega járnuð, og fnllnægi að öðru leyti útflutningsskilyrðum, Graðhestar verða ekki keyptir. — Verð á 4—8 vetra hrossum, af 47 og 48 þuml. hæð er 260 til 300 krónnr, en á hrossum sem ná 49 þuml, og þar yfir, 340 til 500 krónur, eftir svipuðum verðstiga og í fyrra. Verð á 3 vetra hrossum, af 47 og 48 þuml. hæð, er frá 200 til 240 krónur en á hrossnm sem ná 49 þuml. og yfir, frá 280 til 400 krónnr, eftir svipuðum verðstiga. Andvirði hrossanna greiðist að loknum markaði á hverjum stað, eins og að ofan greinir, en að loknum útflutningi og fengnnm reikningsskilnm verður allur afgangur, sem þá kann að verða af söluverðinu, úthlutaður seljendum á sama hátt og síðastliðið ár. F. b. Útllntningsnefndar 6nðm. Böðvarsson. Tapast hefir kapsel með kven- mannsmynd í. Skilist á afgr. (263 H.f. Dvergur Hafnarfirði hefir nú fengið birgðir - f sænskum viði allskonar, svo sem: PaneJ, Gólfborð, Klæðningsborð, Borð ónnnin, Planka og Tré. Verksmiðja félágsins selur einnig nú sem fyr allskonar smíðisgripi, svo sem: Hnrðir. Glngga. Amboð. Hnsgögn o. fl. H.f. Sjóvátryggingartélag Islands Austuratræti 16, Beykjavík. Pósthólf 674. Sfmnefni: Insurance Talsími 542.g Alskonar sjá- og strlðsvátryggingar. Skrifstoíutími 9—4 siðd, -- ’augardögum 9—2. Svartur ketlingur í óskilum á Grettisgötu 27. (niðri). (326 Silfurbúinn göngustafur tapað- ist í vor hér í Rvík. Finnandi er vinsamlega beðinn að skila hon- um, ’gegn góðum fundarlaunum, til Carls F. Bartels, Hverfisgötu 44. (321 Tapast hefir telpuskóhlíf. Skilist á Laugavég 56 (uppi). (313 Manchettskyrta, bláröndótt, m. fl., í dagblaðsumbúðum, hefir tap- ast. Skilvis finnandi skili i Bazar- inn, Templarasundi. (312 r KBMSLA 1 Advanced Lessons in English. Snæbjörn Jónsson, Amtmannsstíg 4- (324 r Eftirfarandi blöð af Vísi 1919 óskast keypt: 10 blóð frá 27. júní og 10 blöð frá 3. janúar. (249 Versl. „Hlíf“, Hverfisgötu 56 A selur: Primrose stangasápu á kr. 1,50 kílóið. (247 Til sölu hvít telpukápa á 2 eöa 3 ára krakka á Laugaveg 56 uppi. (282 Ný tvíhleypa, cal. 12, er til sölu með tækifærisverði. Til sýnis á af- greiðslu Vísis. (322 Overland. Nýleg bifreið i ágætu standi, fæst til kaups nú þegar. með góðu verði. Talsvert af beri- sini getur fylgt með, ef óskað er. Gjaldfrestur á nokkrum hluta kaupverðsinS gæti komið til mála. A. r. á. (320 Taða fæst keypt í Bráðræði t I suniar. (300 Reiðföt og telpukápur til sölu á Bergstaðstíg 48. (317 Úr ódýrust í bænum hjá Þórði Jónssynj úrsmið, Aöalstr. 9 (uppi). (316- Skilvinda, ný, ónotuð, er til söh1, afaródýr, á Stýrimannastíg 9. (315 Nokkrir hestar af töðu til j sölu. Framnesveg 25. (306 Karlmannskápa lil sölu. A. v. a. (3'4 r búshæbi Herbergi og eldliús óskast íl leigu nú þegar eða frá 1. okt. A- r. á. (27-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.