Vísir - 28.07.1919, Side 3

Vísir - 28.07.1919, Side 3
jn vcrður til þcss, afi Halldór fer að rita um „kennaraprófsá-' kvæðið.“ Eftirtektarverðast í grein lians er það, hvað hanu iiefir lesið mikið í sálarfræði með litlum árahgri. Alþýðukennarar niunu honuhi þakklálir fyrir góðvild þá, scm lýsir sér í grein lians, í þeirra garð. Sé það rétt, að vernda þurfi kennarastéttina gegn yfirgangi, þá er cngu siður þörf að vernda þjóðfélagið fyrir lnmdvömm. Ekki neitar Halldór því, að kcnnaramentun sé sérmcntun. það sem hún nær. Og hann Iilýtur áð fallast á það, að bæði sé sjálfsagt og hagfell að ráða tíi starl'a sérfróða mcnu l'remur cn ósérfróða, í hvcrri grein scm er. Og það er hvo.rki rangl nc Ni.'landi að bcra saman kcnslt. og iðn né kennara og úrsmið, með sérþekkinguna fvrir aug- um. Og sakir :,fjölbreytni“ og ,.dýptar“ mannssálarinnar ætti að vanda enn betur til uppcldis þcirra, sem með hana ciga að fara. •Dæmið um uppcldisfræðing- iiin sannar ekkert. Við tökum undantekningarnar eins og þær eru, cn hyggjum ekki á þeim. Ptousscau gckk bctur að lcggja ti! uppeldismála en framkvæma, aðrir hafa vcrið færari til þess að framkvæma cn ræða og ci'n- i«m hefir látið Iivorttveggja. Me.nn gcta vcrið kennarar „af gnðs náð“. En þrátt fyrir það. <r þeim „mikill stuðningur í uppcldisfræði,“ eins og Halldór scgir. Hitt cru og undantekningar, að meim séu svo alóhneigðir fyr- 'i' kenslu, scm ganga í kcnn- ; raskóla. að sérfræðslan vcrði þcim að engu liði. Skoðun mina. scm byggist á rcynslú, kallar Halldór „oftrú“, og er það nokkuð hvatvíslegt. það er vegna nauðsynjar að eg Vil. að’þeir, scm gengið hafa i Iiina svo nefndu „æðri sklóa“ —- „og ekki liafa enn tekið sér tíma til að lesa ágrij) af sálar- fræði eða uppeldisfræði,“ cins og Halldór orðar það, — gangi hikíaust í kcnnaraskóla eða gangi undir próf í uppeldis- í ræði, skólasöng #og verklegri kcnslu, cf þcir ætla að gera barna- og unglingafræðslu að lifsstarfi sínu „Eg kann ekki við,“ sv.o eg hafi hógværð Halldórs, þenna æðri lærdómsþótta stúdcnta og cand.-phila. Nú ættu þcir að vita, að fróðleikur okkar allra, gersamlega allra — er að eins brot, dálítið mismunandi hmt úr licildunum og stört cr ekki að láta. H. J. Norsk héraösaflstöð. í Nedenes-amti i Noregi er verið að koma upp rafmagns- uflstöð, scm á að frantlciða raf- iuagn íil almennrar notkunar i öllu amtinu. Amtið liefir orðið að kaupa fossana, sem það cr að láta virkja, dýrum dómum. Aðal-fossinn, scm hcitir Höge i j foss, kostaði 8V2 miljon króna. | cn liann var að mestu leyti virkj- ! aður, þegar hann var keyptur, og fylgdu i kaupinu öll réttindi og hyggingar. Vélar til aflstö.ðvar- j j mnar hafa verið kcyptar iþýska- ; iandi í sumar. „Högefoss“ framleiðir 18 þús. hcstöfl, en það fullnægir ekki rafmagnsþörf héraðsins, og á því að bæta við tveim aflstöðv- mn öðrum. Er ráðgcrt, að þess- ar stöðvar allar í sameiningu geti framleitt alt að 40 þús. iicstöflum, og áætlað að virkj- imar og leiðslukostnaður allur ncmi um .30 miljónum króna. Frá aðal-aflstöðinni við Högc- íoss vcrður rafmagninu veitt út um gll héraðið lil vélarcksturs og ljósa handa almenningi. Haximilias Haráen sem áöur vpru taldir: Thor E. Tulinius og' fjölskylda hans, Gtröm. Bcrgsson póstmeistari, Jón kaupm. Grímsson og kona hans, Guðm kaupm. Sveinsson i Hnífsdal, Guöm. Vilhjálmsson verslunarm., Sigúröur kaupni. Pálsson, Sigurð- ur kennari Kristjánsson. Arsæl! Arnason. Andrés Guðmundsson stórkaupm., o'g margt útlendinga. „Skjöldur“ fer til Borgarness í dag ki. 2. „Borg“ er enn í aðgerö í Kaupmanna- höfn, en buist er við því að aðgerð- inni verði lokib ]>essa dagana Veisla var í danska herskipinu i g'ær, ■ , ráðherrar i boði. Hljóðíæraflokkur lék mörg lög meðan á veislunni stóð og safnaðist fjöldi manna til j að hlusta a, jiví að skipið lá við i battaríis-garðinn. Geysir fór héðan j í morgun. hnm heimsfrægi ritstjóriog jafn- aðarmaður í pýskalandi, á, að sögu, að verða sendiherrapýska- lands í Washington i Banda- rikjimum. Hann var liinn mesti fjand- vnaður kcisarans og hermála- stefnunnar. Hann er einn þeirra fáu pjóðverja, sem teíur pýska- landi ekki ofvaxið að rísa undir hmum nýju friðarskihnálum. Meðal farþega i á íslandi voru jiessir, auk jieirra, 1 Bnjsrfréttir, „Sterling" fer í strandferð á morgun. ! ' Jón Sigurpálsson, j afgreiðslumaöur \'ísis, og Þor- í grimur Kristjánsson cand., fóru i i skemtiför austur í sveitir á laugar- daginn fótgangandi. Konia að lík- indum á miðvikudag. Síldveiðamar nyrðra. Á Eyjafirði og Siglufirði er lítið af síld komiö á land enn. Nolckur skip komu inn á Íaugardaginn og höfðu litinn afla, en sildarvart hafði orðið austur af Ftaganesvík t gæi komu cng*ar sildarfregnir að norðan. 12 Sko, ln’m cr dáin ! Eg hcl’i deytt hana móð ur mína! Eg fékk hana li! að tala of hátl. pað er alt saman mér að kenna og eg -“ „Hvað er þetla Ycrfu stiltur! Móðir þin er ekki dáin, en hún er í dauðanum og það getur enginu inannlegur máltur bjargað henni. Lofaðu henni að deyja i friði.“ pessi orð voru vel til þess fallin að þagga niður kveinstafi lians. Hún var þá lifandi enn enn þá leyndist einhver lifsneisli með henni, og hún var ekki enn horfin hak við tjaldið. Gegnum tárin þóttist Filippus sjá votla fyrir hrosi a vör um hennar, en lækniriim skifti sér nú meira af drengnum en úllærðum vesa- lingnum í sænginni. pólti honum réttast, að drengurinn fengi að svala harmi sín- um. — pegar Filippus var loksins orðinn ör- magna af harmtölum sínum, laut lækn- irinn ofan að andvána líkamanum og leit í augu hinnar framliðnu. , „pað er nú úli. Filli minn,“ hvislaði hann. „Móðir þín er nú komin lil himna- nkis.“ ■*? » Drengurinn reis á fætur og kysli ná- fölar kinuar móður sinnar. „Farðu vel, móðir mín,“ sagði haim og var hrvgð hans svo djúp og harmur hans 13 svo átakanlegur, að lijúkrunarkonan gat ekki varist gráti. Læknirinn tók drenginn.nieð sér ofan af loftinu. „Hefurðu glas cða bo!la?“ spurð) hann hösluglega. Filippus rétti honum glas, cn læknir- inn helti á það vínsopa, vætti hrauðhita í víninu og réftti drengnum. Filippus gleypti í sig brauðið, en á með an var læknirinn að rifja upp með sér það sem hann þekti lil þessa fátæka og fá mcnna hcimilis. Frú Anson og maður licnnar höfðu vcrið mikilsmctin lijón og átt licinui í Dicppc, en þar veitti faðir Filippusar forstöðu gamalli skipaútgerð frá London. Fyrir tvcimur árum urðu hæði hjónin fyrir allmiklu bifreiðarslysi. Fókk herra Anson heilahristing, lá rúm- fastur og rænulaus í nokkrar vikur og var tvivegis gerður skurður á honum. Frú Anson bilaði i hryggjarliðimum og varð upp frá því farlama aumingi, seni auð- saát var, að ekki mundi geta lifað lil lengdar, en ail að þvi hafði hún verið hoilsuhraust og fjörmikil. pegar allur sá kostnaður var af hendi reiddur, sem þessi óláns-atburður hafði í för með sér, stóð hún uppi ein sins liðs og var nú ekki oingöngu gersncydd öllum efmpn sinum, heldur einnig orðm otæi* 11 11,11 hagnýta sér alla sína j .örgu og miklu hæfileiki^ Flutti hún sig þá búferl- 11111 ^1* Lundúna og reyndust húsbændur manns hennar, sem þá var andnður, þeir <liengir, að þeir sáu heimi fyrir ókeypis húsnæði í húsi því, þar sem hún lá nú liðið lík, hjúlpuðu henni énn frcmur um nauðsynlcgustu húsgögn, þótt fátækleg væru, og létu Filippus komast að skrif- arastöríum við útgerð sína. E11 sjaldan veltur ein bára slök. Um sömu mundir sem ekkjan Iiafði búist til nýrrar baráttu fyrir sínu eigin lífi og hjartfólgins sonar síns, urðu eigendur út- gerðarinnar ósátlir og varð sá cndir á ó- sætt þeirra, að útgcrðiimi var breytt i hlutafélag. Var Filippusi jafnframt vikið úr stöðu sinni ásaml flciri unglingum og grumuiriim í Johnsons simdi gerður að kolageymslustað. jJessir atburðir gerðust sköminu eftir áramótin, en hið nýstofnaða hlutafélag lcyfði frú Anson að lialda íbúðinnji til marsmánaðarloka. Nu var komiim ö.mars og við hvaða kjör þau mæðginin hefðu átt að búa seinustu tvo mánuðina gat læknirinn að eins ráðið af því, að hús- gögnum þeirra hafði á þcim tíma fækk- að jafnt og þétt. „E11 cinhvor hlýtur þó að vcra, scm þú

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.