Vísir - 10.08.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 10.08.1919, Blaðsíða 2
 yísiR hafa fyrirliggjandi: Rúðugler. 3 Regokápnr Regnhlífar nýkomDar. Opingáttarsíefnan. ii. Á Alþingi eru stefnurnar í fossa- málinu óskýrar enn. Þar hefir eng- in rödd heyrst kveSa upp úr um þaö, aS selja beri útlendingum í hendur ótakmörkuS umráS yfir vatnsaflinu í landinu og veita þeim ótakmarkaS leyfi til þess aS flytja inn í landiS útlendan vinnulýS. Enn sem komiS er, hefir enginn þing- maSur haft kjark til þess aS játa opinberlega fylgi sitt viS opingátt- árstefnuna út í ystu æsar. Og ekk- ert íslenskt blaS, annaS en Lög- rétta, hefir enn gerst svo djarft, aS halda fram þeirri kenningu, sem felst í þessum orSum hennar: „ÞaS er ekkert vit í því, aS ætla nokk- urri þjóS, aS aflsala sér allsnægc- um fyrir þjóSerni sitt“! Ritstjóri Lögréttu er sagnfræð- ingur. Vill hann þá ekki spyrja söguna um þaS, hverju þjóSir heimsins hafi „afsalaS sér fyrir þjóSerni sitt“, frá því er sagan kann fyrst frá aS greina? Hvar sem hann „grípur niSur“, hvort heldur í fornaldar-,miSaldar- eSa nýrri tíma sögunni, eSla í sögu hinna síSustu ára, rekur hann sig á þaS, aS þjóSirnar — ekki aS eins „nokkur þjóS“ heldur allar þjóSir — hafa frá aldaöSli metiS þjóSerni sitt meira en alt annaS. ÞjóSirnar hafa ekki aS eins afsalaS sér a 11 s- n æ g t u m, til þess aS verja þjóS- erni sitt, — þær hafa þráfaldlega þolaS margra ára styrjaldir, hung- ur og hörmungar, til þess aS verja þaS, og jafnvel steypt sér í vissa glötun, heldur en aS „afsala“ sér því. Lögrétta má hrópa eins mikiS og hún vill um þaS, aS þaS sé „ekkert vit“ í þessu. Hún fær vonandi aS reka sig á þaS, aS íslendingar eru ekki ófúsari en aSrar þjóSir til þess aS leggja nokkuS í sölurnar fyrir þjóSerni sitt. FöSurlands- lausu flækingssálirnar, sem aShyll- ast kenningar hennar, eru svo fáar hér á landi, aS þær fá ekkert hljóS, hvaS hátt sem þær hrópa. ÞaS er líka'"eins og „Lögrétta“ liafi einhvern grun um þaS, aS þjóSin muni ekki fús til þess að selja sál sína fyrir „allsnægtir“. Þess vegna reynir hún aS gera sem minst úr hættunni, sem þjóS- erninu gæti stafaS af innflutningi útlénda vinnulýSsins, sem fluttur yrSi inn í landiS til þess aS „beisla fossana“ fyrir útlendingana, sem þá hafa keypt. Þótt inn flyttust „jafnvel nokkrir tugir þúsunda er- lendra verkamanna", þá óttast Lögrétta þaS ekkert, af því, aS „viS verSum þó fjölmennari“ ! „ViS höfum ráSin og stjórnina ....“ „ViS höfum bókmentirnar, blöSin og gkólana. ViS höfum yfir höfuS öll skilyrSi fram yfir þetta ráS- gerSa innflutta fólk, til þess aS halda viS máli okkar og menningai .... ef útlendir verkamenn flyttust inn í landiS, ættum viS aS hafa þaS traust á sjálfum okkur, aS viS einmitt gætum fjölgaS mælend- um hennar (tungu okkar) um þús- undir, eSa tugi þúsunda“, segir blaSiS. „Heilaga einfeldni"! — „ViS höfum bókmentirnar, blöSin og skólann"! Og þetta segir blaSiS, sem öSru hvoru er aS flytja grein- ar á danskri tungu! Og hvernig h e f i r okkur tekist aS láta út- lendinga, sem hér hafa sest aS „til langdvala“ „tileinka sér tungu okkar og menning“, eins og blaSíö segir aS vér ættum aS geta? Þá útlendinga má telja í tugum, en þó hafa aS eins örfáir þeirra „tileink- aS sér“ tungu okkar. — Mundi þaS þá verSa auSveldara, ef þeir væru tugir þúsunda ? Myndu ekki verSa gefin út blöS á erlendum tungum fyrir þessa tugi þúsunda? Myndu ekki verSa reistir sérstakir skólar fyrir þá? Og vill ekki „Lögrétta" kynna sér, hver áhrif útlending- arnir hafa í síldveiSistöSvunum norSanlands? ÞaS er nú aS vísu ekki von, aS þeim útlendingum takist aS tileinka sér tungu okkar og menning, en þaS er hrein furSa, hvaS innlenda fólkinu, sem meS þeim vinnur, tekst aS tileinka sér af þeirra tungu — og þeirra menn- ing! Jafnvel þó aS inn flyttust nokkr- ir tugir þúsunda erlendra verka- manna, „þá erum vér samt sem áSur íjölmennari“. — Hefir ekki Lögrétta flutt langar greinar um sameining SuSur-Jótlands viS Dan- mörku? Hefir hvergi veriS minst á þaS í þeim greinum, aS Danir séu ekki alls kostar óhræddir viS þá sameiningu, ef mikill hlutí. þýsku bygSarinnar á aS fylgja meS Y. B. K. Réttar vörur. Rétt verö Papiíirs- og ritfaiifga.cleilcliu hefir nú fengið: Myndaramma, mikið úrval, Innrammaðar myndir, Toiletpappír, Blekblýanta, Blek, Blýantshaldara, Prentrerk fyrir börn. Póstkort, fjölbreytt úrval. Litakassa, Kalkerpappír, Silkipappir, Pappírsgatara, Strokleðnr, Lím, Teiknibólur, Blákrít, Reglustikur. Terslnnin Rjðrn Sristjánsson. í kaupunum? Eru þeir ekki, jafn- vel, margir hverjir, deigir við, aS leggja eina þýska borg, sem þar er, meS 6o þús. íbúa, undir Dan- mörku? Þýsku íbúarnir í þessari borg yrSu ekki nema fimtugasti ’ hluti íbúa danska ríkisins, og þó óttast Danir þá. En Lögrétta ei ekkert smeik viS þaS, þó aS hing- aS flyttust tugir þúsunda útlendra verkamanna, þó aS íslendingar séu ekki samtals nema nokkrir tugir þúsunda! —■ Og hefir Lögrétta ekki heyrt þaS, aS jafnvel stórþjóSirnar, eins og t. d. Bandaríkjamenn, amast rnjög viS innflutningi erlendra manna ? Ef Bandaríkjunum er hætta búin af slíkum innflutningi í hlutfallslega smáum stíl, mundi hann þá vera okkur óhættulegur í tiltölulega margfalt stærri stíl? ÞaS er auSvitaS, aS stórþjóSirnar óttast ekki þaS, aS þjóSerni sínu sé hætta búin af völdum þessa en- lenda lýSs. En hætturnar eru fleiri, og þaS verSur einnig aS taka til greina hér, ekki síst eins og nú e. ástatt í heiminum. Þó aS ekki flyttust nema nokkr- ar þúsundir erlendra verkamanna hingaS til landsins, þá væri þaS stórhættulegt þjóSerni okkar og þjóSlífi, því aS slíkur lýSur, sem vitanlega yrSi ekki neitt úrvals- fólk, mundi vekja óróa í landinu og hafa margvísleg spillandi áhrif Og til þess aS ná völdunum í sínar hendur, þyrfti hann jafnvel ekki aS fá kosningaréttinn, sem Lög- rétta auSvitaS vill láta hann fá þegar í staS. Þeir, sem aShyllast „opingáttar- stefnuna", verSa aS horfast í augu viS þessar hættur. Þær eru öllum augljósar, og stoSar því ekkert aS reyna aS fara í felur með þær. Þetta finnur Lögrétta líka, því aS öSrum kosti hefSi hún ekki þegar í upphafi látiS þ^S uppi, aS hún, þrátt fyrir þessar hættur, vildi þó fckki láta þjóSina „afsala sér alls- nægtum“ þeirra vegna. — En hver er þá sú sæla og þær allsnægtir, sem Lögrétta metur svo mikils? 'ÞaS verSur athugaS síSar. STertingjaróstnr. SíSustu dagana í júlí urSu talS' verSar skærur milli hvítra manna og svartra í nokkrum borgu111 Bandaríkjanna, en einkum í Ch1' cago. Þar sló í verulegan bardaga a götum bæjarins 28. júlí. Þar féllu 19 manns, 12 hvítir og 7 svertingjar, en um 500 særSust- Um 100 þúsund svertingjar og' alíka margir hvítir menn áttust v$ í þessum bardaga, bæSi á götui11 úti og inni í húsum. ■ BáSir flokkar hafa gefiS hrottalegar lýsingar af gnmdar* verkum „óvinanna“. Hvítir menn segja, aS sveiTfngJ* ar hafi fariS út vopnaSir um kvöld' iS og þeyst á bifreiSum fram °S aftur um göturnar og skotiS á afia hvíta menn, sem þeir sáu. ASrir segja, aS hvítir hafi ráSist á hús, sem svertingjar voru í, °§' skotiS gegnum glugga og dyr. BáSir flokkar bjuggust fyrir 3 götunum, og fóru ekki þaSan fy1" en ríSandi lögregluliS ncydðí Pa til aS halda burtu. Um kvöldiS tóku menn aS brjot' ast inn í hús og ræna og rupla öUll> sem hönd festi á, en sumir 1 ög^ eld í húsin. ÓeirSarflokkar þessir börStlst meS skammbyssum, hnífum °° rakhnífum, og fengu margir sar- Öll sjúkrahús fyltust í nánd vl orustusvæSiS. —• Allmiklu liSi var boSiS út n££st£l dag, til aS hafa til taks, ef vart yrSi frekari óspekta. Kolakanp Dana. Vegna verkfalísins í Eretlal> ^ hafa Danir orSiS aS kaupa kol Y Bandaríkjunum, og eru Pe°‘,, komnar þangaS 15 þúsundir slTl ^ lesta, sem brent verSur á jaf , brautarlestum ríkisins, en keýPr

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.