Vísir


Vísir - 16.08.1919, Qupperneq 3

Vísir - 16.08.1919, Qupperneq 3
snild, eða hvetja þa til að iðka hana. Til þess þyrfti jafnvel ekki nema árlega samkcþni, þar sem kept væri um einhvern grip, þvi að mönnum er einu sinni svo farið, að þeir vilja lieldur keppa um verðlaun en heiðurinn einan. ' Slíkar skemtanir yrðu sóttar, ekki siður en aðrar íþróttasýn- ingar, og það mundi þykja vegs- auki að lieita „ræðukonungur íslands“, eða eitthvað þvi um likt. Af því að eg er sjálfur meiri ráðagerðamaður en fram- kvæmda, þá vek eg máls á þessu, og getur þá hver sem vill liaft heiðurinn af að koma því i framkvæmd. Snorri. Af fjöllnm ofan. Mánudaginn 21. f .m. lögðu þeir al' stað héðan úr bænum i ferðalag, þrír saman, Bjarnhéð- inn Jónsson járnsmiður, Jón Ölafsson skipstjóri og Ólafur læknir ísleifsson i pjórsártúni, og var ferðinni heitið upp í ó- bygðir. peir eru nú komnir heim aftur, og hefir Ólafur tsleifsson sagt Visi af ferðalaginu á'þessa leið: Á mánudaginn fóru þcir í bif- reið austur að pjórsártúni og þaðan ríðandi að Skriðufelb um kvöldið og gistu þar um nótt- ira. Annan daginn fóru þeir að Dalsá og þaðan inn i Nauthaga, þriðja daginn og þann fjórða upp í Arnarfcll, voru þar um kyrt megnið af deginum en fóru siðan áftur í Nauthaga og ferð- uðust þar um upp undir Hofs- jökul og víðar. Segir Ó. f.. að þar uppi undir jöklihum muni vera fegursti blettur á landipu. Er þar ákaflega grösugt og blómaskraut svo mikið, að feg- urri blómgarðar sjást ekki af mannahöndum gerðir. Hiti var þarna afska]ilegur,og lágu ferða- mennirnir þar úti undir berum himni eina nótt. pví næst héldu þeir vestur yfir Illahraun, fyrir norðan Kerlingarfjöll, vestur i Jökuldali og voru þar nótt. Gengu þeir upp i Kerlingarfjöll- in og þólti þeim þar hrikalegust útsjón. í sama áfanga fóru þeir að Jökulkvísl, en najsta dag að Gránunesi og voru þar um kyrt \iinnudaginn allan. Á mánudag- , inn skildi Ó. í. við samferða- menn sína við Hvitá, skamt fyrir neðan Hvítárvatn. paðan fór ; hann, í einum áfanga frá Gránu- nesi, heim að pjórsártúni. Eru það um 130 km. vegar og lik- lega lengsti áfangi, sem farinn hefir verið landveg hér á landi. og hafði hann 3 hesta. Samferða- mennirnir ‘ ætluðu að vera um kyrt i Gránunesi, en halda það- an til Hveravalla og vestur að Arnarvötnum og þaðan til Kaldadals. Eftir öllu útliti að dæma, seg- ir Ö. í., að líð muni hafa verið miklu betri á fjöllum uppi en sunnanlands; afrétturinn var á- gætlega sprottinn og sáust þar engar minjar Kötlugossins. Ræktarleysi. ..íslendingnr" átaldi þaö hariS- lega og maklegá i X’isi á dögunum, þegar menn geröust svo djarfir, ! aö taka mynd Jóns Sigurössonar | úr þingsal neöri deildar. i Orö hans máttu sín svo mikils. : aö tnyndin var flutt inn i salinn, i en þó sett á óæöri staö en áöur, cöa aö húröarhaki, aö því er sagt I er. — | Eg leyfi mér aö spyrja, hvort | þingmenn ætli aö þola þá háöung. Er minning Jóns Sigurössonar , oröin þeim svo óhelg, aö þeir leyfi einhverjum og einhverjum aö vera aö leika sér meö mynd hans hingaö og þangaö um þingliúsiö ? Eg trúi því ekki, fremur en ís- lendingur, aö háttvirtur forseti sameinaös . þings leyfi þenna skripaleik. I’aö er skylda hans aö sjá um, aö myndin komist á sinn staö. Jón Sigurðsson á ekki að vera aö hurö’arbaki i þingsalnum! Annar íslendingur. f Séra Arni Þorsteinsson pfestur á Kálfatjörn, andaöist á heimili sinu i fyrrakvöld, eftir mjög langvarandi sjúkleik. Bana- mcin hans var krabbamein. Hann j var nær 68 ára gantall, fæddur j 1851, ; j Lárns Pálsson I 1 prakt. læknir, lést aö heiáiili sínu hér í bæ í morgun. I fann var hnig. inn á efra aldur og haföi iengi ver iö heilsulítill. 1 \____________________ Markús Einarsson Langareg 44 selur eftirtaldar vörur: Högginn sykur á 2/- kr. pr. kg. Strausykur - 1/80 - — — Leverpostej - 0/95 - — — Sveskjur - ‘2/50- — — Kvensobba á kr 1/50—1/15 parið N ormal nserföt á kr. 8/50 settið. Sobkabönd á kr. 0/55 parið. Tóbaksklútar á kr. 0/85 stk. Sirts á kr. 1/20 pr. meter. Ef buddan yðar gæti talað mundi kún ráða yður til aðversla við mig ‘■j. ..*** .4-«*, .•*. -t/m —U'.. || B«jaríréáíiir^"ft|^ Baldvin Björnsson, gullsmiöur. hefir opnaö sölubúð í Bankastræti n, og hefir þar á. boöstólum smíöisgripi sina. 2 enskir botnvörpiuigar komtt hingaö í morgun. . í: „Belgaum“ kom frá Ifnglandi í morgun, með saltfarm. I ekttr hér ís til fiskveiða. Samúel ólafsson, söðlasmiður, á sextugsafmæli í c.ag. Hann hefi.r um mörg ár veriö fátækrafulltrúi og gegnt þvi starfi ’ueö orðlagðri samviskusemi og dugnaði. Vonandi e.r aö bæjar- stjórn votti honum veröugar ])akk_ ir í dag fyrir störf hans og ósér- plægni í þarfir bæjarins. 53 „Einnar vikti gæsluvarðtíald!“ hrópaði Filippus náfölur og brann eldur úr aug- um hans. „Hvað hefi eg unnið lil saka og — —“ V „pci-þei! Látið þið leita á honum og flytjið hann í fangaklefan».“ Eilippús vék sér nú að Gyðingnum í örvæntingn sinni. „Herra ísaacstein,“ sagði hann liálf- kjökrandi. „Hvers vegna látið þér þetla viðgangas.t? pér eruð ríkur maður og mik ils metinn — segið, þeim, að þeir hat i rangt fyrir sér.“ En tsaacstein hringsnerist og vissi hvorki ttpp né niður. „Hvað heldnrðu að eg geti gerl, drcng- ttr minn?“ sagði liann og lá við sjálfl að hann fengi krampa. „pú verðtir að segja livar þú fekst demantana og þá lagast þetta af sjálfu sér.“ „pað segi eg yður aldrei,“ svaraði Filip- pus og beit á vörina. Síðan var lcitað á honum og var ekki annað að finna í vösum hans en eiim lyk- il og var hann svo mesla klukkutíinann i fangaklefanum, sem licldur var af skárra tagi. Honum var borið kaffi og brauð klukkan tólf, en hann afþakkaði það og var þctta eini viðhurðurinn, sem fyrir hann kom þenuan klukkutímann. 64 En hann var orðinn þreyttur og þreyt- an sigraði hann. Fleygði hann sér á bekk. sent var festur við einn vegginn í klefan-. um. ,i Eftir nokkra stund var kallað til hans og ekki mjög harkalega: „Rístu upp, ungi maður fangakerr an er kpmin.“ Hann var nú leiddur eftir mörgum göngum og dimmum og loksins látinn stíga inn i afþiljaða kompu í stærðar vagui. Var kompa þessi svo þröng, að þar koniust ekki fleiri fyrir. Hann þóttist vita, að ekki væru flciri i vagninuui en hanii að þessu sinni og var það víst rétt til get- ið, þvi að vagninn ltafði verið látinn fara þessa aukaferð að eins vegna lians. Honum var nú.ekið eftir ýmsum göí- um, sem hann vissi engin deili á, alt þar íil komið var inn í fangelsisgarð einn með hánm múrveggjum alt i kring. pvi næst var liann leiddur eftir mörgu/ii göngum og npp vindustiga og skipað að „komast tir sporunum.“ Að svo búnu kom hann imi í slórl herhorgi. Var i þvi horð eitt mik- ið og sátu þar margir menn, þar á mcðal herra Isaacstein, en á nitphækknðnm palii liinum megin við horðið sal aldraður mað- ur mcð gleraugu og'var að skrifa i hök. 65 Ekki leit hann upp þegar nafn Eilippnsar var nefnt. Lögreglustjóri einn, sem Filippus ekki hafði séð áðnr, skýrði frá málavöxtum í fám orðum og næstur homnn tók til máls lögregluþjónninn, sem tekið hafði Eilip- pus fastan. Hann gaf stutta skýrslu og fá- orða, en sannleikanum samkvænta, og því næst gal lögreglustjórinn þess. að herra Wilson hjá Grant og Sonuni á Lugate- . Hill mundi verða kvaddur til að vera við- staddur næsta réttarhald, og vildi því, lög_ reglustjórinn mega fara fram j það, ;tð frestur yrði gefinn til vitnaleiðsly í mál- inu. Hins vegar liefði hérra Isaacstein frá Hatton-Garden sýnt þá velvild ,að mæta fyrir réttinum i dag og væri fús til að gefa upplýsingar í málinu ef ckimaranum þókn. aðist að hlusta á þær. „Já, það vil eg auðvitað,“ sagði dóm- ariim, Ahingdon að nafni. „ petla virðist vcra allflókið mál og skyldi mér vænt um þykja, et’ herra ísaacstein gæti greitt iir því að einhverju leyti.“ En það gat nú herra ísaaestein raunar ekki. Hann skýcði stuttlega frá komu Filippusar til sín pg hætti því við, að ekki væri neinstaðar til að sinni vitund nokkurt það safn af loftsteinademöntum, sem þetta

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.