Vísir - 13.09.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 13.09.1919, Blaðsíða 1
Ritstjóri og eigandi JAKOB MÖLLER Sími 117. Afgreiðsla í AÐALSTRÆTI 14 Súxú 400.* 9. ár Langai'dagÍBK 1S. september 1919. 246. tt>l. mss GAMLA BlÖ itelpugosinn Afarspennandi og skemti- legur gamanleikur í 5 þáttum Þessi ágseta mynd verður sýnd í kvöld í síöasta sinn. Nýkomið: Vetrarkápur Rykfrakkar Regnkápur KAUPFÉLAG VERKAMANNA, SÍMI 728. „Spadseredragter“ r Peysur, Sjöl Morgunkjólar Svuntur Nærföt . f Sokkar, Hanskar Regnlilífar o. m. fi. ]?að er best að versla í Fatabnöinni. Hafnarstr. 16. Sími 269. Kartöflur íslenskar kartöflur á 25 aura pundið. Gnðný Ottesen. Stnlka óakast í 2 mánuði á fáment heimiU. 4. v. á, Hjnkrnnarlærling >antar að Vífilsstöðum strai. Tjppl. bjá yfirhjúkrunarkouunni. Simi 101. KJ0T. í kvöld er útrunninn frestur ðá er mönnum var §efian til þess að panta hjá osa bið spsðsaltaða úrvals-kjöt sem vér ætlum að flytja hingað frá Kaupfélagi Langnesiuga á Þórshöfn. Þeir sem ekki hafa getað komið með pantauir sinar fyrirlok- unartíma í kvöld, eru beðnir að senda oss þær með bæjnrpóstinuin á morgun. Farseðlar meö Guilfossi noröur, sækist í dag. NÝJA BÍÓ Dýrgripnr drotningarinnar Ljómandi; fallegur og spenn- audi indverskur ástarsjón- leikur. Leikinu af ágætum leik- endurn hjá JSvenska Bio- grafteatern. Þessi mynd_hefir yíðsveg- ar feDgið ágætar viðtökur og mikið þótt til hennar koma. Hi P Eimskipafél. Islands. Vegna plássleysis verður selt mjög ódýrt svefnherbergis- og borðstoinhnsgögn til sýnis í Verslunarskólanum við Vesturgötu á suunud. kl. 8—4 * Jensen Bjerg. Hafliði Hjartarson Simi 485. Hefir ávalt bestu bifrðiðar til leigu. Bifreiðarstjórar: Guðm. S' Guðmundss. og Guðvaldur Jónsson Gnðmnndnr Asbjörnsson Laugav. 1. Landsins besta úrval af rammalistum. Myndir innrammaðar fljótt og vel. Hvergi eins ódýrt^ Nýkomið: Regnkápur Yfirfrakkar Alföt Peysur Nærföt Hálstau Manchettskyrtur ____ Sokkar, Hanskar Höfuðföt Regnhlífar o. m. fl. smávegis. Best að versla í Fatahnðin. Hafnarstr. 16. Sími 269. HESTAGANGA. Hester eru teknir í hagagöngu í Brautarholti. f haust ‘og vetur. Semjið við Jóhann Eyjólfsson Brautarholti eöa Eyjólf Jóhanns- son óðinsgötu 5 Reybjavík. Hjálmar Þorsteinsson Sími 369. Skólavörðustfg 4. Sími 369, Hárklippur, Rakvélar, Gilette-blöð. óskast nú \ ar til að halda hreinum skriíatofuherberjum. Upplýsing ' Yeltusundi 1. Etið síróp i sykurdýrtíðinni. Fæst lijsi öllum lielriri kaupmönnum Ksejarins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.