Vísir - 13.09.1919, Blaðsíða 5
[13. september 1919.
Koilslgliag
Bela Kun-stjórnarinnar.
Danskur blaðamaður, frá
1‘olitiken, hefir verið suður í
Dúdapest til að kynna sér,
hvernig stjórnarfar Bela Kun
cða „sameignarstj órnarinnar"
nal'i lánast þar. Lýsir liann
uokkuð stefnuskrá flokksins, og
segir þvi næst, hvernig farið
hafi í framkvæmdinni, og fara
hér á eflir kaflar úr þeirri
gvein hans.
Allur undirhúningur undir
lélagseignina gekk liltölulega
\cl. ]?css var vandlega gætt, að
styggja ekki hina minniháttar
alvinnurekendur, svo að allir
fengju að halda áfram störfum
sinum, sem höfðu færri en 20
menn í þjónustu sinni. En
,..þjóðarfulltrúar“ komu í allar
verksmiðjur og tilkyntu, að þær
væru ríkisins eign. Svo var kos-
ið verkamannaráð, sem tók að
sér alla stjórn og allan rekstur
verksmiðjanna. Sérfræðingar
sem unnu í verksmiðjunum,
fengu þó fyrst í stað að starfa,
að þvi tilskyldu, að þeir tækju
cngan þátt i opinberum málum.
]?að gat og borið við, að fyrver-
cindi eigandi eða forstjóri væri
latiim halda stöðu sinni sem
framkvæmdastjóri eða ráðu-
náutur.
Verkamannaráðin létu það
vera sitt fyrsta verk að ákveða
vinnulaunin. par var miðað við
}-að kaup, sem gilda átti um
land alt, og fastákvcðið var kr.
3,50 um kluklcustund, eða kr.
(58 á dag, fyrir 8 stunda vinnu,
það er 4081cr . um vikuna, eða
10 til 17 hundruð krónur um
máhuðinn. petta áttú að vera
hin venjulegu laun, en sumra
stétta mömnim voru greiddar
tvö lil þrjú þúsund krónur á
mánnði,
Nú fóru verkamannaráðin að
gefa nánari gætur að sjálfum
r jkstri verksmiðjanna. Ef ein-
itver yfirmaður eða sérfræðing-
ur þótti ótrúr í stjórnmálum,,
þá var honum vikið frá starfi
smu og gerður að óbreyttum
verkamanni, án þess tillit væri
tc-kið til dugnaðar eða hæfileika,
cn í hans stað <var settur einliver
og einhvér, án alls tillits til
hæfileika eða dugnaðar.
pcgar þessi breyting var á
komin, fóru afleiðingarnar að
koma í ljós, cn þær voru fyrst
og fremst þær, að öll fram-
Iciðsla minkaði. Öll „akkorðs“-
vinna hafði verið afnumin, svo
að allir fengju jkfnt kaup, hvort
sem unnið var meira cða
minna, og hirti þá enginn að
skara fram úr. Reynt var að
bæta úr þessu með verðlaunum
fyrir mikla vinnu, en það stoð-
aði lílið, þvi að lágmarkskaup-
ið var svo hátt, að fæstir girnt-
hst meira. Framleiðslukotnað-
hr tók nii að hækka, bæði vegna
kins liáa lcaups og af því að cill
sljórn fór í handaskolum. pá
VÍSIR
\ar gripið til þess úrræðis, að
íækka söluverðið, en af því að
fj'amleiðslukostnaðurinn fór sí ■
irekkandi varð að hverfa frá
hækkunarstefnunni. pá lá ekk-
ert fyrir nenia selja sér i skaða,
og það var gert. Og þar kom að
íokum, að kostnaður hafði auk-
ií«t um 200% en tekjúrnar
minkað um 50%.
Hér skúlu tekin nokkur dæmi
af handahófi til að skýra þctta
iiánara: 1 Ungverjalandi er nú
ekki nema ein kolanáma, og
fram til mars-loka voru þar
unin 1400 vagnhlöss á dag. En
mánuði síðar, þegar þessi nýja
stjórn \háfði starfað í mánuð,
var framl. ekki orðin nema
150 vagnhlöss á dag. pað þótti
augljóst, að svo búið mætti
ekki standa og var nú leilað
alíra ráða til að auka fram-
leiðsluna, því að iðnaður allitr
var annars í voða. En aldrci
íókst' að vinna' meira en 180
vagna á dag. pess slcal getið, að
verkamenn í þessari námu
höfðu 6200 kr. í kaup á mán-
uði. Kostnaðurinn varð 29 kr.
;i 100 kg. Ekki hefi ’eg getað
fengið vitneskju um, hvað kol
kostuðu áður en stjórnarbylt-
ingin varð, en í fyrra vetur
voru þau scld heimflutt til ein-
sialcra manna, fyrir 6—9 kr.
100 kg. En nú kosla þau 40
krónur.
W olff ncr s-skóverksm ið j a i
Ujpest selur stígvél fyrir 130'
kr., en þau kosta verksmiðjuna
225 kr. í fyrra gátu bændur
fongið koparvitrjól 6 sinnum ó-
dýrara en nú. pað sem þá fékst
fyrir 2 krónur kostar núl2 kr.
en framleiðslukostnaður þess er
26 krónur. Gufuvagnar, scm
vc'rksmiðjur gátu seinást í fyrra
selt með hagnaði fyrir 150 þús.
krónur, kosta nú ríkið um eina
miljón, og flutningavagnar,
sem þá lcostuðu 2800 til 4000
kr. kosta mi 40 til 80 þúsund
krónur.
Útyfir tckur þó rekstur
sljórnarinnar á strætisvögnum
i Búdapest. Félag það, scm þá
átti, hafði og umráð yfir nokkr-
nm smábrautum í nágrenni
borgárinnar, og i fyrra greiddi
það hluthöfum 5600000 kr. í
ársarð og 4 milj. kr. í slcatt til
borgarinnar. pegar nýja stjórn-
in hafði stjórnað félagiim í þrjá
mánuði var t'ekjnhallinn 250
miljónir króna. pað er nokkur
nnmur, frá nær 10 miljón kr.
íekjum árið áður.
Til þess að ráða hót á þessu
var vagngjaldið hækkað,fyrst úr
16 i 30 „hellara“, svo upp í 60
hellara, og „skiftimiðar“, frá
einum vagni . til annars, voru
hækkaðir upp í lcrónu. pó er
ekki búist við, að braujtirnar
beri. sig, en tekjnhallinn á að
lækka niður i 145 miljónir. —
pessar síðustu tölur eru teknar
cftir opinberum skýrslum (en
hinar ckki) og hafa birst í blöð-
unum. Frll.
AUGLYSING
tim
Ijðs á biireiðum og reiðhjölam.
Á bifreiðum og reiðhjólum, sem ekið er um lögsagnarumdæmi
Reykjavíkur, skulu Ijós tendruð ekki siðar en hér segir:
Frá 10. september til 12. september kl 9 e. b
— 13. — 20. — - 8V, - -
— 21. — 30. — - 8 - -
— 1. október 9. okt ber - 7>/, - -
— 10. — 17. — — 7 - -
— 18. — 25. — - 6i/a - -
— 26. — 7. nóvember — 6 -
— 8. nórember 15. — - 5lÁ - -
— 16. — 9. desember — 4 - -
— 10. desember 5. janáar - 3V, - -
— 6. janúar 21. — — 4 - -
— 22. — - 31. — - 47, - -
Ákvæöi þessi eru sett samkvæmt 46. og 55. gr. lögreglusam-
þyktarinnar fyrir Reykja ík og hérmeð birt til leiðbeiningar og
e tirbreytni öllum, sern hlut eiga að máli.
LögreglusTjórinn í Roykjitvík, 10- september. 1919
Jón Hermannsson.
■ 1 Fyrsla flokks =
Harmonium og Piano
I ....
fynrliggjaLdi, tíl sýnis og sölu í
ECljööíæraUtisimi Aðalstræti 5.
/
Utsala.
Vefnaðarvöru- og fataverslunin á L ugaveg 18 B selur nú
ineð 10—2ij°/o afslætti ýmiskonar álnavöru og föt, svo sem kjóla
á uugiinga og börn. Enn remur kApur á eldri og yngri og margt
fleira. Utsalan varir aðeins noitkra dBga.
SteiMM Briem.
onungshúsið á #ingvöllum
erður opið þennau máuuð. I
Guðrtm Jónsdóttir.
Seglaverkstæði Guðjóns Olatssonar, Bröttngötn 3 B.
skaffar ný segl af öllurn stæröum, og gerir við gamalt.
Skaffar ennfremur fiskpreseningar úr íbornum og óíbornum dúk,
tjöld, vatnsslöngur o. fl. Segldúkur úr bómull og hör, er seldur miklu
ódýrari en alment gerist.
Reynslan hefir sýnt, að vandaðri og ódýrari vinna er hvergi fá-
anleg.
Sími 667. Sími 667.