Vísir - 13.09.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 13.09.1919, Blaðsíða 2
VlSIR hafa fyrirliggjandi: 3NT©Ð2T3I«I^.t;2a.d.Ö herra, dömu og barna. Dömu^ 5la. i ^Cmaiiápur 3EHlX^~'L—eilki og molt. Z>ömuregnKö,pur Simskeyti trá frétUurltara VMa. Khöín í gær. Bandaríkin og friðarskilniálarnir. Frá Washington er símað, að ut- anríkismálanefnd öldungadeildar - innar beri fram 45 breytingartil- Jögur vi'ð friðarskilmálana og fjóra fyrirvara: er Jress jrar krafist. að Bandaríkjunum sé trygður réttur til að segja sig úr þjóðabandalag- inu og að Kína íái Shangtung. Frá írlandi. Frá Dublín er símað. að stjórnin banni.félagsskap Sinn Fein flókks- Friðarskilmálar Búlgaríu. Frá París er símað, aö friðar- skilmálar Búlgariu verði lagöir fram á laugardag (í dag). nota — til sóttvarnarráðstaf- ana. Nú viröisl heilbrigðisstjómin þó vera komin á aðra skoðtin. Nú er húsið tómt. Og nú á það að vera tómt hvað sem tautar„ og fæst þar ekki eitt herhergi iánað til að — einangra sjúk- hng í, hvað þá til leigu hanáa húsnæðislausu fólki! Pað er nú að vísn svo, að þetta hús á eingöngu að nöta, þegar sóttvömum þarf að beita gegn aðfluttum farsóttum. En Fér er svo ástatt, að ekkert ann- að sóttvarnarhii.s er til í bæn- um. Ef einhver næmur sjúk- cómur kemur upp í bænum, svo að einangra þurfi sjúklinga, cn sem er ófáanlegt i sjúkrá- húsunum, þá er ekki nema um Ivent að gera: að nota sóttvarn- arhúsið til að einangra í því slíka sjúklinga -— eða láta veik- ina „rasa út“. Heilbrigðisstjórn- in hefir uú rekið sig á það, að fáfróð alþýða kann þvi illa, að næmir sjúkdómar séu lálnir rasa út'"1'. Og það má i raun og veru alveg einu gilda, livort slíkir sjúkdómar „koma upp“ hér eða hafa flu$t hingað frá útlöndum. þörfin á fullnægj- undi sóttvörnum er alveg jöfn í háðum tilfellum; liættan fyrir önnur bygðarlög landsins líka alveg nákvæpi lega sú sama, ef fuUnáegjandi sóttvörnum er ekki beitt, enda hefir sóttvam- arhúsið að undanförnu verið 'notað að staðaldri til þcss að yikurbær, scm sú vnTVT~,-;.I«; hitnar á ef æmir sjúkdómar vorðr pess vegna látnir „rasa út“ og breiðast út um laiv'i.,. —Jhið er því heimskule' \ * en svo, ! að svaraver* :.ú, þegar orð falla ’ ;,u ; " frá. heilbrigðisstiór;; tnndsins, •.rnin eða o- -'• um . • - - j C4 V' W t v > V/i XX tliiJ: V t i O* t-kki haldið uppi. BæjarstjcVrnin hefir látið þetta „dánkast“, í því trausti, að húiv gæti tekið til af- nota, sem scVttvaraarhús, hús sem bærinn á, gamla spítalann vel vitandi þój. að það hús er leigt til ibúðar, og bærinn hefir tkki umráð yfir því fyr en leigu- timi er á enda; og jafnvel ekki finu sinni þá,. ef húsaleigulögin verða þá enn í; gildi. petfa mun heilbrigðisstjórn iandsins vera fullkunnugt, og iienni lilýturi því að vera það llóst, að ef bæjarstjórnin fær ckki sóttvarnarhús landsins tii umráða að einhverju leyti, þá er það sama isem: að engar höml- ur verði lagðar á útbreiðslu taugaveikinnar eða annara næmra sjiikdóma, sem upp kúniia að komai í bænum. Al-- kunnugt or hvernig húsnæðis- ástandið er i bænmn að öðru Icyti; að þrengslin eru svo mik- il, að ekkert viðlit er að komai neinum sóttvömum við á all- flestum lieimilum. Gerir heilbrigðisstjórn lands- ins sér það þá Ijóst, hverja át* byrgð Hún bakar scr, með þvi að banna að nota sóttvarnar- húsið? Gerir hún sér það ljþst, að liúii er með þcssu að endiur- taka lineykslið frá þvi i fyrra, er inflúensnnni var hleypt i Jandi. viðstöðulaust, og síðan um aila.ij: þemxan bæ og út umtland, án þess að hönd væri lirayfð til þess að hefta hana, fyr en al- meimingsálilið tók í tayjuiana. . Og hvc lengi mundi slíkt and- laraleysi, svo algert tilfiuning- öiieysi stjórnarvaldaajaa fyrir siðferðilegri ábyrgð sioni, verða þolað? Menn minnast þess, að þcgar mflúensan barst hingað í fyrra, þá var svo ásatt, að sóttvarn- arhúsið hér i bænum var full r.f fólki. Landsstjórnin, sem öll umráð liel ir jdir því hiisi. hafði verið svo „liðleg“, að lána hæn- um húsið handa liúsnæðislausu folki. Nokkru hefir það að sjálí- sögðu vaidið þar um, að heil- hrigðisstjórn landsins hefir eigí búist við þvi að ne.inn slíkur sjúkdómur mundi koma upp í bænum eða berast hingað frá útlöndum, að liúsið þyrfti að cinangra i því sjúklinga, sem i'-kið hafa næma sjúkdóma, þó að ekki hafi þeir verið aðfluttir. N11 er taugaveiki enn á ný farin að gera vart við sig i bæ.11- inii. Læknarnir fyrirskipa að •rinangra sjúklingana, en það vantar Jnisið til að einangra þá i Spítalarnir eru fullir og sól- vamarhúsið er cifáanlegt, vegna j þgss að béiast má við því, segir iieilbrigðisstjómin, að t. d. geti borist liingað taugaveiki frá út- Jöndmn! pess vegna eru nú lielst horfur á því, að innlcnda laugaveikin verði látin rasa út! pvi kann nú að verða haldið írani, að bæjarstjórnin hefði alt að vera búin að koma sér upp sóttvarnarhúsi, En hún iiefir ekki gerl það. Og það er ekki að eins bæjarstjórnin hér í bænum, ekki að eins Reykja- Fyrsta isl. listasýning. líg er aö visu ekki búinn aö koma nema tvisvar á lístasýning- una. og þaö er ekki nóg. Fn samt cr eg aö hugsa om'aö segjá þér ;ilit mitt uni hana, auövilaö upp £1 |iaö, aö þú Segir þaö engum! Fyrst er nú þaö. að eg var liálf- undrandi yfir þvi, hve sýningin er stór og fjólbréytt, og lagleg yfir aö líta, svóna í heild. Og einkum Só þegar jress er gætt, aö nokkra ur okkai: fámenna listamánnahóp vantar. Veit eg ekki hvort satt sem eg hefi heyrt, aö einhverjir hafi oröiö of seinir meö myndir sínar. Karlarnir! Þetta sýnir eitt nieö ööru, hve ramin-íslensk listm er, bæöi sú sem a sýniit0' ..m er og hin líka. og bestur þykir rné- .-»c - grímur enn þá. Hekla C . . hans er meistaraverk. ■ .,u eg hygg aö eigi fáá.'ish'.a. iika, þótt víöa væri .eitaö. oo- ínuncli sóma . ,1 va'ða ! ópi -sem.væri.. Hvort sem litiö er • - ’—•"-+:,Uno- lita eöa festu ' J si.urar nvtúdarmnar, er hún afbragðs iLlr.verk. Þaö er ó- svikiri- hraunsteypa, ser.j joeKia gamla stendur á, og Iiún stendur lílcá svikalaust á henni. Öll þau hundruö miljón tbnna. sem þar háfa’ olliö tipj: úr jörðunni, heljar- fai-g íslenskra fjalla og hrauna, hefir Ásgrímur látiö pensil sinn s.etjá á þessa litlu léreftspjötlu. Fást á eftir koma svo Logn (nr. 11) og Húsafell (nr. 3). í þessum myndum er Ásgrímur vaxinn upp úr vatnslitunum, cn þó eru vatns- litármyndíi- eftir hann þarna, setn eg vildi eiga, svo sem Hafrafeil (nr. 8)1 Nú má ekki tala meira um Ás- grím, þó aö mig langi til þess. Næstur honum þykir mér Kjar- val. „Skógarhöllin“ hans (nr. 28) er sú mynd sýningarinnar, sem eg hefi lengst á horft. Fyrst leiddist mér að horfa á alla þessa sívölu stofna. En eitthvert seiðmagn hélt mér föstum. Skógarhöll. Þaö er lausnin. Þaö er ekki skógur, heldur skógarliöll. Dúnmjúk skarlatsá- IjreiÖa hylur gólfiö, og svo koma súlurnar. sem engin orö fá lýst. Engihn veit úr hverju þær eru„ hvort heldrir einhverjum: dýrindis- viöi eöa gimsteini eöa postulíni. I öfrabjarmi leikur um þær, svo undarlega óakveöinn,- ;j,ð augun hvarfla si og æ urn tnyndina. Kjar- val liefir sýnt hér dæmafátt vald yfjr litum sínum. Jónsmessutiótt (ur., 29) hirÖ.i eg minna um, nema helst djúpa blámann. Eg kann ekki aö meta þessa hryggbrotnu og slig- uðu húðarjálka. Þeir vekja hjá uiér viöbjóð og andstygö á þessum skrípalátum, og Jónsmessustemn- ingin fer út unt þúfur. Þaö getur vel verið að Danir, sem þekkja Jónsmessunótt á Dyrehavstíakken riieð hrossabrestum og „cimbra- hýli“ geti metiö þetta. en varla ís- lendingar. íslensk Jónsmessunótt er kyrðin sjált og hin lólegasta tign. Suniar 'myndirnar lians af Snæ- íéllsnesi eru ágætac. Hann hefit lag á, að verma flötinn, verjast: .fjarvídd (scm menn annars keppá að ná sem best) en töfra svo frari1 þessum fleti undarlega fa)legar linur og liti, sem raöað cr i alls konar flúr og „munstur". Kvítat' teikningar hans eru og vcd gerða og sýna vald hans á verkfærunll,T1' Nú geng. eg á röðina i skrái,n|' Eniil Thoroddsen sýnist nl®f fara gætilega í sakirnar. Myn(il' hans mipna á vel lagða undirstéöu- Forrnin eru föst og Íínur vanda'Öar» og líklegt, aö upp af þessll,n grunni geti risiö veglegt þús fy,r en varir. Fin lítil mynd „Modell (°rj 17), er sérstaklega eftirtektarverö - Eg- hefi pkki oft séö fastari °g

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.