Vísir - 18.09.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 18.09.1919, Blaðsíða 1
• Ritstjóri og eigandi ÍAKOB MÖLLER Sími 117. AfgreiSsla i AÐALSTRÆTI 14 Sími 400. 9. ár E’imtukutiiglaM 18 septeuiber 11)19. 251. tbi. * GAMLA BlÖ ■■ Ast og hetnd. 5 stórir þættir leiknir af Clara Wieth og Ólaf Fönss Hvað efni. útbúnaö og leiklist snertir er þessi mynd óefað með þeim bestu eem nokkurntíma bafa sést hér. Sýningin stendur yfir l1/^ klukkustund. Jarðarför frú Steinnnnar J. Jakobsdóttur, fer fram íöstu- daginn 19. þ. m., frá húsi Guðm. Jakobs onar, Hveiíin>ötu 32, og hefst með húskveðju kl. 1 e. h. Aðstandendur. OverlanciDlfrelQ f. ágætu standi er til sölu nú þegar. .A.. v. Fæði sel eg undirrituð, frá 1. október næstkomandi. Smurt brauð íæst ætíð og ein- stakar máltíðir fást með stuttum fyrirvara Ennþá geta nokkrar stúlkur feng- ið að læra matreiðslu. u * Theodóra Sveinsdóttir Hafnarfirði. Strandgötu 41. N ý t í s k n Dömnhattar og hattaskrant í stóru úrvali • J. Þórðardóttir Laugaveg 2. Stúlka óskast í vetrarvist. Viðkomandi snúi sér til Péturs Bjarnasonar Hverfisgötu 46 Carl Sæmundsen & Co. NÝJA BlÖ Ungfrú Jakie í sjóhernum. Skemtil. sjónl.í 5 þáttum Aðalhlutverkið leikur Margnarite Físcher N ý 11 I lakkerað tveggja mannarnm er til sölu nú þegar. Uppl. á -„Fjallkonunni“. Slmart 379 os 557 Umboð fyrir: I. E. Möllers Enke & Co„ Kbh. / Elsta og ábyggilegasta firma í ísenkramvörum. Sýnishornasafn hér á staðnum. Pantanir af- greiddar um hæl, með þriggja mánaða gjald- fresti. Bergens Klædefabrik, Bergen. Höfum nú aftur íengið sýnishorn af alskonar fataefnum. Viðurkend vörugæði, — Gjaldfrest- ur 80 dagar A. S. Helly I. Hansen, Moss, Viðurkendur besti olíufatnaður sem til er á marfeaðnum. Gerið pantanir. — Gjaldfrestur 3 mánuðir. E. Ter Kuili & Zoon, Enschede, Holland. 1 Sýnisborn fyrirliggjandi af alskonar tlúnelum o. fl. Eignrn von á sýnishornasöfnnni í haust fr á okk- ar rnörgu ágætu þýsku versiimarhnsnui. Islenskt leður X skæöum fæst hjá Guöjóni Björnssyni pakkhúsmauni hjá V. B. K. Nýkomnar nótur með s.s. „Kora“. Hljóðfærahúsið Aðalstræti 5. Stelnolía (Sólarljós) 1 Grettlstoúö MAIS (úei31) i Grettisbúð. fæst í Orettlsúúö St. Vikingnr nr.104 fundur annað kvöld (föstudag) klukkan 8^^ e. m. Félagar íjölmennið! Æ. t. Markús Einarsson Langaveg 44 selur eftirtaldar vörur: Kvensokkar á 1,25 pr. parið Tvisttau frá 100,-1,15 pr. m. o. m. fl. Ef buddan yðar gæti talað mundi hún ráða yður til aðversla við mig Etið síróp i sykurdýrtíðinni. Fæst hjá, öllvinn Jielciri kaupmönnum t)seja,riiis.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.