Vísir - 18.09.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 18.09.1919, Blaðsíða 2
Vf SIR Hill’s Special Sunripe Cigaretur Áformað er að hann fermir í Kaupmannahöfn um nœstu mánaðamót, ef hafnbannið verður þá búið, og fari beint til Reykjavíkur. Tilkynningar um vörur séu sendar skrifstofu „Thore“ Kaupmh. 0. Benjamínsson. Simskeyti tri frétUrtUra VUU. Khöfn, í gær. Frá París er símaö, aö „yfirrá'ö- í«“ hafi samþykt, aö ítalir skuli sjálfir ráfía fram úr Eiume-málinu Bretar í Rússlandi. Símfregn frá Lqndon hermir, afí ,.yfirráöifí" á frifíárstefnunni i Par- ís hafi ákvefíifí, afí ffretar kalli heim her sinn-i Rússlandi, og afí sú stefna veröi upp tekin, afí láta Rússa sjálfa etja vifí bolslivikinga- stefnuna, áti þess afí erlend íhlutun komi til. Deilan í Berlín. Eftir skeytum frá Berlín er þafí haft, afí hægrimenn búist viö, afí Scheidemann beri sigur úr býtum í deilunni viö Noske uni völdin. Bannið A Alþingi er komin fratn tillaga til þingsályktunar um þafí, afí fram verfíi látin fara almenn atkvæfía- ,greifísla um afíflutningsbanniö: hvort ])afí skuli afnumifí og jafn- framt lögleidd ríkiseinokun á á- fengum drvkkjum. Þafí er nú spáfí svo fvrir ]>ess- ari tillögu, afí hún muni verfía feld þegar í neöri deild, pg gert ráfí fyrir ])ví. afí . bannmenn á þingi i muni leggja kapp á ])afí. Flutn- ingsmenn tillögunnár eru al’tir and- stæöingar bannlaganna. En •ivisj ] er þó, aö allir andbanntngar- séú ! þvi fylgjandi, aft slík atkvæöa- i greifísla verfíi látin frant fara. Því liefir verifí haldifí mjög ein- dregift fram af andbanningum. aft r aftixr. ---------------T7—------------- fylgi vifí bannlögin fæti mjög þverrandi í landinu. Þeir stafíhæfa jafnvel. afí meiri hluti þjófíarinnar sé nú orfíinn þeint andvigur. Ef svo væri i raun og’veru. þá ættu allir andbanningar afí vera fylgj- andi atkvæfíagreifíslu. Alstafíar þar sem slik lög liafa verifí sett, hefir fyrst verifí leitafí slíks þjóöarat- kvæfíis, og alstaðar ])ar, sem kom- ifí hefir til orfía afí setjti slik lög íiefir Verifí ráfígert afí láta fyrst fara -fram almenna atkvæfía- greifíslu unt ])afí, Af því leifíir, afí hvefgi myndu slik lög verfía af- numin, nema afí undangenginni at kvæfíagreifíslu ]>ar um. V'arla ke.m- ur heldur nokkrum manni til hug- ar, :ifí bannlögin verfíi afnumin hér á landi,. netna þafí hafi áfíur verifí samþykt á þenna.n hátt. Bannmenn ættu allir ;tfí vera fylgjandi ]>ví. afí atkvæfíagreifíslan verfíi látin fara jram. Þeir mumt flestir vera þeirrar skofíunar. afí fylgi vifí bannlögin sé nú engu minna en áfíttr. En hvort sem væri. þá væri rangt af þeim. afí spyrna á móti ])vt, afí atkvæfíagreifíslan fari fram. Því neitar liklega etigiun, afí framkvæmd bannlaganna hafi tek- ist illa til ])essa. Og ástandifí fer . versnandi. svo afí nokkrar liorfur eru jafnvel á því, afí „löglegur“ afíflutningur áfengra drykkjaverfti innan fárra ára orfíinn eins mikill og áfíur en bannift var lögleitt. Me'fí þessu lagi h 1 ý t tt r virfíingarleys- ift fyrir lögtmum aft fara vaxandi ár frá ári, og fylgi vifí þau afí sama skapi þviVrandi. svo aft augljóst er, afí hverjtt muni reka. Bannmenn kenna þvi um, afí lögin séu enn illa úr garfíi gerfí og litil rækt lógfí vifí afí fratnfylgja ])eim. Þeir vilja fá lögunum breytt og fá lögreglu- stjórum nægilegt fé til afí standa straum af cftiríitinu meft ]>eim. F.n á því eru •dltniklir (irftugleikar. Þingift hefir ltvaft eftir annaft ónýtt tilraunir bannmanna í ])á átt. En ef þeitn tilrauuum á aft fást fram- gengt. ]>á verfíur áreifíanlega fvrst afí taka af öll tvímæli utn bafí, hvort þafí sé eindreginn vilji tneiri hluta ])jófíarinnár, aö 1áta bannlög- itt staiyla. Annarsstafíar, þar setn bannlög- in eru, liefir atkvæfíagreiösla um þau verifí látin fara fram hvafí eft- ir anitaö. Ekki hefir þess lie\rrst •" - j . getiö, aö sltkar atkvæöagreifíslur ! hafi nokkurssta'öar leitt til ])ess, j afí bannlögin líafi veriö numin úr | gildi; þafí er miklu fremur fullyrt, j aft bannfylgift hafi hvervettia vaxifí j viö endurtekna atkvæöagreiftslu. : Þvi óskiljanlegra er þaö, aö bann- j menn hér á landi skuli vera ])ví ! andvígir, aft atkvæöagreiöslan j verfti endurtekin hér. En ef þafí ! er af ]>vi. afí þeir óttist ])aö. afí i bannlagafylgift sje aft ]>verra, ])á j veröur þó ekki séö, hvernig þeir | ætla sér ,.afí stöfíva flóttann4* i.lifíi : sínu. Fyr en .síöar hlýtur þá aö i þvi aft reka. aft sannleikurinn kotnt i i ljós á þann hátt, afí ekki vertfi um deilt. En á hinn bóginn er eng- inn vafi á þvi, aft tiý atkvæfía- greifísla gæti orftifí bannmönnum gojt vopti til þcss aft „stöfíva flótt- ann“ — ef banninu er annars vifí bjargandi á nokkurn hátt. Hér skal engu um ])afí spáfí. hvcrnig almenn atkvæftagreifísla 'tm bannlögin mvndi fara. Þafí má gera ráfí fyrir því. afí flutnings- menn ])ingsálykturiartiilögunnar ger.i sér von um ])afí. afí „bending- in“ um áfengis-einokunina muni j afla hetini fylgis, en vafasamt er : þó, að sú von rætist. Þafí væri líka i rangt af þinginu, afí leggja rnálifí þannig fvrir ])jóöina, og raunar oldungis ósæmilegt, a'fí vera þann- ig afí reyna afí hafa áhrif á at- kvæfíi manna. Ef þingifí vill. leita , þjófíaratkvæfíis um þaft. hvort S- I fengis-einokim skuli lögleidd, ef | bannifí veröur afnumiö, ])á mætti i hka láta greifía atkvæfíi um ]>aft • serstaklega. F.n annars er óþartt ! afí vera afí vekja athygli manna- salnanna á því á atkvæfíissefílin- ! um. afí landssjófínum mundi verfía ])afí grófíavegur, ef bannifí yrfíi afnumifí, því afí ])afí dylst væntan- lega engum. Á hinn bóginn er ]>ó óvist, afí einokunarfíknin sé orfíin svo mögn'uö hér tneftal alniennings, ;:ö mörg atkvæfíi verfíi keypt mefí þessu. um f r o s l 3 st„ Seyfíisfirfíi 2,6 og \’estmannaeyjum 3,5 'st. „Gullfoss“ fór frá Akurevri i gær, og er væntanlegur hingaft á morgun Héöan á hann aö fara á mánudag áleiöis til Kaupmannahafnar. „Suðurland“ kom frá Borgarnesi aftur i gær me'fí um 200 farþega ; þar á tneftai lortt kvikmyndaleikararrtir og fylgiliö þeirra. Síra Ólafur Ólafsson })rófastur frá Hjarfíarholti kom til bæjarins í gær, alfluttur hingafí. Listasýningin veröur ekki opin nema til sunnu- dags, og er |)\ í hver sífíastur fyrir ]>á. sem ætla þangafí, aö koma. l'jcildi manna er nýkominn til bæj- arins, og veröur því vafalaust gest- kvæmt á sýningtinni þessa daga. Elugið. Faber flugmaöur flaug ausun yflr fjall i gær. um Kaldaftarnes , til Eyrarbakka. Lenti hann tvisvar i Kaldaöarnesij en ekki á Eyrar- bakka. í ferft þessari var Faber rúman klttkkutima. Síftan fór hann til Þingvalla. en lenti ]>ar ekki. Farþegar voru mefí honum báöar þessar ferfíir; Jirnst l’etersei) heildsali , fór aftra og Fri.öþjófur Thorsteinsson hina. í dag ætlar Faber til Vestmannaeyja, en lendir þar ekki. Ljóðmæli Jóns Thoroddsens koma út á ! aldarafmæli hans, 3. októher n. k. I Útgefandi er })tófessor Þorvaldur j Thoroddsen. Allur frágaugur bók- i arinnar veröur hinn vandafíasti. Mynd höfundarins verfíur fyrir f.raman kvæftin og æfisaga eftir Jón Sigurftsson. sú er prcntufí er í t. útgáfu kvæfíanna. Vill ekki Stúdentafélagifí gera eitthvaö til þess afí minnast aldar- : afmæ’is Jóns Thoroddsen ? JjyjujÚlMjuh 1 B«jarfr*f trp. Mb. „SkallagrímuV1 úr Borgarnesi kom frá ísafirö* í nótt. Hann hefír stundaö þa.r síldveifíar og veitt 1300 tn. Skjaldbreiðarfundur annað kvöld. Aukablað fylgir þessu blafíi Vísis. Veðrið í dag. • Hiti hér í tnorgun 4,3 st., fsa- ___________ firfti 3,5, Akureyri 2,8, Grímsstöfí-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.