Vísir - 18.09.1919, Blaðsíða 5

Vísir - 18.09.1919, Blaðsíða 5
VlSIR [18. sept. 1919. Deildarstjórastaðan Veiðarfæraverslunina Liverpool11 er laus frá 1. nóvember. Umsækjandi þarf að vera sérlega duglegur, áhugasamur og ireif \nlegur af verslunar- eða ðjómannastétt, með sérþekkingu á vörum til útgerðar og góður seljari. Staðan er mjög vel launuB. Eginhandar umsókn ásamt meðmælum leggist inn á skrifstoíu vers’unarinnar innan hálfs mánaðar. Th. Thorsteinsson. Peningaskápar. Með s.s. islanði á eg von á nokkrnm peningaskápum frá Milner’s Safe Co. Ltd. London. 1 P. Þ. J. Gunnarsson Nokkrir drengir ^skeit til að bera út Víei um bæinn. Verða a8 yera áreiðanlegir og siðpráðir. Hjálmar Þorsteinsson í'imi 396. Skólavörðustíg 4. Sími 396, Ifyndaaibúm, póstkortaalbúm, vasaspeglar og vasahnífar. Til fóðrunar l vetur verða teknir 6 hestar. tlppiýsingar i sima 528. Segiaverkstœði Gnðjóns Olaíssonar, Bröttngötu 3 B. kaf ar ný segl af öllum stæröum, og gerir vi'S gamalt. Sk ;ffar ennfremur fiskpreseningar úr íbornum og óíbornum dúk, * jöld, vatnsslöngur o. fl. Segldúkur úr bómull og hör, er ssldur miklu ' dýra ri en alment gerist. Rej nslan hefir sýnt, aö vamda'öri og ódýrari vinna er kvergi fá- ' ^leg. ' ími (67. : Sími 667. Gnðmnndnr Asbjörnsson ^igav. 1. Sími 655. ^idsins besta úrval af rammalistum. Myndir innrammaðar fljótt og vel. Hvergi eins ódýrt. Athugasemd við verslunarsögu „Tímans“ úr Vopnafirði. Einhver með nagdýrseðli hef- ir komist í dálka „Tímans“ nú að undanförnu. Er þar verið að leitast við að naga og narta í einstaka auslfirska menn, en sérstaklega er áfergjan mikil til þess að eyðileggja >að i við- skiftalífinu, er nefnist „skilsemi j viðskiftmn.“ Eru það verslun- árviðskiíTi á Vopnafirði, sem tnúist er að, einkuni iimheimta verslunarskulda Örmn &Wulffs ?ar. J?etta verk er stórkostlegt, jafnframt því sem það er ein- feldnislega gert,' eins og bent verður á síðar. Svo er mál með vexti, að eg reypti á síðastliðnum vetri úti- standandi skuldir Ö. & Wulffs \erslana á Vopnafirði, sem nú er hætt. Skrifaði eg siðan flest- um, er skulduðu versluninni, í Vopnafjarðarhreppi, og fór : ram á, að þeir semdu við mig um skuldirnar fyrir 5. maí síð-- asll., og gerðu það sumir, en aðrir síntu þessu ekki að neinu. Stefndi eg þeim því fyrir rétt í Vopnafirði í júlí, mn 40 skuldu- nautum alls. J?essmn stefnuför- um lauk svo, að sætt komst á í öllum málunum nema einu, þar sem aðili mætti ekki og skuld- ar upphæðin var orðin 15 krón- ur. — petta er nú alt og sumt, sem gerst hefir í Vopnafirði éil af innheimtu verslimarskulda Ö. & Wulffs verslunar. Nú á að gera þetta að stór- máli, ekki að eins heima i hér- aði, heldur á þetta að vera af- ár-þýðingarmikið fyrir ait land- ið! Greinin i „Timanum“, mn þessa verslunarsögu, á að vera árás á kaupmannastétt lands- ins, en jafnframt propaganda i’yrir kaupfélögin. Eg fyrir mitt lcyti liefi verið og er hlyntur kaupfélögum, enda starfað mn tíma við kaupfélag. En eg lield áreiðanlega að umrædd grein í „Tímanum“ nái elcki tilgangi svnum, þvert á móti. Enda munu merkustu kaupfélagsmenn aust- an lands álíta grein þessa mjög oheppilega og botna ekkert í því í ð „Tíminn“ skyldi taka þessa kynlegu verslunarsögu, bygða á omerkum hcimildum, án þess að kynnast málinu fyrst. Greinin er skaðleg ai' mörg- um ástæðum. í fyrsta lagi vekur liún óá- nægju og jafnvel illindi í héraði, sem eigi þurítu að verða, eink- um þar sem sættir komust á í málunum. .Enda málaferli oft illindislaus milli skynsamra manna. — En i greininni er róg- ur, rangfærslur og ósannindi er úl af hljóta að spretta ýfingar, sem ekki koma sér vel fyrir suma skuldunautana i Yopna- firði, t. d. svonefnda Hámund- arstaðabræður. í öðru lagi er það skaðlegt að draga úr skilsemi manna, þegar um réttmætar kröfur er að ræða, hver sem í Iilut á. En um- ræddum greinarhöfundi virðist vanskilin réttmæt gagnvart l.aupmönnunum. Sumh* úr k aupfélagsstj óminni voru grein- arhöfundi áreiðanlega ekki sammála nú fyrir skömmu um íetta atriði. I þriðja lagi er greinarhöf- undur svo klaufalegur, að hann gefur i skyn um einstaka menn. að þeii’ hafi verið miður velvilj- aðir en skyldi suinuni skuldu- uautunum, og þetta einmitt þeir mennirnir sumir, sem sýnt hafa skuldunautum mestan dreng- skap með hjálpfýsi og ráðum. T d. sumir verslunarstjóramir \ið Ö. & Wulffs verslun í seinni tíð. J?etta sanna verslunarbæk- cinar áþreifanlega á margvis- iegan hátt. Að eins tek eg tii dæmis peningalán um lengri tinia rentulaust til þeirra sumra er nú vildu sýna mestu vanskil- in. — Enda er langt frá því, að verslunin hafi verið okursversk un í sehmi tíð, að sögn áhyggi- legra, þjóðkunnra manna, svo sem próíastsins á Hofi í Vopna- firði og Gunnars hreppstjóra föður Gunnars skálds Gunnars- sonar; þessu til sönnunar vil eg leyfa mér að tilfæra orð þeirra, þar sem þeh- sögðust ekki vita cæirii þess að versiunin hefði nokkru shmi reiknað rentur aí versiuuarskuldmn, og verðlag á úlienduni vörum þeirrai* vfersl- unar hefði ekki verið hærx-a í scinni tið, en hjá öðruni vex-siun- um þar, eiiis og lika versiuuai-- bækurnar sýna. Og ekki er á- stæða fyrir greniarhöfundinn í ,,Tímattimi“ að snúast miður \ingjai’nlega að Arualds bæj- ariógeta. Haim gal skuldunaut- um hyggiieg ráð að vanda sin- um hiutdrægnisiausl. Að sátt- unum sluddi hann af fremsta niegni,. og leyfi eg mér að full- yrða, aö skuldunautar minh’ i Vopnaihði eigi engum svo nxik- xð að þakka sem houuni, að xnáimn þessum varð svo frið- saniiega til lykta ráðið, og i þvi eini vitna eg lil í-éttai’vottanna, sem oftasl voru prófastur og hreppstjóri. Loks er grehihi tvhnæialaust stórskaðieg fyrh áin-h' „Tím- ans“ þar eystra, lioniun tileink- uð íljótfæi'nin og vitleysurnar í greinhxni og myndu sjást þess glögg íuei’ki ef alþingiskosn- xiigar ættu að fara írarn bráð- lega. Auk þess sem unxi’ædd grein er stórskaðleg, er hún blásnauð al öliu viti. Gamla íijótfærnin og þi-oska- lcysið, að denxba allskonar hreppaslúði’i í blöð út um land, sem fáa eða énga varðar um nema hreppsbúa, eins og menn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.