Vísir - 18.09.1919, Blaðsíða 6

Vísir - 18.09.1919, Blaðsíða 6
18. sept. 1919.] VlSIR kannast við annarsstaðar af landinu, svo sem lokleysu- greinarnar um „Kjallaramálið" i Vatnsdalnum og „Kirkjumál- ið“ á Seyðisfirði. Samskonar endileysa er það að fai'a með þetta innheimtumál í blöðin. — iílægilega vitlausar eru slúður- sögurnar um ýms viðskifti verslunarinnar, eins og sagan vin þessa dæmalausu kápu, sem umr. greinarhöf. flytur; kápu- maðurinn liefir liklega verið á ferð hér í Reykjavík og liefði liann átt að lialda sýningu á sér í kápunni, svo liann yrði þjóð- kunnur maður. Innheimtu á verslunai'skuld- um álít eg ekki ncinum til van- íæmdar ef rétt er með farið. Skilsemi i viðskiftum er nauð- synleg meginregla, þegar um réttmætar ki'öfur er að ræða. Mér niun enginn geta brugðið um óheiðarieik i viðskiftum, tel innheitntu þessa engu óheiðar- legra starf, en alvinnu „Tima“- ritstjórans. Að rétl var að farið við innheimtuna er sönnun komin á, þar sem sættir urðu í öllum málunum nema einu, cins og áður er getið. Og skuldu- nautamir i Vopnafirði geta best borið um það, hvort eg hafi ekki verið sanngjarn i kröfum, að niinsta kosti létu þeir það á sér sjrflja nálega undantekningar- laust; erida liöfðu nokkrir merkustu menn lneppsins þau orð um innheimtuna eftir sætt- irnar, að vart hefði verið fáan-. legur lieppilegri maður til þess, að Ia þessar skiddir út úr heim- inum, töldu það happ fyrir Vöpnfirðinga að komast að þeim sættum sem gerðar voru, þar eð svo stórkostleg eftirgjöf j varð gerð á skuldunum; í stað 1 þess hefðu skuldirnar ef til vill 1 gengið kaupum og sölum j riianna í milli um tugi ára, en j eftir sættunum á þehn öllum að vera lokið á næsla ári. Eg skal taka það fram, að framkvæmd- arstjóri Kaupfélags Vopnfirð- mga og aðrir merkh' kaupfé- Jagsmenn þar, álitu að óheppi- legl væri að ganga lengra i þá átt vegna viðskiftanna framveg- is, álitu að of mikil eftirgjöf gæli dregið úr skilsemi manna framvegis. Greinarhöfundhium i „Tím- anum“ finst það augsýnilega athugavert, að eg skuli taka að mér innheimtu þessa af því að cg sé skrifari sýslumanns.pai'na bregður fyrir lijá greinarhöf. takmörkuðum skilningi, ófrjáls- iegri hugsun og lakmai'kalaus- lun smásálarskap, eins og þeg- ar starfsinenn við Landsbank- ann máttu ekki hafa sjálfstæða skoðun i pólitik hérna um ár- ið. Húsbóndi minn, sem verið hefir siðustu árin hefir enga Jongun hafl til þess að kúga starfsmenn sína i skoðmium cða gerðum, sem ekki koma óaglega starfsviðhiu við. Annars fjölyrði eg ekki l rekar um þetta að sinni, fanst eg þurfa að leggja orð i belg, þai' sein eg var innheimtumaður verslunar- skuldanna og farið var að demba þessari enditeysu. i blöð- in. En ef þetta hriflu-skriflu- blaðabull um málið heldur á- íram, er ólijákvæmilegt, þegar eg kein hehn og hefi plöggin lyrir mér, að svara ýmsiun ó- j sannindum og lireyía máliuu öðruvisi, sem ekki mun koma sér sem besl fyrir suma aðílj- allskonar, sérstaklega á staerri og minni vélbáta, preseningar yfir hvat5 sem er, úr ágætu efni, vatnsslöngur, rekaklceri og flaira, fá menn áreiðanlega hvergi betra né ódýrara en hjá E. K. Schram, Vesturg. 6. Sími 474. Duglesur slsósmlöur óskast nú þegar. Hvannbergsbræðnr, Hafnarstrætl 15. Sími 604. —m—————iM——nm—TniirT-mM-miiiiiTimiB--- - -- i m — — Skóverslnn Stefáns Gnnnarssonar Anstnrstræti 3 hefir fengið mikið úrval af karlmauna- og kvennaskófataaði. Auk þess fyrirliggjandi mikið úrval af barnastigvelum, skóhlífum, karl- manna-, kvenna og barna af öllum stærðum og margar tegundir af legghlífum. Föstudaginn 19. þ. m. verður haldið stórt opinbert uppboð í Goodtemplarahúsinu og þar selfc meðal annars: álnavara, járnvara. leðurvara, rltföng og ýmiskonar smávara. Uppboðið hefsfc klukkan 1 e. li. . Bruna og Lífstryggingar. Skrifstofutími kl. 10-11 og 12-5V2 Bókhlöðustíg 8. — Talsími 254. i Sjálfur venjulega við 4y2—5Va. A. V. T u 1 i n i u s. ana eða greinarhöfundinn í 1 ,Tímamim“. , Staddur í Rvík, 14. sept. 1919. Einar Blandon. Nýkommir nótur með s/s „Kora“. Hljóðíærahúsið Aðalstræti 5. SÖLUTURNINN Hefir sctíð bestu bifreiðar til leigu. 162 hinn ungi Morland er niður kominn? J>ér hljótið að vita eilthvað um hann, þvi að annars hefðuð þér ekki borgað fæðið hans.“ Já, það var sannarlega gaman! — Var það eklci, Eliza?“ „Jú, en við sögðum ekki neitt,“ svar- aði frú Júdd. „Við þögðum eins og stein- ar, og létum elckerl uppskátt um ferðalag yðar til Holloway þetta kveld. Var ekki svo, Vilhjáhniir?“ „Nei, það gérðum við reyndar ekki. — Mér þótti undir eins hálf-vænt um yður og ef Jimmy litli hefði fengið að lifa, þá væri liann nú á aldur við yður — fimtán ára, eða hvað?“ Loksins gat Filippus fengið hann til að sækja nágranna sinn. Júdd lét sem eitt- hvað alvarlegt væri á ferðum, svo að nial- salinn hélt, að þjófur hefði brotist inn í kjallarann. En þegar þéir voru komnir inn í mat- jurtábúðina, þá var alvörusvipurinn ekki Icngi að fara af Júdd. „ÁttÍ eg ekki kollgátuna, Tomkins?“ hrópaði Iiann. Nú geturðu séð, hvaða maúnþekkjari eg er. parna er nú herra Morland kominn aftur til að borga mér sjötíu og fimm aurana, sem eg lánaði honum. Hvað segirðu um það, Tomkins? gamli Skröggur?“ 163 Filippus taldi aurana vandlega og fékk Júdd þá. „Skárra var það nú veðmálið!“ sagði Tomkins. „.Tá, það segi eg með!“ hrópaði Júdd. „Tvær krónur var eg búinn að borga, og komdu nú með fjórar krónur, Tomkins Eg skal „spandéra“ þeim upp á okkur sem eg er lifandi maður!“ „petta er hálfskrítið alt saman,“ nöldr- aði Tomkins og dró periingana upp úr vasa sínum, hálfnauðugur þó. „Eg hjósl við, að yður mundi þykja það kátlegt,“ sagði Filippus. „Verið þér nú sælir, herra Júdd! Verið þér sælar, frú! J?ið skuluð fá skeyti frá mér innan hálfs mánaðar." Með sama var hann þotinn í burlu áð- en þau varði. pau sáu það seinast til hans, að hann liljóp í sprettinum upp að Hol- born og þar gleyjrii London hann i sig. Litlu siðar fengu .lúdd hjónin skriflega tilkynningu frá lögmönnum nokkrum um það, að einn skjólstæðingur þeirta hefði keypt húseignina, sem þau bjuggu i, og að Júdd ok kona hans og hvort þeirra, sem lengur lifði, mætti njóla hennar end- urgjaldslaust alt til æfiloka. Sjötíu og fimm aúrá lánið og matar- reikningurinn frá „hinu konunglega 164 Stjörnu-gistihúsi“ urðu þannig til þess að veita herra Júdd og konu hans rúm þrjú þúsund krónur í lireinan ágóða á hverju ári — Og það fékk Tomkins aklrei að vita. XII. KAPÍTULI. Lokið einum kafla sögunnar. Áður en Filippus gekk til hvílu leitaði hann sér upplýsinga um verustað herra Ahingdons, skrifaði honum og bað hann að veita sér viðtal næsta kveld. Jafnframt þvi leitaði liann ráða hjá umsjónarmanni gistihússins. „Eg þarf að komast i kynni við heið- arlegan og áreiðanlegan lögmann,“ sagði hann, þvi að og hefi í hyggju að lcaupá mér húseign, sem ekki er að vísu neitt sérlega verðmæt, en mér leikur samt hug- ur á að fá til eignar og mnráða. Getið þéi' vísað mér á nokkurn?“ Umsjónarmaðurinn nefndi honum niik' ilsmetið lögmannafélag þar i grendinni. „Eg skírskota þá lil yðar,“ sagði Filip' pus, „en þér slculúð auðvitað ekki segja annáð, en að eg dvelji hér og um frain alt vil eg ekki að þér getið um aldui minn.“ „Ætlið þér þá að finna þá sjálfur?*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.