Vísir - 21.09.1919, Blaðsíða 5

Vísir - 21.09.1919, Blaðsíða 5
VÍSIR [21. séþt. 1919. ískast til að bera út Vísi mn bæinu. Verða að yera áreiðanlegir og siðprúðir. Gnðmnnðnr Asbjörnsson Laugav. 1. Sitni B55. Landsins besta úrval af rammalistum. Myndir innrammaðar fljótt og vel. Hvergi eins ódýrt. V átryggingaríélögin Skandinavia - Baltica -- National Hlntafé samtals 43 miljónir króna. ísl^xxcls-cloilcIiirL Trolle & Rothe h. f., Reykjavík Allskonar sjó- og striðsvátryggingar á skipum ogvðr- um gegn lægstu iðgjöldum. Oí'annefnd félögjiafa afhent Islandsbanka i fteykja- vik til geymslu: hálfa miijón króna, sem tryggingarfé fyrir skaðabótagreiðslum. Fljót og góð skaða- kótagreiðsla. Öll tjón verða gjörð upp hér á staðnum og félög þessi hafa varnarþing hér. Bankameðmæli: íslandsbanki. eignarréttur yfir vatni og kjósendur. (RæSa Bjarna Jónssonar frá Vogi um tillögu um lögnám Sogsfossanna). Eg ætla aS hv. frsm. (G. Sv.) hafi tekiS þaö fram, aö nefndin vilji lagfæra orðalag tillögunnar eftir þvi sem stjórninni þætti æski- legt. Eg vildi minnast hér á eitt at- htSi út af umtali því, sem or'Siö Refir í blaSi einu hér, um vatns- °rku, aS mér skilst aS i till. hafi att aS standa, aS engar bætur ^mu fyrir vatnið, en af því aS ^etta orS hefir falliS úr í prentun, VerSur þaS orksök til greinarinnar. ^ skjölum fossanefndarinnar er *)a-S sannaS mál, aS landeigendur e'Sa. jjó botninn undir vatninu. b . • ^gmn þarf heldur aS sýna lær- sinn á þvi sem allir vita, aS Vatnsorka er framkvæmi af tv.eim 5]oreridum, vatnsmagninu og fall- ^Öinni. ÞaS er auSvitaS óþarfi aS 'þetta fram. En slílct orSalag . ^tti laga, ef hv. stjórn æskir PeSs. . Rtér er líkt fariS og hv. frsm. t* *vi. aS mér þykir allundarlegt, ]Dar sem stjórnin segist ekki geta framkvæmt _þaS sem þingiS fyrir- skipar, nema því aS eiiis aS hún sé sjálf sarinfærS urn aS úrskurSur- inn sé ánnaShvort á þessa eSa hina hliðina. —- Þetta gæti veri'S eí hún ætti aS ákveSa eitthvaS mikilvægt atriSi sjálf, en ekki þegar aS eins er um þaS aS ræSa, eins og hér, aS skjóta þvi undir dónistólana.. Eg skil ekki í hæstv. stjórn aS láta þetta uppi hér, því varla getur hún veriS svo hrædd viS dómstólana. ÞaS er ekki nema um tvent aS velja fyrir stjórnina, ef þingiS skipar henni aS gera eitthvaS, ann- aS hvort aS framkvæma þaS sem skipaS er, eSa neita a'S fara aS vilja þingsins, og leggja þá niSur starf sitt. Líka þótti mér undarlegt af hæstv. forsætisráSherra aS halfla því fram, aS þa'S væri engin rétt- ar-óvissa i þessu rnáli. — AS vísu er þaS kunnugt, a'S 1. þm. Sunn- mýlinga er mikill og skýr lögfræS- ingur; en þó þykir mér fnllhart aS þegar hér er líáskólakennari i lögum, einmitt urn þetta efni, sem deilir viS lögspeking Sunnmýl- inga, aS þá skuli hann ekki, eSa orS hans, vera svo rnikils metin, aS þaS þyki ástæSa til aS tala utn aS hér sé urn réttaróvissu aS ræSa. Þar sem hann heldur frarri skoSun, sem er gagnstæS lögspeki hv 1. þingm. Sunnmýlinga (Sv. Ó.), þá finst mér því undarlegra, aS hæstv. forsætisráSherra, sem er sjálfur lögfræSingur, skuli leggja meira upp úr lögspeki þessa hv. þingm. heldur en háskólakennarans. Aftur á móti virtist hæstv. for- sætisráöherra ekki ótilleiSanlegur til þess að ákveSa þetta mál me'S lögUm. En á hvaöa hátt, var ekki hægt aS heyra. En fram hjá dóm- stólnnnm kemst hann ekki nema á einn liátt. Því aS ef ætti aS á- kveSa það meS lögnm, aS ríkiS ætti vatniS, þá mundu hlutaSeig- andi eigendnr leita til dómstól- anna, og vitna i stjórnarskrána um> aS samkvæmt henni mætti ekki taka þetta af þeim án endurgjalds. Eini vegurinn til þess aS komast frarn hjá dómstólunum er, aS setja þaö í lög aS einstaklingarnir eigi vatniS, eins og NorSmenn gerSu 1887. Hv. 1. þm. Sunnmýlinga (Sv. Ó.) neitar því eins og hæstv. for- sætisráSherra, aS hér sé um nokkra réttaróvissu aS ræSa. — ÞaS er kunnugt um þann hv. þm., a.8 hann er ætíS svo sannfærSur um, aS hann einn hafi rétt fyrir sér. En nú vil eg spyrja: Ef þessi réttur er svona ákveSið þeirra riiegin, aS um enga óvissu sé a$ ræSa, hvaS er þaS þá sem hræSir þá frá aS leggja máliS undir úr- skurS dómstólanna. Ef þeir ern svona vissir eins og þeir láta, þá ættu þeir aS firra sig ámæli, meS því aS láta dæma í málinu. Því aS varla getnr þeirra málsiaSur ver- ið í neinni hættu, úr því þeir þykj- ast ótvírætt hafa á réttu aS standa. Annars var ekki nema venju- legt, aS heyra jafn stór orS viö- höfS hjá þessum aldurhnigna still- ingarmanni, hv. 1. þm. Sunnmýl- inga (Sv. Ó.), sem þau, aS þessi tillaga skipaSi stjórninni aS fara ránsferS á hendur einstaklingum Hv. frsm. (G. Sv.) tók aS vísn fram, aS fjarri sanni er, aS þetta sé nokknr ránsferS. En þó tel eg rétt aS geta þess, aS sá eini vatns- ræningi, sem hér er á þingi, þaS er. hv. 1. þm. Sunnmýlinga (Sv. Ó.). BæSi hv. sessunautur minn (E. A.) og eg, erum sannfærðir um þaS, aS einstaklingarnir eiga ekki vatniS, en viljum þó láta dómstólana skera úr, svo aS þaS er engin ránsferS. En aftur á móti hv. 1. þm. Sunnmýlinga (Sv. Ó.), sem fyrir sig þykist viss um, aS einstaklingarnir eigi vatniS, hann vill svo svifta þá þessum rétti, eSa gera þeim hann ónýtan meS sér- leyfislögum. Hann er því þar aS framkvæma vatnsrán, hv. þingm., og er eini vatnsræninginn, sem læt- | 'ur til sín heyra. Eg skal ekkl segja, hvort fleiri fylgja honnm t þessum ránnm. En í till. felst ekk- ert rán, þar er aS eins fariS fram á aS leita úrskurSar dómsvald- anna. Þá hélt sami hv. þm. því fram, aS ýmsir féllust á skoSun meiri- hluta fossanefndarinnar, af því aS þeir héldu aS þaS væri eini veg- urinn til aS ráSa viS vatna-söluna. — MeS þessu gerir hv. þm. lönd- um sínúm þær getsakir, að þeir fari ekki eftir því sem þeir haldi aS sé réttast, heldur eftir þvi hvaS þeir telja haganlegast. Hann er meS öSrurn orSum að bera þjóS- inni þaS á brýn, aS ef tekin sé niS- ur gríman, þá sé hún s'amvisku- laus i þessu máli. Eg veit ekki , hvaSan þessum hv. þm. koma heimildir til slíkra getáaka á ísl. þjóSina, og væri honum sæmra aS láta þær falla niSur. Enn fremur sagSi hv. þingm. aS ekki gætu veriS tveir eigend- ur aS vatnsorkunni. — En ef nú kæmi i ljós viS rannsókn, a'S ríkiö ætti vatniS, en einstaklingar aft- ur landiS sem undir er, þá væru þó tveir eigendur aS vatnsork- unni. Annars er sjálfsagt óþarfi nokkuS um þetta aS ræSa, því hv. þingm.' (Sv. Ó.) er sjálfur búinn aS úrskurSa þetta alt. Hann einn veit alt hvaS er rétt, og þarf því í rauninni engan úrskurS þings- ins eSa annara í málinu. Hv. minnihluti fossanefndar- innar hefir eins og kunnugt er, tekiS þaS ráS, aS birta sitt vitur- lega nefndarálit, áSur en meiri- hlutinn hafSi lokið sínu, og senda þaS viSsvegar út urn land. Hvernig sem menn annars líta á þetta, býst eg viS aS rnegi skoSa þaS sem fyrstu kosningaárásina á þá menn sem vilja rétt ríkisins i þessu máli. Eins og' menn hafa séS þar, og heyra nú í ræSu hv. þingm., þá skortir hann ekki stóryrSin. Hanfi talar hátt um ránsferSir, og annaS því um líkt, og er meS getsakir í garS þjóSarinnar. Og rná mikiS vera ef kjósendnr hans þekkj- ast þetta, og sjá ekki hvernig á þessu stendur. Því af hverjn skyldi hv. þingm. vera meS þessi stór- yrSi' nema af einskærri röksemda- fátækt. Og svo þeirri ósk sem brennur honum í brjósti, aS ein- staklingarnir ættu vatniS. Skyldi nú hv. þingm. ekki hafa gert sig sekan í því sama, sem hann var aS bera öSrum á brýn áðan, að hann liafi sveigt réttinn til eftir þvi sem hann taldi hagkvæmast. Nú býst eg viS aS margir líti svo á þetta mál, aS þaS sé vel þess vert, að komist verSi aS niSur- stöSu um, hvort ríkið eigi eitt- hvaS í þessu, eSa hvort þaS sé eign einstaklinga. — Munu sjálfsagt margir spyrja, einkum kjósend- ur, hverjir þaS séu, sem vilja að þetta sé einstaklings eignir, og hvers vegna þeir vilji ekki leita úr- skurSar dómstólanna um máliS. Enn fremur hygg eg, aS mörgum þyki fróSlegt aS vita, hvort þessir menn séu þeir, sem eru vinir fossabrasksins hér. Og menn svara sér sjálfir, aS þaS séu einmitt þeir sömu, sem halda fram einstakl- ings-eigninni og vilja fá alt fossa- afliS í hendur útlendingum. — Þó vil eg þar undanskilja hv. þingm. Sunnmýlinga (Sv. Ó.), en sjálfur verSur hann a'S skýra samræmiS. Því þó hann sé sannfærSur um, aS ríkiS eigi ekki fossana, þá er hann mér sammála um þaS, aS fossa- salan eöa fossa-braskiS, sé hættu- legur hlutur. En kjósendur munu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.