Vísir - 28.09.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 28.09.1919, Blaðsíða 3
VfSIR [28. sept. 1919 Sogið * hendnr rikisins. *«e<5i a Bjarna Jónsonar frá Vogi. Mp,- . \ þ ^ er líkt fariÖ og hv. þm. b.- J-). aö eg vil ekki láta ina Ula* lara svo í gegnum deild- ar ’c8' iáti því eigi fylgja nokk- ög þar sem hann hefir j1 a það með þeiin hætti, sem tafe faUS *^stu’ Þa e8 eigi Játa K,„ ,ara svo út úr neðri deild Al- isi S ’ a® ekki verði litið á það 'lskum augum. ■C,ry _ • . s vu geta þess> ag inngangi, aj ^ Þykist hafa orðið þess var synjV' sé það ljóst, að nauð- er. að löggjöfin hafi glögt arjnU ytlr þarfir og skyldur þjóð- in j,ar engu síður en landsstjórn- °Pin ^efi séð, að menn haía liaft þegar þeir hafa beint j)%f ,Ut a við. Þeir hafa staðist 41 arasir, sem gerðar hafa verið rjþj s °8 sóma þjóðarinnar í utan- tnér Ula*Um a þessu þingi. Eg Jæt 5en(jUæ8ja að nefna eitt dæmi —- h0tlii errann. Þingið hefir nú veitt stöþj11 Sv° virðulegt nafn og UtiQig’ hann getur þess vegna i .ati Því sem honum er ætl- af jjtUtt einstakir þm. léti glepjast um / m°tlegu og fávíslegu þvaðri ntál. Eg hirði ekki að , tiein dæmi, en treysti því, happ ta yfiHit reynist landinu rju8t í framtíðinni. tienn ^aö er ekki siður þörf að arinn la« yfirlit yfir þarfir þjóð- %t|3 V 1 innanlandsmálum. Eg ia á tvær hliðar — °g menta og visinda 5kélaa bend mal Enars tina j,, Ve8ar, og atvinnumál , skipn] ltSlna.Það er nauðsynlegt ai k4 Se á þessum málum, oj í s!ík’ 'engur una við það tild H Q ° arnálum, sem nú er Börn ^ra 'tr Un8lingum cr skipað ai í hinum og þessuir SS"‘ körg^ Urn °g fá nasasjón „ SíSjjj.U . námsgreinum, en þa' Siclav I3655’ aS þau ösla ; 4r> 4n ^1 ýfir helstu námsgrein Xl^ H!SS aS kunna eða skilj; Hien td_ ’hlítar. Nú skilst mé kf‘ þaSU Seu komnir á þá skoður $V° að SCni þent se. verði ken pSejjj kakni komi, kent svo a Sr ..s læri að læra, skilja . len<ja 0íí Se eigi hafðar til þe "n h-þit þ'Sr e- tlln8ur eða því um lík , hefjr 1Uburn móðurmálið. Þing ■ aH. „ ^ etl8iS það yfirlit i þess nauðsynlegt er. Það sýn ’Sem kaf; ask 'a kr laiúr 0g till., sem fra að geta sagt þeti ik i.'Sþvki Um ^cssi efni’ °8 ve: >8ja a.v m' á þinginu, og er m( S . aö því, i>í "" pUllín. p1? h°minn að átvinnumá Nu,-uð 'Í°&8aCnn hafi yfir,it yf S atv ei ekki lítið undir þ nn hafi yfirlit yf n landsins yfir mátti ’ Scm , nUve8anna, og hætt Pe; eim °gna. Það er ekki nægilegt að einblína á einhvern einn atvinnuveg, og vilja hlaða undir hann á kostnað annara. Útveg á vitanlega að éfla og auka, en þó verður að gæta þess, að hann verði ekki búnaði. landsins ofjarl, því að þá væri illa farið. Þingmanni er því eigi nóg að bera skyn á þann atvirmuveg einan. Þó að landbúnaður fylli ekki eins gullkisturnar og aðrir atvinnuvegir, þá mun hann þó verða drýgstur til viðhalds og efl- ingar menningu og mentun. Þó tjáir eigi löggjafanum að lita ein- göngu á hag þeirrar atvinnu- greinar, heldur á heildina og hag alþjóðar. Það verður ekki sagt, að maður hafi þetta nauðsynlega yf- irlit, sem sér framtíð landsins í handiðn, þótt hún sé nauðsynleg Því síður hefir sá yfirlitið, sem blindar augu sín með því að stara í gullsólina nýjú — stóriðnaðinn. Það þýðir ekki að líta á gullið eitt. það verður að athuga það, hvaða álirif þessi iðja hefir á aðra at - 'vinnuvegi landsins, efnahag þjóð- arinnar vfirleitt. menningu henn- ar og einkenni. Vér getum í þessu efni farið að dæmi annara þjóða og þurfum því eigi að rannsaka sjálfir né hlaupa af oss hornin. Eg hefi áður látið prenta bréf frá norskum verkfræðingi um áhrif stóriðju í Noregi. Það er ekki,hægt að telja vitnisburð þessa manns markleysu eina, því að hann er við- urkendur dugnaðarmaður og með- al fremstu verkfræðinga þar í landi, og hefir unnið við flestar j stórvirkjanir í ' Noregi, svo ‘sem Rjukan og víSar, og síðan verið forstöSumaSur iSjuvers í Vestur- Noregi. Hans vitnisburSur er sá, aS stóriSjan hafi raskaS svo jafn- vægi atvinnuveganna, verSmæti eigna í landinu, aS til vandræða horfi. LandbúnaSinum er stór- hætta búin og hefir þaS sýnt sig j frá upphafi, því að vinnukraftur er orðinn svo dýr, aS bændur hafa ekki efni til aS kaupa hann og verSa að láta sinn eigin nægja. Þetta eru nú áhrffin í Noregi, og býr þar þó þjóS, sem telur þrjár milónir íbúa, og hefir yfir mikl- um auðæfum aS ráða. Og þaS sagði hann afdráttarlaust, að ef hér á landi yrði leyft eitt slíkt stóriðjuver, hvað þá tvö, að eftir tuttugu ár væri eigi framar um neina íslenska þjóð að ræða. Eg skil ekki annað, en reynsla Aust-> manna verði til þess, að hv. þm. skoði huga sinn um afleiðingar stóriðju hér á landi. Hér býr fá- menn og fátæk þjóS í víSIendu landi. ÞaS er strjálbygt og sam- göngur ófullkomnar. Ef stóriðja risi upp, þá yrði hún til þess að draga svo fólk frá landbúnaðin- um að jarðir legðust í eyði, því að cnginn væri til að reka þær. Fasteignir yiðu verðlitlar, svo enginn samanburður væri við það sem nú er, að þeim jörðum und- anteknum, sem næst iægju iðju- verinu. Þar mundu nokkrar hræð- t ur hokra til að fylla þarfir lýðsins sem í verksmiðjunum inni. Stór- bændur hrökluðust af höfuðbólum sínum, og yrðu þjónar iðjuhöld- anna. Þetta yrði afleiðing stóriðj- unnar, hún legði aðalatvinnuveg landsins í kalda kol, hún gerði að engu menningu vora og þjóöerni, því að varla væri hægt að tala um oss sem sérstaka þjóð, og gullið rynni út úr landinu og yki á auð efnamanna úti í löndum, sem hefðu landiö að fjeþúfu. Erlendur verkalýður flyttist inn i landið og afmannaði fslendinga. Fyrst mundi tekinn allur sá vinnu- kraftur, sem hér væri að fá þar til sveitirnar væru tæmdar og land- búnaðurinn í eyði. Síðan yrði að sækja til útlanda. Það yrði stór- iðjunni ekki nægilegt, að breyta bændaliði Iandsins i iðnaðarlýð, heldur rændi hún þá síðan þjóð- erninu. og þá færi gróði hennar að verða tvísýnn. Menn skilja betur, hver hætta er á feröum, ef þeir athuga, hve mikils mannafla þarf. Það er gert ráð fyrir, að einn mann þurfi á hver 8o hestöfl í iðjuveri, og eru þá ekki taldir þeir, sem vinna að því að koma því á fót. Þetta er að eins til starfrækslunnar. Ef gert er ráð fyrir, að 500 þús. hestöfl séu virkjuö, þá þyrfti til þess 6250 verkamenn, og margfaldaJir með fjölskyldutölunni 5 verða það sem næst 32 þús. manns. Nú lifa 48 þús. manna á landbúnaði, og hossaði það ekki hátt, þó að hann yrði rændur öllum vinnuhjúum sínum. Afleiðingin yrði sú, að flytja þyrfti inn milli 20—30 þús. manns auk þess sem landbúnaðurinn yrði eyðilagður og það að orðí'o, sem eg hefi áður lýst. Þessir útlend- ingar hlytu að raska jafnvæginu hér innanlands, og ekki mundu þeir sætta sig við að læra íslensku sem móðurmál, heldur færu þeir eðlilega fram á, að nota sitt eigið mál bæði í skólum, lögsögu o. fl. Hver væri gróðinn fyrir Islend- inga þá? Þeir fengju að losna við þjóöerni sitt, sem þeir hafa orðið að sitja uppi með í margar aldir. Þeim gæti orðiö það afsökun á dómsdegi, aö þeir hefðu glatað þjóðerni sínu af ósigrandi orsak- amauðsyn, en ekki af uppskafn- ingshætti einum. Peningahagnaður landsmanna yrði engiinn, því ágóðinn rynni allur til iöjuhöldanna. Kaupgjald færi að vísu í vasa landsmanna en í þess stað féllu atvinnuvegir þeirra til grunna, og jarðeignir yrðu verðlausar í fjórum fimtu hlutum landsins. Ef minna yrði virkjað, þá yrðu áhrifin minni, .en samu eðlis. Þeir af háttv. þm., sem yfirlit hafa yfir atvinnuvegi lands- ins, hljóta að sjá, að ekki er stofn- að til gróða fyrir ísland nteð stór iöju. Háttv. þm. S.-Þ. (P. ].) bar mér það á brýn, að eg hefði farið óviröulegum oröum um hann og aðra þá, sem væru honurn sam- rnála. Eg get ekki kannast við þetta, en liitt skal eg kannást við, og standa við, að eg hef farið rétt- um orðum um till. þeirra og skýrt afleiðingar þeirra, ef þær ná fram að ganga. Þeir verða að eiga það við samvisku sína, hverjar hvatir þeirra eru, eg ætla ekki að gera þeim mein. En svo langt er nú gengið fylgi íslendinga við erlend fossafélög, að eg verð að undrast. Mér þykir það ekki sama, að is- lenskir þingmenn eða embættis- menn, eða menn á biðlaunum, taki að sér vinnu fyrir erlend félög, sem komist hafa yfir fallvötn á miður höfðinglegan hátt. Eg á hér ekki við háttv. þm. S.jÞ. (P. J.] eða félag það sem hann er í, þvi að það er heiöarlegt félag, að minsta kosti veit eg ekki betur En það er alkunna, að íallvötn hafa verið gint út úr mönnum fyr- ir hlægilega lítið verð. Leppar og sendisveinar erlendu félaganna hafa 'riðið um sveitir og glapið menn til að selja sér réttindi sín. Þeir hafa bent á mórauöa jökulelf- ina, skolpið, sem til einskis var nýtt, og boðið fé í það. Þeir hafst. talið mönnum trú um, að þeir hefðu gott af að selja, en kaupend- unum gengi ekkert annað til en sérviska. Á þennan hátt hafa þeir keypt fossa fyrir 200 krónur eða minna. Með slíkum hætti hafa menn þóst fá umráð yfir miklu vatnsafli Ekki eiga þó öll féléög sammerkt um þetta,þau,er leitað hafahó(anna hér um fossakaup. Þannig hafa þau félög, sem upp á síðkastið hafa keypt hér vatnsréttindi, borg- að þau betur en fyrri gerðu, Kunn- ugt er um félag það, er hv. þm. S.-Þ. (P. J.) er í stjórn þess, aB það hefir engin vatnsréttindi keypt hér, en að eins leigt lítinn hluta úr Soginu, rúmar tiooo hest- orkur. Það, sem eg hefi sagt um kaup á vatnsréttindum hér á landi. á því ekki við það félag. Háttv. þm. (P. J.) þarf því ekki að stökkva upp á nef sér og reiðast út af því sem eg talaði um prang, að öllu óviðkomandi honum og fé- lagi hans. Það er naumast rétt, að eg sé meðal þeirra, sem hæst gala hér um vatnamálin. Eg hefi ekki sókst eftir að selja eða leigja neitt af gæðum landsins, né heldur því, að vera í stjórn þeirra félaga, sem hugsa sér að græða á afllindum íslands. Þeir hanar gala hæst, sem láta til sín heyra út yfir hafið alla leið til útlanda, og vísa með gali sínu hröfnum á bráð hér heima. Eg skal svo ekki fjölyrða um þetta; háttv. þm. (P. J.) má vera mér reiður eða óreiður ef*ir því sem honum þóknast. En hann má ekki táka orð mín öðru vísi en eg sagði þau og meinti. Eg þekki það ekki, að vera sá mannaþræll er eigi þori að hakla uppi rétti hinnar íslensku þjóðar, hver sem í hlut á, og verja hann gegn yfir- gangi og græðgi ‘ útlendinga. Háttv. þm. (P. J.) tók {>að illa upp fyrir mér, er eg mintist á þá stétt manna, er leppar nefnast. Það er þó eklci ófyrirsynju, að á þá er minst, því að hér er meir af þeim

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.