Vísir - 28.09.1919, Síða 6

Vísir - 28.09.1919, Síða 6
[28. sept. 1919. VÍSIR Tvö hús til sölu Ársmaður óðkast W1 aðstoðar vitaverðinum á ReykjaneBÍ frá 1. oktðber. Upplýsingar á VitamálasVrr'ifstofixnni (hús Nathan&Oisen). Vitamálastjórinn. Piltur á aldrinum 14—16 ára getur komist að sem sendisveinnjjjjbjá heild- verslun hér í bænum. Umsókn merkt „Pramtíðaratvinna“ sendist afgreiðslu Visis fyrir klukkah 6 e. h. þann 29. þessa mánaðar. Nokkrar stulkur geta fengið atvinnu við fiskþurkun á kirkjusandi hjá Th. Thorsteinsson. Tilkynniiig. Það tilkynnist hér með háttvirtum viðskiftavinum vorum, að simnefni vort fyrir Reykjavik er „Express“, en aftur á móti höf- nm vér simuefnið BViiar“ fyrir Leith eins og áður. A. Gnðmundsson hvildversinn Bankastræti 9. 1. við Miðbæinn. j-aus ibúð. 2. í grend við bæinn. Mikil framtíðareiga. Semjið straK. 1 jA. -v. Skandinavia - Baltica -- National Hlutafé samtals 43 mil]ónir>róna. Islands-deildin Trolle & Rothe h. f., Reykjavik Allskonar sjó- og striðsvátryggingar á skipnm og vðr- nm gegn lægstn iðgjöldum. Ofannefnd félög£hafa afhent Islandsbanka íJReykjar vík til geymslu: hálfa milión króna, aem tryggingarfé fju*ir skaðabótagreiðslnm. Pljót og góð skaða- bótagreiðsl*. Öll tjón verða gjörð upp hér á staðnum og félðg bessi hafa varnarþing hér. Bankameðmæli: íslandsbanki. Seglaverkstæðl Guðjóns Olafssonar, Bröttugðtu 3 B. kafí ar ný segl af öllum stærtSum, og gerir við gamalt. Skaffar ennfremur fiskpreseningar úr íbomum og óíbomum dúk, (jöld, vatnsslöngur o. fl. Segldúkur úr bómull og hör, er seldur miklu rdýrari en alment gerist. Rej nslan hefir sýnt, aB vandaðri og ódýrari vinna er hvergi fá- v uleg. Sími ( 67. Sími 667. Bródering'ar Mikið úrval. Best verð. Nýja verslonin, Hverfisgðtu 34. 186 187 188 skipi sinu um öll höf jarðarinnar. Hann hafði yndi af þvi að vera með jafnöldrum sinum, helst lærðum mönnum, en sóttist lítt eftir kunningsskap kvenna. Hann forðaðist það, sem kallað er í dag- legu tali félagslifi.ð, og neitað hafði hann öllum áskorunum um að gefa sig við stjórnmálum; hefðarl'rúr, sem honum kyntust, og áttu gjafvaxta dætur, töldu hann vera hinn versta „staur“. Að kveldi þess dags, er Jocky Mason hafði verið að skoða fornar stöðvar, þai' sem hann hafði verið handsamaður fyrir tíu árum, var Filippus heima hjá sér. Hann var óvenjulega stygglegur á svip og gekk lram og aftur með óþreyju. J>á barst honum simskeyti, sem hann opnaði: „Var að hafa fataskifti i þvi skyni að fara til yðar, er mér barst skeyti frá Grainger, um að vera fyrir hann i Lincoln undirrétti. Vei*ð að fara strax. Fox.“' \ - „Engu að svara,“ sagði hann við send- ilinn, og badti síðan við með sjálfum sér: „J?ví betra. Fyndinyrði Fox hefðu þreytt mig í kveld. Bará að Abingdon komi. Eg þrái að segja honum frii þvi, sem fyrir mig hefir komið.“ Stundvisi var ein af þeim dygðum, sem Abingdon liafði i heiðri, og ekki hafði Filippus fyr slcpl orðinu, en vagn hans staðnæmdist við dymar. peir kvöddust með miklum kærleikum, og mátti af kveðju þeirra sjá, hve innileg vinátta þeirra var. „Fox kemur ekki,“ sagði Filippus. — „Grainger er veikur og hefir beðið hann að i'ara fyrir sig til Lincoln." „þar fær Fox tækifærið til að koma sér áfram. Hann er greindur náungi, og með nokkrum smellnum gamanyrðum getur hann tevmt kviðdóminn hvert sem hann vill.“ „E11 nú er annað í efni. Mér þykir vænt um það, Abingdon, að við urðum tveir einir í kveld, þvi að nú getum við talað saman i næði um leiðindamál, sem eg er að flækjast i. Eg fékk bréf í gær frá mönnum nokkmm. sem heita Sharpe & Smith.“ „Fg kannast við þá — það eru gamlir ög þektir lögmenn.“ „peir voru að biðja mig um upplýsing- ar, sem eg gaf þeim lika. I fyrstu ælluðu þeir að fara að flækja mig með allskonar spurningum, en þeir þreyttust nú fljót- lcga á því. Fn mér skilst, að gamall aðals- maður nokkur, Sir Filippus Morland að nafni, sé skjólstæðingur þeirra.“ „Morland! Filippus Moriand.“ „pér kannist við nafnið? pað var einu sinni nefnt í rétti fyrir yður af dreng, sem var ákærður fyrir að hafa ólöglega . —“ „En er þetta þá eitthvert alvarlegt mál?“ „Já, og meira en það. pessi eini og sanni og rítti Filippus Morland er móðurbróðir minn.“ „Og vissuð þér það ekki áður en Sharpe & Smith sögðu yður það?“ Filippus hló dátt. „Æ, þessir lögfræðingar! Alt af þurfið þið að yfirheyra. — En þó að yður þyki pað kynlegt, þá verð eg þó að svara neit- andi. Ættarnafn móður minnar var Mor- land. Bróðir hennar var miklu eldri en hún, og virðist það hafa sært hann ákaf- Iega, að hxin ‘kaus sér mann eftir eigu1 geðþótta." „Og vegna hvers?“ „Vegna þess að staða föður mins var ekki eins hágöfug og ált hefði að vc.ra. Én auk þess hafði bróðir hennar orðið l'yrir einhverjum vonbrigðum í æsku og gerst síðan mannhatari. Hann lagði stund á skordýrafræði og leit upp frá því ckki við öðru en skordýrum þcim, sem bjöllar nefnast. Móður minni reyndist hann mj°» illa, eftir að hún giftist, svo að hún jaf®' vel forðaðist liann siðan og nefndi hann aldrei við mig, svo ástrik og góð kona sem hún þó var. Loks hitti hann konö

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.