Vísir - 28.09.1919, Blaðsíða 7

Vísir - 28.09.1919, Blaðsíða 7
VlSIR Brauns verslun Ueflr fengiö nýtt: Vetrar-l’lntera, mikið úrval. Alíatnaði, gott efni, failegt anið. Eríiðisbuxur. molskin, 18—16 kr. Manchetskyrtur. iMillislsy r tur, Styrk veitir kvenféiagiö „Hringurinn“ einum. berklaveikum sjúklingi. Umsókn sendist frú Önr.u Danielsson ásamt læknisvottoríi og til- fcynningu frá borgaistjóra um aö sjúklingurinn hafi ekki þegiö sveitavstyrk og' hafi veriS búsettur i bænum minst io ár. Stjórnin. Tilkynning. Söknm nýjn npptyllingarinnar á anstnr hlnta hafnar- Innar, ern alllr bátaeigenðnr, sem báta eiga þar i legn, ámlntir nm að læra þá og legutæri þelrra þaðan tafar- lanst. H&fuarstjórinn í Reykjavík, 27. sept. 1919 Þðr. Kristjánsson. Hús ®r til «ölu, nálægt miðbænum. Laus íbáð (3 herbergi og eldhús). Upplýsingar gefur Gradmoudnr Stefánsson IðnaKÓlanum (( dag kl. 4—7). Stnlka getur fengið stöðu í bakarii (ann'anhvern dag) frá 1. oct. Þarf helst •ð kunna bókfærslu. Eiginhandar umsókn með kaupkröfu merkt &á6 sendist afgreiðslunni. Nokkrir drengir ®«kast til aö bera út Vísi um bæinu. Veröa að vera áreiðanlegir og siðpráðir. Fyrsta flokks ===== Harmonium og Piano fyrirliggjandi, til sýnis og sölu í Hljöölseralltisillll Aðalstræti 6. HaínarfjarðarApótek hefir aftur fengið: V VCtUllla i stöngum. K.ardLemommer, steyttar Möndlur sætar. . Tó'balsis'baunlr. TygfiEl-gummý JBlómlaukaskálar. Blómlaukakassar. Blómlaukaglös. Blómsturborð. Blaðaplöntur, Blómsturvasar. Kransagjarðir. Kransablóm. Kransabönd. Blómakönnur. Blómasprantur. Blómáburður. Allskonar Skrautjurtapottahylki. . Crepe pappír. Pappír Serviettur. Silkipappír. Stórt úrval af allskonar Skrautblómum. Marie Hansen BanKastrcetl 14 Slml 387. —.. ■■ Vörur seudar hvert á lnncl sem er ====s rr.oyn.vih í-n gfn-: Þaö sem konur yöar, kærustur og dætur hafa lengi þráö, Silkidúkarair nafnfrægu, eru nú komnir aftur í stærra úrvali en áður. _ (Duchesse 1 affet - Shantung — Píiillette quadre og Crcpe d’Chine). — Fjölbreytt litskrúö og hentugir í svuntur, kjóla, slipsi og upphlutsskyrtur og fleira. Auk FJÖLDAMARGS ANNARS, sem verið er að taka upp daglega. Arni Eiríksson. J?ingmenn að austan fara heimleiðis á þriðjudaginn á Lagarfossi. — Ifeyrst hefir, að Suðurland eigi að fara vestur og norður með 'aðra þingmenn, sem ekki fara landveg. Aukablað fylgir Vísi í dag og skal at- bygli vakin á hinni ágætu ræðu Bjarna Jónssonar frá Vogi um vatnamálin, sem þar birtist. Er ];ar gerð ljós grein fyrir því, hverja stefnu beri að taka i þeim málum, og verða því allir- að lesa hana. Flugfélaginu var veittur 15 þúsund króna styrkur á Alþingi, svo það getur nú haldið áfram störfum sínum, og er það vel farið. Skarlatssótt hefir stungið sér niður á nokkrum stöðum í bænum, en er sögð væg. Hjúskapur. Ungfrú Gunnhildur Halldórs- dóttir og Bogi Ólafsson voru gefin saman í hjónaband í Grimsby í fyrra mánuði. I.æknapróf. Ámi Vilhjálmsson hefir lokið Jirói'i í læknisfræði hér á há- skólanum með mjög hárri I. einkunn. — Annar rtænandi, Snorri Halldórsson, er að Ijúka iæknáprófi. Skjöldur ier aukaferð til Borgamess í fyrramálið kl. 9. Y—D K. F. U. M. tekur nú til starfa i dag kl. 4.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.