Vísir - 28.09.1919, Side 4

Vísir - 28.09.1919, Side 4
[28. sept. 1919. en víSast annarstaSar, og liggja auðsæ rök að því. Hér hafa veriS leppar fyrir síldveiSamenn, fyrir fossabraskara, fyrir þá, sem vildu græöa á ýmsa lund, en voru vant viS komnir sjálfir. Eg vænti þess aS háttv. Alþingi, sem hefir skýrt yfirlit yfir þörf atvinnuveganna, gæti þess, aS leppar eru hér ekki torfengnir fyrir þá, sem vilja ná tangarhaldi á fossaiSnaSi hér eSa öSrum atvinnugreinum vorum. Þegar hegningarlög vor verSa endurskoSyS, má ekki gleyma leppunum, heldur leggja þungar refsingar viS leppmensku, því aS hún er þjófnaSi verri, og stór- hættuleg fyrir þjóSlíf vort. Um vatnamál vor hefi eg þaS aS segja, aS eg tel rétt vera, aS byrja á því aS virkja smávötnin, svo aS alj)ýSa manna geti jjaSan aílaS sér Ijóss og hita. Vér ættum aS geta klofiS kostnaS viS þetta, þótt leiSslutækin verSi dýrari hjá oss en annarstaSar til notendanna, sökum strjálbygSarinnar. VíSa hagar hér þó svo til, aS þaS borg- ar sig best, aS hafa orkuverjn smá en víSa, til þess aS komast hjá löngum leiSslum. Á Jiennan veg hygg eg, aS þaS mundi borga sig aS lýsa upp bæi og hita, og aS jmnnig mætti afla raforku til aS draga plóga, mala áburS, og knýja fram . smáiSnaSarvélar. Til jæssa þyrfti ekki stórfé og ekki meira en landsmenn gætu sjálfir lagt til; þyrfti J)á ekki aS fara til útlanda til aS sækja fé þangaö. ViS jaetta sparaSist vinna, svo aS ávinning- ur yrSi áreiSanlega meiri en til- kostnaSur, Þetta er hinn rétti vegur, sá vegur,. sem íslendingar ættu aS fara í þessu máli. En þar sem eg hefi lagt- tilj aS íslendingar tækju SogiS, þá er þaS af tveim ástæSum. Fyrst og fremst verSur ekki spyrnt móti broddunum EitthvaS verSur aS gera, og ein- hver'n stærri fossanna verSur aS taka til virkjunar. íslendingar eru svo ákafir framfaramenn, aS -J)eir geta ekki unaS viS aS byrja smátt, fikraS sig svo áfram og beSiS eftir því aS læra af reynslunni. Þetta sást best þegar þeir á skömmum tíma keyptu smáa og þilfarslausa vélbáta, lítt hæfa til fiskveiSa hér, fyrir einar 3 miljónir króna. Þetta gerSu þeir áSur en nokkur veru- leg reynsla væri á þaS komin, hvernig bátar þessir -mundu gef- ast, og fór sem fór, aS j)ar var miklu fé varpaS í sjóinn aS heita mátti sökum bráSláts framfara- hugar, en manndrápsbollar í aSra hönd. En þótt land þetta sé gagn- auSugt, einkum sjórinn, verSa at- vinnuvegirnir aS vera æriS arS-' vænlegir, eigi þeir aS þola slílca skelli. Eg vil hér láta undan bráSlæti manna meS því, aS SogiS sé tekiS til virkjunar, því aS eigi mun þaS ofviSa fyrir oss, þótt margt hafSi mælt meS því aS byrja enn smærra og þreifa sig áfram, og læra af reynslunni. ÞaS hefir veriS talaS um aS fá 60000 hestorkur úr Sog- VÍSIR ..... inu. Eg þyggaS 30000 af þeimyrSu hagnýttar í J)arfir Rvíkur, Hafn- arfjarSar, Eyrarbakka, Stokks- eyrar og einhverra af sveitabæjum i Árnessýslu og Gullbringu- og Kjósarsýslu og viSar, þangaS sem fært væri aS veita orkunni. Þá væru eftir 30000 hestorkur, sem stjórnin gæti selt til atvinnurekst- urs, sem hættuminstur væri fyrir höfuSatvinnuvegi landsins. Til dæmis mætti nota 6—10000 hest- - orkur til saltvinslu úr sjó. Mundi þá, ef vel gengi, fást nóg salt :handa íslandi og meira til. Þetta er ekki mannfrekur atvinnurekstur, Þá eru eftir 20000 hestorkur, sem mundi mega gera arSberandi á ein- hvern hátt, t. d. viS smáiSnaS ým- iskonar, og ef til vill meS j)ví, aS vinna áburS úr loftinu meS aSferS Huberts hins J)ýska. Eftir henni þarf miklu minni orku til áburSar- vinslu en meS aSferS þeirra Birke- lands og Eides, og mundi ekkh Jrurfa m.eir en 20000 hestorkur til aS afkasta jafnmiklu meS J)ýS- versku aSferSinni, sem unniS íeng- ist meS 200 þús. hestorkum eftir norsku aSferSinni. Til þessarar iSju' munc'i ekki þurfa fleira fólk en fá mætti úr Reykjavík einni, henni aS skaS- lausu. ISiuver mætti svo setja nánd yiS Reykjavík, t. d. viS Kolla- fjörS. Þetta gæti orSiS vísir til iSnaSarstundunar, er þroskaöist smátj; og smátt á tveim tii J)rem öldum, aS hættulausu fyrir J)jóS- erniS og aSra atvinnuvegi landsins. Vér höfum svipaS dæmi hjá Eng- lendingum. Þeir voru fram eftir öldum aSallega bændaþjóö, og seldu ull sína óunna til NiSurlanda. En svo tóku þeir smátt og smátt aS gefa sig viS iSnaSi, og á 300— 400 árum hafa J)eir úr bændaþjóS oröiö ein mesta iönaSarJ)jóö heims- ins, án þess aS því hafi fylgt snöggar byltingar eSa þjóöernis- háski. Ef iSnaSarflóöiS heföi steypst af skyndingu yfir Eng- land, J)á mundi þar öSruvísi um- horfs en nú er, og efasamt, hvort enskt þjóöerni væri þá ekki horfiö úr sögunni, og hvort enska ríkiö væri þá til. Þetta dæmi þurfa ís- lendingar aS hafa fyrir augum og setja sterkan hemil á skjótan vöxt stóriönaöar hér i landi, til aö forSa JijóSinni frá aS sökkva niöur í þaS fen og foræöi er enginn fái hana upp úr dregiS. Þótt Jiessu dæmi væri fylgt, mundi nú þegar hættulaust aS taka Sogiö til virkjunar, ef máliS er í höndum góörar stjórnar, er nýtur aSstoSar vel hæfs vatnastjóra. — Eg skal skjóta J)ví liér inn í, aS eg tei JijóöráS, aS stjórnin fengi slílcan ráöanaut frá „kungliga vattenfallsstyrelsen“ í SvíþjóS, þar sem vatnavirkjan af rikisins hálfu er svo langt á veg komin; og ekki mætti horfa í, þótt ■ greiSa þyrfti þaulvönum manni nokkrúm þús- undum króna hærra lcaup, en ein- hver viSvaningur kynni aö fást íyrir. Eg hefi átt tal viS hina út- lendu forstjóra fossafélagsins „ís- land“, og sögöu þeir, aS eklci gæti komiS til mála, aS byrja á virkjun I Sogsins af J)eirra hálfu, J)ótt leyfi fengist, fyr en 5—6 árum eftir ó- friSarlokin. ÞaS J)arf J)ví ekki aS detta ofan yfir menn, þótt stjórn- in geti eklci þegar í staö liafiS virlcjan Sogsfossanna; hún þarf sinn undirbúningstíma til })ess, elcki síSur en félagiS. Þá hefir hv. þm. S.-Þing. (P. J.) og aörir fleiri, látiö þaS í veSri vaka, aö rikiS mundi ekki geta fengiö lán, sem þyrfti til aö fiam- kvæma verkiö. Einmitt J)aS, J)essir herrar ætla, aS rílcinu mundi ganga ver aS fá lán en einstökum mönn- um eöa félögum. Enginn dregur í efa, aS fossafélagiö „Titan“ geti fengiS lán til miljóna-fyrirtækis síns; munu J)ó J)eir sem kunnugir eru í Noregi, elcki telja hag J)ess blómlegri en íslenska ríkisins. Eg veit, aS þaS muni satt vera, er hv. þm. S.-Þing. (P. J.) gefur í skyn, aö fossafélagiö ísland muni hafa fé á reiöum höndum, J)ví aS þar standa aS auSugir menn, sem visa eiga aSstoS bankanna dönsku, einkum ef von væri um aö geta meö því lagt undir Dani atvinnu- mál konungsríkisins íslands, ríkiS sem J)ei.r mistu úr höndum sér í fyrra. En enginn getur sagt. nema aS Jiessir sömu menn mundu fáan- legir, til aS lána íslensku stjórn- inni fé til aö virkja Sogsfossana. Þess heffr eflaust ekki veriö fariS á leit enn. Annars er eg viss um, aö hvert á land sem fariö er, mun auöiö fyrir ríkiö aö fá félán til J)essa fyrirtækis, svo arSvænlegt sem })aö er. ÞaS verSur því elcki hörgull á fé. Svo er einn vegur enn. í 5. gr. fossafrv. frá mér, 1917, stendur svo; „Nú vilja aSrir gerast hlut- hafar í þeim fyrirtækjum, sem hér ræSir um, og skal þaS heimilt, svá fremi hiS islenska ríki hefir alla stjórn og umsjón íyrirtækisins, og hefir eigi minna en helming at- kvæSa á hluthafafundi.“ Mér heyröist hv. J)m. S.-Þing. (P. J.) tala um, aö þessi vegur væri frum- hugsaöur af honum. En hér hefi eg fyrir mér prentaS mál, sem sannar og sýnir, aS eg hefi ekkf lengra fariS frá upphafi, en eg hefi álitiö þaS heppilegt og hættulaust. aS ríkiö tælci útlendinga eSa inn- lenda í félag meö sér, aS eins aS J)aS hefSi töglin og hagidirnar um alla stjórn fyrirtækisins. Á þennan hátt eru dæmi til aS rilcis- fyrirtæki hafi veriö stofnuS; svo er um ríkisbankann J)ýska og fleiri mætti til nefna. ÞaS þykir ekki hætta, þótt útlent fé flytiist inn i löndin, ef stjórn Jiess er í inn- lendum hö.ndum, einkum .íkisins sjálfs. Einu gleymdi eg þegar eg var aö tala um; til hvers nota mætti afliö úr Soginu. ÞaS var járn- brautin. ÞaS hefir lengi veriö talaS um, aö leggja þyrfti járnbraut austur yfir Fjall, og eg hefi a!t af veriS á J)ví, aö svo ætti aS vcröa, þegar svo langt væri komiS, aö rafmagn yrSi notaS viö rekstur hennar, en fyr eigi; því aS ófært mundi aS relca hana meS kolaorku- Plitt er órökstutt mál, þegat Þvl hefir veriö haldiö fram, aS járl' brautarrekstur meö í-aforku niun 1 f g elcki borga sig, endá er nU reyndin á orSin í SvíþjóS, aö þar borgar þaS sig mætavel. Hafa SV1 eftn aÖ ar gert tilraunir meS þaS ar ár, og eru nú smámsaman breyta kolavögnunum í raforku vagna. Og orkustöö ríkisins VÍÖ Porjus, langt uppi i Norrlandi, er einkum gerS til J)ess aS reka jal11 braut })ar, æSi langa, til finsku landamæranna, og er þaö vitaö þar í landi, aS. sú braut heföi ekki get aS boriS sig, ef raforkan úr PorjuS heföi ekki veriö notuS viö tekstnr brautarinnar. ÞaS er svo langt íra' aS sænska stjórnin sé hrædd viö nota raforkuna til járnbrautar rekstrar, og annara starfa, aö huU eykur árlega stórum raforkustööv ar sínar viS Porjus, Álvkarleby viS Trollháttan. Sáum vér fossa nefndarm. J)á viöbót í fyrra, og var hún mikil og verkleg. ReynsÞ11 þefir sýnt J)aS tvent í Svíþjóö: a^ raforku-fyrirtæki ríkisins borgal sig, og aö J)aS er þjóSráö, aÖ hag nýta raforku viS járnbrautarekst ur. FIiS sama mundi og sýna sl= hér á landi. AS minsta kosti mull(^ ekki sýnast álitlegt, aS haía k° til aS relca áfram járnbrautarvag11*1 meö ])ví verSi sem á þeim er, • ' •fiéí* á þeim mun veröa. Eg hefi nu 1 aS framan reynt aö ýsa afstööu ar vinnuvega vorra sín á niilk> hver áhrif stóriöja mundi hafa þá; en vera má, aS mér hafi tekist aö gera þaö nógu ljós'le^3' En J)essi rök, sem eg hefi aö fra111^ an nefnt, liggja til þess, aö eg S og' til, aö stjórnin talci vatniö 1 haí1 inu í sinar hendur, svo aö hun í sinni hendi, meS hverju moO 0 aö hve iniklu leyti stóriöja sé rcku hér á landi. (ÓkyrS.) Menn óar viS aö hug^a til þesS' aS aöalsparnaSarmenn J)in» skuli ekki gefa sér tíma til hugsa um Jætta stórmál, slíkt ma sem etiS gæti upp ævilangt J)eirra á einu augnabliki. En *lV^g Ö til' sem þessu líSur, vona eg Þ°’ allir hv. þdm. muni samþykkJa löguna, og aS stjórnin franikv síöan sem fyrst og viturlegast sem fyrir hana er lagt í tillog'1'^^ Byrjunin á aö vera sú,. aÖ ^ til aSallandeígenda viS Sog1®’^^ meö öSrum oröum til eiganöa ljótsvatns, og leita samnmga hann. Liggur Jiá beint viö aö s g viö hann um, aS fá dómsúr® um J>aS, hver sé hinn rétti ei°.c vatnsins. Reyndar er J)aö ^ mikils um vert um Sogiö. Þv^gj andvirSi vatnsins veörur Jiai ^ nema mjög litill hluti kostn^^^^. ins viS virkjunina; eigi at/ ^ fg. er J)aÖ nauösynlegt, til Þe_sS ^ ti! skoriS úr réttar-óvissunnú } þess aS stööva vátnssölnn® landi, sem er þjóöinni til st° |s]eíid' AS öörum lcosti fer svo, aÖ • } ingar verSa aö lcaupa varilS^iJl ;if sínu eigiii landi dýrum þ^ð útlendingum, sem hafa all? fyrir nálega eklcert, en n-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.