Vísir - 01.10.1919, Síða 3
VÍSIR
Afgreiðsla Vísis
er flutt
í Aðalstræti 9 B (uppij
(bakhús).
Vn,
stjöri
g^r úr AðaUtræti (sundið milli B. H. Bjarnason og Lands-
^öuar).
Takið eftir!
Skóversiunin í Kirkjustræti 2 (Herkastalanum)
^ mjög mikið úrval af karlmannsskófatnaði
'ifengja. Mikið úrval af karlm.gummistígvél-
atn o. n.
mjög ódýrt. — Komið og lítið í skóvérslun
það kostar ekkert.
Es. Sterling
* héðan í strandferð vestur og norður um land
^ðvikud. 8. október kl. 10 árdegis.
^örur afhendist þannig:
£
^horgun fimtudag 2. okt.
til Djúpavogs, BreiSdalsvíkur, StöSvarfjaröar, Fáskrúös-
fjaröar, Reyöarfjarðar, Eski fjarðar, Norðfjarðar, Mjóa-
fjarðar, Seyðisfjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar,
Bakkafjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópaskers,
Húsavíkur og Akureyrar.
^ ^Östudag 3. okt.
W
til Siglufjarðar, Sauðárkróks, Kálfshamarsvíkur, Blöndu-
óss, Hvammstanga, Hólmavíkur, Reykjarf jarðar og Norð-
urfjarðar.
gardag 4. okt.
til ísafjarðar, Súgandafjarðar, Önundarfjarðar, Dýra-
fjarðar, Bíldudals, Patreksf jarðar, Flateyjar, Stýkkis-
hólms, Ólafsvíkur og Sánds.
°ruma
r óskast greinilega merktar.
Bimskipafél. Islands
^'dhússtúlUa óskast aö Vífilstööum.
Upplýsirig>ir hjá
^öskonuoni. Simi iOJ, kl. 2—3.
Piltur 16—18 ára gamail
óskast nú þegar til að keyra he3tvagn.
Föat atvinna.
Gosdrykkjaverksmiöjan MIMIR.
Verslunarhús.
Verslunarhús, með stórri og góðri sölubúð og helst með lausrí
íbúð óskast keypt. Húsið verður að vera í miðbænum eða neðarlega
á Laugaveginum. — Tilboð merkt „Verslunarhús‘‘ leggist inn á af-
greiðslu blaðsins fyrir 5. þ. m.
Helgi Zoöga & Go.
kaupa Gærnr hæsta verði.
f
Bnjsrfréttir.
\
ísland“
fór héðan i gærkveldi með
fjölda farþega. par á meðal
kapt. Faber, Kirk verkfræðing-
nr. Obenhaupl stórkaupmaður.
Sigfiis Einarsson lónskáld, Ingi-
mar Brynjólfsson verslunar-
maður, Chr. B. Eyjólfsson stór-
kaupmaður, Chr. Fribert gjald-
keri kvikjnyndaleiðangursins,
Brynjúlfur Stefánsson sliident,
frú Margrét Árnason, frú Mar-
grét Grönvold, .Tón Helgason
biskup, frú og dóttir, G. Funk
verkfræðingur, • ungfrú Gunn-
bildur Thorsteinsson, Brynjúlf-
ur pórðarson málari, etazráð
Finscn, frú I. Thorsteinsson, frú
póra Möller. frú Lára Bogason,
PáU ísólfssón organleikari, Ás-
geir Pétursson kaupmaður, Jón
Erlendsson frá Sturlureykjum,
Frnst Petersen cand. jur. og frú,
Gunnar Gunnarsson skáld, frú
M. Arnalds, Rolf Zimsen flug-
maður, frk. Ullvig, hinn norski
rithöfundur, söm hér hefir ferð-
ast i sumar, kapit. Rothe og frú,
Daníel Bernhöft bakari og frú,
Unnur Benediktsdóttir skáld-
kona, , Magnús Rorsteinsson
verslunarmaður, irú Johanne
Zimsen, frú Finnbogason, Tli.
Krabhe verkfræðingur, Erling-
ur Pálsson sundkennari, Kreyns
vindlakaupmaður o. m. fl.
Botnía
á að fara frá Ivaupmannahöfn
á sunnudaginn.
Sendisveinn
16 ára, óskast strax.
Joh. Hansens Enke.
Yeðrið í dag.
Hiti liér 1.8
Akureyri 2.5,
Grimsstöðum :
um .5.1.
st.,' ísafirði 4.6,
Seyðisfirði 0.7,
1.5, Vestm.eyj-
Mentaskólinn
var settur í dag kl. 1, en kensla
mun ekki byrja fyr en eftir
helgi.
Háskólinn
verður ekki settur fyr en á
laugardaginn 4. þ. m. kl. 1. e. h.
stundvisleg a.
Dansskólinn
heldur fyrstu æfingu í kveld.
Hjúskapur.
27. sept. voru gefin saman í
hjónahand af síra Ólafi Ólafs-
syni fríkirkjupresti: Helgi Hall-
dórsson vélamaður og ungfrú
Jónína Rósa .Tónsdótlir.
Blómsveig
með sænskum litum, hefir Is-
landsvinurinn Helge Wedip í
Stokkhólmi látið leggja á leiði
Ólafs Björnssonar rilstjóra.
Suðurland
kom frá Vestfjörðum í morg-
un. Farþegar voru á annað
hundrað.
Bæjarstjórn
er nú að leita samninga við
Elías Stefánsson útgerðarmann
um leigu á Islendingi lil fisk-
veiða handa bænum i vetur.
Afgreiðsla Vísis
er nú flutt í Aðalstræti 0 B,
(bakhús), uppi, gengið uni
sundið milli Landsstjöniunnar
og B. H. Bjarnason.