Vísir - 02.10.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 02.10.1919, Blaðsíða 2
VÍSIR Kveldúlfs-skipin Snorri goði og Skallagrímur koniu inn af veiðum í gær. —T Snoi*ri goSi tók ísfiskinn úr Skallagrimi og fer með hann til Englands í dag. — Egill Skalla- grimsson fór út til veiða í gær. Karlakór K. F. U. M. fer að byrja æfingar innan skamms og mun eini karlakór, sem hér starfar í vetur. Eitt- hvað vantar í hann enn af söng- mönnum, sem sjá má af auglýs- ingu i blaðinu i dag. Símslit hafa orðið í gær á landsíman- mn og er sambandslaust til Seyðisfjarðar, og því engin skeyti frá útlöndum. Verslunarráðið. Tveir fulltrúar hafa verið kosnir í Verslunarráðið og hlutu kosningu: Garðar Gíslason heildsali (endurk.) og Gunnar Egilson (með hlutkesti milli hans og H. Benediktssonar). ./ Síra J?orvaldur Brynjólfsson á Stað í Súgandafirði, er hér staddur. Meðal farþega á Suðurlandi í gær voru frá Isafirði: Ingólfur Kristjánsson hókhaldari og kona hans, Sigfús Daníelsson, verslunarstj., Skúli Einarsson, útgerðarmaður og Geirtryggur sonur hans, frú Ste- fanía \Arnórsdóttir, Sigurður Pálsson, verslunarstjóri frá Hesteyi*i og fjölskylda hans, Jó- hann P. J('»nsson kaupmaður, Einar Guðmundsson, klæðskeri, Guðmundur skipstjóri Jónsson frú Tungu og kona hans, por- valdur stúdent Árnason, Jón Bjarnason skipstjóri, Kristján læknir Arinbjarnarson, pórður Kristinsson kaupm. o. m. fl. Smokkfisksveiði hefir verið tiiluverð við Djúp haust, og eins á Bíldudal. J^að- an komu mn 10 smálestir af smokkfiski hingað í gær á Suð- urlandi. „Sögur Rannveigar“, eftir Einar H. Kvaran, eru nú komnar út, og kosta kr. 5,50. Götuljós voru tendruð hér í gærkvöldi fyrsta sinni á þessu hausti. Iugólfsstræti er nú a'ð veröa eitt af fjölfarn- ari.götuni bæjarins, og statar það af kvikmyndatökunni þar á tún- inu, sem allir þurfa að sjá. Stend ur fólk þar hundruðum saman i Jiyrpingu umhverfis og glápir á leikendurna, eins og eskimóar, sen* sjá hvíta menn í fyrsta sinn. Botnvörpuskipin íslensku, sem nú eru stödd i Fleetwood, hafa enn ekki getað fengið kol, vegna verkfallsins mikla í Englandi og verður ekki að svo stöddu sagt, hve lengi þau kunna að tefjast þar. fflaðnr eða kona sem £vildi og gæti hirt og mjólk að 3 kýr, óskast til G. Zoega Vesturgötu. Mba sðngmenn vantar í Karlakór K. F. U. M. Finnið Hall Þorleifsson verslunarstj. fyrir n. k. sunnudag Nýleg vetrarkápa með loðkanti til sölu á litinn i’, £ ^kvennmann. Upplýsingar á Grettisgötu 48. Fjandskapnr a með Bretnm og_Frökknm. • Frakkar og Bretar eru aö kom- ast í hár saman út af landaskiít- um í Litlu-Asíu. I maí iþió var'ð' það a'ð samningum inilli utanríkis- ráðherra Breta, Edward Grey, og sendiherra Frakka í Lundúnum, Paul Cambon, að Frakkar skyldu ! a'ð loknum ófriðnum fá umrá'ð yf- ■ ir því nær öllu Sýrlandi; en nú \ skýra frönsk blöð frá þvi, a'ð | breski herinn þar eystra og enskir ; leynierindrekar hafi hafiö undir- j róöur gegn Frökkum og jafnvel | sýnt sig í berum fjandskap við vini Frakka þar eystra. Hafa f^’önsku j blö'ðin einkum verið hávær un*. ! þetta, síöan Bretar gerðu samn- 1 inginn við Persa, og halda, aö Bret- j ar ætli jafnvel a'ð bola Frökkum j út úr Sýrlandi. Mikla gremju hefir það vakið i I Frakklandi, a'S Bretar hafa látiS 1 handtaka tvo arabíska höfðingja, sem vinveittir eru Frökkum. Ann- ar þeirra, Moujdeb Bey, hafði krafist verndar Frakka, en það var að engu haft af Bretum, og voru þó franskir li'ðsforingjar í för með honum. Hinn maöurinn, sem Bretar handtóku, heitir Said, og var því lýst yfir, að.Frakkar hefðtt samþykt þaö. en því hefir franska stjórnin harðlega mótmælt. Um þetta segir franska blaðið ,.Le Matin“: ,,Það er sorglegur fyrirboði, að Frakkland skuli hafa neyðst til þess að mótmæla opinberlega framferði Breta i Sýrlandi, þar sem þeir hafa hafið æsingar mikl- ar gegn Frökkum. Frakkland hef- ir fullan rétt til að krefjast þess, að bresk stjórnarvöld láti ógert alt það, sem spilt getur áliti þess. Vér viljum fúslega mega trúa |)ví. að þessar æsingar séu af völdnni ábyrgðarlausra mantfa, en ekki innblásnar af stjÖrninni i Lundún- um.“ Byggingárfélag Reykjaviknr. Þeir einir, sem orönír eru löglegir félagemenn 13. p TO&-" getajkomið til greina aem leigjendur að húsum þeim, sem heíir nú í Bmíðnm. Reykjavík 1. október 1919. stjórnín M0ls3s.irm (4 tegundir). JF'lOOO.Oll [(40 tegundir). SlllS 1 (slif sasil ki og svuntusilki). TJndlrllf, Sbjört, Buxnr, Skyrtur, Náttkjólai', ,alt heimasaumað). j Verslun Kristínar Sigurðardóttur Sími 571. Langaveg 20 A. Gimsteinamálið 1 SviþjÓS. Frá því hefir veri'ö "skýrt hér í blaðinu, að 9. ágúst sást þýsk flugvél koma til Svíþjó'ðar og fleygja út einhverjtlm böggilum, sem náðust og tilsettir menn tóku og flýðu með, en náðust eftir nokk- urn eltingaleik. Kom þá í Ijós, aö' í bögglum þessum voru gimstein- ar,. sem metnir hafa verið 6 ti 1 <S milj. kr. virði. Eigandi þeirra er prinsinn ai VVied og hefir nú verið höfðað mál gegn honum út af tollsvikum. Málið hófst í byrjun september- mánaðar í sænska bænum Trelle Drengur 14—18 ára getur fengið atvi'10'1 við búðarstörf og sen'difer®0' Söölasmíðabúðinni. — ^ettir seunilega orðið framtiðaratviBlia Fermð unglingstelpa óskast á barnlanst vlö létt innistörf. 0pP^s ingar á Skólav.st. 17B n»ðri’ borg, og kom þangað mikið fjöl • menni, fyrst og fremst þýskir menn til að verja málið. og auk þess vitni. og fjöldi blaðairianna. Máliö er ekki til lykta leitt, en það hefir þegar sannast, að prins- inn af Wied er réttur eigandi gim- stéinanna, og ber liann það fyrir sig, að hann hafi orðið aö koma gimsteinunum undan, svo að þeim yrði ekki rænt. líf ákærður tapar, er búist við, að fjórði hluti gimsteinanna gangi til ríkisins og uppljóstrarmanns, eða manna, þvi að þeir verða að likindum taldir fleiri en einn, því að margir sáu þegar flugvélin fleygði bögglunum, en þó er það athugandi, að í sumum bögglun- um var ekki annað en sag og ann- að ónýtt rusl, og fá finnendur Jieirra líklega ekki mikil fundar- laun! Málsvarar prinsins halda fram, að héf sé ekki um tollsvik að ræða, heldur hafi áttt að tilkynna gimsteinaflutninginn á löglfegan hátt, og þá verði innflutningstoll- ur af þfeim að ei'ns 250 krónur. Lengrá var málinu ekki komið er síðast fréttist, en búist við, að dómur yrði upp kveðinn í því-nú um mánaðamótin. ÍfámeniheiDiili 11 vantar stúlku nú þegftr’ [Þorsteinn J. Signrðssoj^ Sími 529. Hverfisg- Nyr sela-rififi* seU* l sölu, 'ásamt 250 skotuöb ^ e5 innkaupsverði. Tii 3$U' miðjustlg 11. Loftnr Gnðmoöö8 Bruna og Lífstrygging^j^ Skrifstofutími kl. 10-11 og 1 Bókhlöðustíg 8. -+- Talsíl0^5^. Sjálfur venjulega við 4íé A. y. Tulinius' Úrval af ódýrum og góðum TVISTT AUDB® MarkúsEinarssos Langaveg 44

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.