Vísir - 02.10.1919, Blaðsíða 3
VlSIR
^afa fyrirliggjandi:
Tablettur
ágætar við hósta og hæsi.
Herafli Rússa
^‘ '^an Rússar gerðu friðar-
^inginn við pjóðverja í
st~Litovsk, liefir verið mjög
*!l vitneskju um lier-
v(,'! beit-i-a. Fregnirnar liafa
tjfj . stltróttar og mjög sund-
Jafnvel þau blöð, sem
f.' tiafa slaðið að vigi til að
Va
i5^éttir Þaðan, t. d. Times,
Þráfaldlega flutt fregnir
s>ðar hafa reynst algerlega
Sar.
■
' §ar getur hafa verið lcidd-
Kj,. *lvc mikinn liðsstyrk
V. ‘ttUndu hafa Lenin og'
'y og hvernig liði þeirra
1 vera skift niður á vig-
Vl>num, og skal hér birt sið-
Wiriit, sem birst hcfir um
i útlendum blöðum.
er* að 727 þúsund manns
Vá
"udir vopnum i Mið-Rúss-
h, e®a i nánd við Moskva,
* ^l,sunct a vigstöðvum i
Y 1 u*n landsins.
'itj^ ,larlier bolshvíkinga á
landsins skiftist í 4
ti| ^ 1 nrðurherinn, sem sækir
h* f,(k ^táðvanna við Hvitahaf,
Mjj | 111,1 34 þúsund, en 5 þús.
K\S(( ri(t;unaeri Finnlands. Gegn
tier stóðu Englending-
l(ivv. 1 1111 cru sagðir farnir úr
cj ahdi.
^^herinn er á vigstöðv-
u°rðan við Péturshorg
og alla leið suður til Odessa og
eru þar 167 þúsundir hermanna.
3. Suðurherinn er dreif&ur frá
Odessatil Kaspíslcahafs ogilion-
um eru 146 þúsundir manna.
4. Austurherinn er 133 þús-
undir manna, dreifður yfir
mjög langt svæði vestan Úral-
fjalla, og er honum ætlað að
lialda uppi vörn gegn herliði
Koltchaks hcrshöfðingja.
Samkvæml þessari áætlun
ráða bolshvíkingar yfir 1200000
hermanna, og er það að vísu
mikið lið, enda er við mörgum
óvinum að sjá, og vígstöðvamar
afskaplega viðátlumiklar.
Að vísu léttir nú nokkuð
miklu af þar sem Englendingar
eru nú farnir af norðurvigstöðv-
unum, cn þá eru eftir, auk
Koltschaks, Denikinsherinn að
austanverðu, Ukraine-herinn að
suðvestan, Pólakkar og Eystra-
salts licrsveitirnar að vestan og
norðvestan.
4
Um herafla þessara flokka
vita menn mjög lítið. Talið er,.
að her Dcnikins sé stærstur og
skæðaslur. En það, sem helsl
háir her bolshvikinga, er her-
gagnaskortur, en bæði Kolts-
I chak og Denikin þykja vel bún-
| ir að gergögnum. Hinn fyr-
J nefndi fær þau frá Japan og
Bandaríkjunum en Denikin frá
Frakklandi og Englandi og
þykir lians lið best vopnað.
Eystrasaltslöndin hafa fengið
hergögn fi*á Englandi til þessa,
livað sem verður úr þessu.
1
Bnjirfiéttir
Dánarfregn.
‘Látiu er 17. f. m. húsfrú Mar-
grét Eiríksdóttir á Lækjamóti
í Húnavatnssýslu. Mesta merkis-
kona.
Nýjar vörur
KVENKÁPUR
Vetrarkápur — Regnkápur
úr gúmmí, svartar og mis-
litar,
úr ,,Waterproof“, ullár og
baðmullar,
einnig tau Regnkápur.
Ullartreyjur.
Sjöl, stór og smá.
Millipils.
Kvennærfatnaöur,
Sokkar.
Ýms Prjónavara.
'Wt
BAÐMULLARTAU.
Sérlega góöar en ódýrar teg.
í Morgunkjóla,
Barnakjóla.
TVISTTAU
í skyrtur, svuntur og sæng-
urver.
FLÓNEL,
betri tegundir en áöur þekt
ar hér.
LÉREFT,'
fjöldi tegunda. Einnig fiöur-
helt og dúnhelt.
Sængurdúkur.
SILKI,
svört og mislit,
í Kjóla, Blúfur og Svuntur. Dúnheldur lastingur.
Silki creape,
svart, hvítt og mislitt.
Svart sorgar creape.
FÓÐURTAU,
allai' teg.
Handklæða- og þerru-dreglar.
SILKIBÖND.
FLAUEL,
2 ágætar teg., margir falleg-
ir litir.
Falleg efni í
Fermingarkjóla og
Ballkjóla.
ULLARTAU
í kjóla, kápur,
- blúsur, dragtir,
- • barnakápur,
- drengjaföt,
- drengjafraklca.
HANDKLÆÐI,
mikiö úrval.
Rúmteppi, stór og smá.
Rekkjuvoöir, vaömálsvendar.
9
Vattteppi, ódýr.
GARDÍNUTAU,
afp. Gardinur.
Sérlega fallegt úrvai.
- Margskonar Smávörur.
Þar á meðal ,,Coats“ 6 þætti*
Tvinni, 400 og 20Ö yds.
Hörtvinni, gamla góða teg.
Ilmvötn og sápur
frá „Grossmiths“ heims-
fræga Parfumery, London.
í herrabúð
ENSKAR HÚFUR.
ÍTALSKIR HATTAR,
linir, besta teg.
NÆRFÖT.
Ensk, ullar og baðmullar.
SOKKAR.
SLIFSI.
Vasaklútar.
Axlabönd,
ULLARPEYSUR,
hneptar. Mjög hlýar.
TREFLAR,
ullar og silki.
Hálsklútar.
Von á miklum birgðum af vör-
um áneð næstu skipum.
Veðrið í dag:
1 morgun taldist 2.1 st. hiti
hér í bænum, 0.3 á ísafirði, 1
á Akureyri og 2.6 i Vestmanna-
eyjum.
Suðurland
fer til Vestfjarða á morgun.
petta blað Vísis
er tvöfalt eða 8 síður.