Vísir - 02.10.1919, Blaðsíða 5
VISIR
Það tilkynnist hér með háttvirtum viðskiftavÍDum vorum, að
símnefni vort fyrir E,eykjavik er „Express“, en aftur á móti höf-
um vér símnefnið 8Vidar“ fyrir Leith eins og áður.
A. Guðmundsson hv ildverslnn
Bankastræti 9.
Nokkrir drengir
óskast til að bera út Vísi um bæinn. Verða að vera áreiðanlegir
og siðprúðir.
Tvö hús til söiu
1. við Miðbæinn. i^aus ibúð.
2. í grend við bæinn. Mikil framtíðareign.
Semjið strax.
f J*L. ST. A.
Dntrlegrnr 0£ röskur
sendisveinn
ðskast strax.
LIVERPOOL.
S E Gr L
allskonar, sérstaklega á stærri og minni vélbáta, preseningar yfir hvaS
sem er, úr ágætu efni, vatnsslöngur, rekakkeri og fleira, fá menn
áreiSanlega hvergi betra né ódýrara en hjá E. K. Schram, Vesturg. 6.
Sími 474.
Hjálmar Þorsteinsson
Simi 39(j. Skólavörðustfg 4. Sími 396,
Perlupokar í stóru úrvali, peningabuddur, seðlaveski úr príma
leörí
f hússtjórnarskólanum
í Þingholtsstræti 28
iæst hús leigt til fnndahalda.
Gnðmnndnr Asbjörnsson
Laugav. 1. Sími 55B.
Laadsins besta úrval af rammalistum. Myndir innrammaðar fljótt
og vel. Hvergi eins ódýrt.
Heildsölubirgðir
af tóbaki og cigarettum frá
American Tobacco Company
hjá nndirritnðnm einkasala á íslandi.
P. Þ. J. Gunnarsson.
195
fullur út af því, því að hún var líka orð-
in öldruð.
Filippus skrifaði stutta orðsendingu
til Sliarpe & Smith. Hann kvaðst nú hafa
hugsað um það, sem þeir hefðu fært í
tal, en ekki óska að hafa neitt saman
við Filippus Morland eða mnboðsmenn
hans að sælda framvegis. — Síðan bað
hann um vagn sinn til að aka til háskóla-
klúhbsins.
Hár maður, sem lengi hafði staðið og
reykt pípu sína undir trjánum þar and-
spænis, labbaði nú til götusala, sem hafð-
ist þar við á næstu grösum, en var nú að
tala við eldabusku eina.
„Fyrirgefið þér,“ sagði hann við þau.
„Er þetta hús Filipþusar Anson?“ og
hann benti um öxl sér með þmnalfingr-
inum.
„Já,“ sagði götusalinn.
„Og það var Anson sjálfur, sem ók
burtu i vagninum?“
„Já,t; sagði stúlkan.
Hái maðurinn hélt nú suður á bóginn.
' í Piccadilly fór hann upp í almennings-
vagn og bað um skiftiskírteini til Kens-
ingtongarðsins.
IJami fór hratt um smágötumar þar
fyrir austan, en nam loks staðar fyrir
framan hús eitt þokkalegt, og barði að
196
dyrum, spurði livort frú Mason ætti þar
heima, en þar þekti enginn þá konu. —
Maðurinn gerði engar frekari tilraunir til
að finna konu þessa þar í nágrenninu. —
Hann reikaði um göturnar, aðgætti nöfn-
in á sölubúðunum, veitingahúsúnum og
saumastofunum. Loks nam hann staðar
við skuggalegt hús. par var skrifstofa
grafarans. Hann fór inn, en þar var að
eins einn ungur maður fyrir, og blístraði
danslag.
„pekkið þér konu að nafni frú Mason,
sem bjó hér i grendinni fyrir svona tiu
árum síðan?“ spurði hann.
„Frú Mason — þær gætu verið hér í
hundraðatali. Hvað hét hún að skimar-
nafni, og hvar átti hún heima?“
„Frá Hanna Mason, Frederickstr. 14.“
Ungi maðurinn lagðist aftur á bak í
stólnum og náði í bók eina mikla, sem lá-
þar á hillu. Hann leit yfir nafnaskrána
og fletti síðan upp i annari bók.
„Við jörðuðum hana 20. nóvember
fyrir tíu ármn síðan,“ sagði hann og
fleygði bókinni frá sér kæruleysislega.
„Svo er það! Skyldi nokkur vera hér,
sem þekti eitthvað til hennar?“
pað var eitthvað í svip mannsins og
framgöngu, sem pilturinn hafði beig af.
„Faðir minn er hérna i næsta her-
197
bérgi,“ sagði hann; „eg skal kalla á
liann“.
Faðirinn kom. Hann mundi óljóst eft-
ir konunni, sem þann sagði að hefði.ver-
ið ekkja og átt tvö börn — drengi minti
hann. Einhver hefði komið hennitilhjálp-
ar, síðustu dagana, sem hún lifði, og
borgað líka útfararkostnaðinn. Hver
þessi vinur hennar var, vissi maðurinn
ekki, og ekki vissi hann heldur neitt um
það, hvað af bömunum hafði orðið. Senni-
legast að þau hefðu komist á fátækra-
hælið.
Ókunni maðurinn þakkaði upplýsing-
araar og fór leiðar sinnar. Hann leit hom-
auga til knæpunnar, þegar út á götuna
kom, en hraðaði síðan ferð sinni til fá-
tækrahælisins i þeim hluta borgarinnar.
Hann fann umsjónarmanninn, sem leit-
aði í bókum sínum, til að komast fyrir
það, hvað mundi hafa orðið um þessa tvo
drengi, Jakob og William Mason, sem nú
hefðu átt að vera 18 og 20 ára. En þeir
fundust þar hvergi. Ókunni maðurinn
fór nú aftur út á dimma götuna og rak-
leitt inn i fyrstu knæpuna, sem á leið
hans varð, heimtaði þar eitt staup af
brennivini og drakk það í einum teig.
Siðan kveykti hann í pípunni sinni og fór
aftur út.