Vísir - 03.10.1919, Side 3

Vísir - 03.10.1919, Side 3
VÍSIR Eg undirritaður tilkynni liér með, að laugardagiun 4. þ. m. verður opnuð ný verslun við Vesturbrú (i í Hat’narfirði, og verða á boðstólum flestallar nauðsynjavörur. Einnig leirvörur, tó- “ak o. m. fl. Mjög ódýrt. Virðingarfylst. Verslim in „Vesturbrú“ Úskar Nikulásson. Vpplestur Kgl. leibari Cr. Soxu.xn.ex*ield.t Úr skáldritnm þeirra: Henrik Ibsen, Jul. Magnussen, Dracbmaans, Stuckenbergs, og Jóhaans Sigurjónssonar. Snnnndag 5. okt. kl. 9 siðd, i lðnö Aðgðngumiöar seldir í bókaverslunum ísafoldar og Sigfúsar %muudssonar í dag og á morgun og kosta 3 krónur. í Iðnó á ^nnndag eftir hádegi á 2 krónur. ^—18 ára getur feugið atvinnu við sendiferðir í San i t as. lokkrir tFesmiðip 8ota fengið atvinnu nú þegar á Skipásmiðastö Hainarijarðar. ^.iöanlegan og duglegan Dreng vantar mig tit snúninga nú strax. L. H. Múller, Anstnrstræti 7. Botnvörpuskip til söiu. 'í tióð stálskip, annað smíðað í Hollandi, hitl i Englandi, bæði i ágætu standi, með nýtískn ntbúnaði og raflýsingu, uppgerð í ár fyrir ca. 100 þús. krónur, fást af sérstökum ástæðum með gjafverði, ef kauj) gerast strax. Afhent i Noregi með eða án veið- arfæra. — Talið við G. Kr. Guðmundsson & Co. TRÉSMIÐAFÉLAG REYKJAVÍKUR lieldur fund sunnudáginn 5. þ. m. kl. 2 síðdegis i Bárimni niðri. Félagar beðnir að fjölmenna. S t j ó r n i n. í Hannyrðaversluninni á Laugaveg 34 fæst tilsögn i allskon- ar hannyrðum, svo sem: Hedebo, Knipling, gull- og silfur- bróderi á skinn, silki og flauel, með cantilie og vir. Kunstbróderí, italskt kniplingssaum og m. fl. UNNUR ÓLAFSDÓTTIR. sölu, stór og í góðri hirðu, með átta árum, og öllum seglum y^®gum ásamt þorskanetarúllu. Semja ber við skraddara GJ-uOstein JEyiöIísson. á Lauga- e8 32 B. i Reykjavík. Hlntleysi Danmerknr. Ummæli Játvarðs konungs. Nýskeð hefir verið birt sam- tal, sem Mogens Friis, greifi, átti við Játvarð Englakonung, er liann kom til Danmerkur 1908. Konungur mælti þá m. a. á þessa leið: „Eg efást ekki um, að Dan- mörk geri sitt itrasta til að vernda hlutleysi sitt og eg vona að benni takisl það. Ef nábúar hennar (pjóðverjar) skyldu brjóta hlutleysið þá get eg sagt þhð eitt,‘ að Danií’ mega ekki vænta þess, að Englendingar geti veitt þeim svo skjóta hjálp, að bægt verði að verjast því að landið verði lekið herskildi. pað mundi verða hættulegt, að senda breska flotann í nánd við Danmörku og yrði undir enguin atvikum gérl i upphafi ófriðar. En þó að .Danir megi ekki treysta á hernaðarhjálp frá Englandi, þá mega þcir á hinn bó^inn treýsta því, áð England mundi, ef það kæmist ölamað úr styrjöldinni beita öllu valdi sínu á friðaríundin- um til þess að sjá hag Danmerk- ur borgið, og mundi síðar fá tryggingar fyrir því, að aldrci yrði oftar á Danmörku ráðist." I. C. Christensen var stjórnar- formaður þegar þetta gerðist, og var tafarlaust skýrt frá sam- talinu, en þegar styrjöldin hófst 1914 og Zahle boðaði alla lielstu stjórnmálamenn á fund til ráða- gerða, þá þögðit þeir báðir I. C. Christensen og Friis greifi um I þessi ummæli Játvarðs konungs, j (sem þá var dáinn), en þar sem ! þetta var auðvitað skoðun allra helstu stjómmálamanna á Bret- landi, hefði dönsku stjórninnl komið vel að vita þetta 1914. Fiame tekin! Viðtal skáldsins og hershöf'ðingjans. I'egar d’Annuncio skáld var á leiðinni til Fiume með 2300 her- mcnn, fór Pittaluga liershöföingi og yfirmaöur varðliösins í Fiume, í móti honum. Þegar Jieir fundust mæltust þeir viö á þessa leiö: Pittaluga: „Svona ætliö þéir a'S stofna ítalíu í glötun !'• d’Annuncio: ,.Þér geriö jjaö fremur, ef þér.gangiö móti giftu Fiume-borgar og stvöjiö 'svíviröi- legan málstað." Hershöföinginn : „llvers æskiö þér þá?“ Skáldiö: „Frjálsrar inngöngu t Fiume." Hershöföinginn : ,,líg verð aö hlýöa skipunum.1’ SkáldiÖ: „Eg skil yöur. Þér ætl- iö aö láta skjóta á hræöur vora. Skjótiö fyrst á mig.“ (Skáldiö ber- ar brjóstiö). Hershöföinginn (hneröur) :„Þaö gleöur mig aö hitta yöur. Hraustí hermaður, mikla skáld! Með yður hrópa eg: Lifi Fiunn !“ Herdeildir beggja hrópa „Lifi Pittaluga!“ Og skömmu síöar hélt d’Annun- cio inn í borgiua með mikilli viö- höfn. ...»•* . W T Bœj«rr?éi!ir. I. O. O. F. 1011038^4 — II. Dánarfregn. Þann 17. f. m. andaðist Pétur Nýtísku dömn- loðskinnskragar og mútfnr. Nýja verslnnin, Hverfisgötn 3 4.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.