Vísir - 03.10.1919, Side 4

Vísir - 03.10.1919, Side 4
VÍSIR Pétursson bóndi á Bollastöðum í Húnavatnssýslu, einn af bestu bændum þar í sýslu og mikils met- inn af öllum. Hann var bróSir Pálma Péturssonar kaupfélags- stjóra á Sauðárkróki og frú Stein- unnar, konu síra Vilhjálms Briem. VeÖrið. J • . í morgun var 9,6 st. hiti hér i bænum og sunnanrok, loftvog7283, á ísafirði 0,8 st., og logn, lv. 7327, á Akureyri 1 st. og logn, lv. 7335, í Vestmannaeyjum 9,9 st. og vest- an stinningskaldi, lv. 7330. Símslitin. A'ðgerð á landsimanum er ekki lokið enn, og efu miklar bilanir á honum milli Vopnafjárðar, Gríms- staða og Seyðisfjarðar. Búist er þó við þvi, að súninn komist i lag þá og þegar. Eftirgjöf á útsvari. I'.itt mesta og merkasta mál, sem lengi hefir komið fyrir bæjar- stjórn, var þar á dagskrá í gær. Það var beiðni hr. Boga Th. Mel- steds um uppgjöf á eftirstöðvum á útsvari frú Thoru sál. Melsted; að upphæð kr. 12,50. Bæjarstjórn 3ét nú tilleiðast, að gefa þessa upp- liæð eftir, enda hafði fjárhags- nefnd lagt j>ar til samþykki sitt. Mk. „ Víkingur“ ætlaði norður og vestur með vör- ur. og voru þær komnar í skipið, en nú er verið að skipa þeim i Sterling, því að vélin i Víking er sögð eitthvað biluð. „Vínland“ kom inn í morgun með veikan matin. Fer út til veiða í dag. G. Sommerfeldt, konunglegur leikari, ætlar að lesa upp kafla úr ritum nokkurra stórskálda á sunnudaginn. Hann er snillingur í upplestri og verður vafalaust húsfyllir á þessari sjald- gæfu skemtun. Fiskur kom nú loksins á markaðinn í morgun. Vélarbátur héðan úr bæn- um hafði veitt hann. Mesti fjöldi manna kom að kaupa, eins og við var að búast, og varð troðningur með mésta móti við fiskborðin. Færri fengu en vildu af þessum fiski. „Rán“ kom inn af veiðum í morgun. > Es. „Suðurland“ ætlaði að fara vestur og norður um land i dag, til Akureyrar, en vegna stórviðris verður för þess frestað. nema veðrið breytist því fyrr i dag. Þingmenn þeir að norð- an og vestan, sem eru hér enn, ætla að taka sér fari á „Suður- landi“. / r Itlllis 1 Herbergi óskast handa ein- hleypum nú þegar. Húsaleiga greidd fyrirfram fyrir allan veturinn, ef óskað er. A. v. á. (638 200 kr. þðkiBB fær sá, sem getur útvegaö 2—þ^herbergi og eldhús. Til- boð mergt „J“ sendist Visi. 2 herbergi til leigu' nú þegar í Suðurgötu 14 (uppi). (95 Kinhleyp eldri kona óskar eftir herbergi. Getur hjálpað til i húsi. A. v. á. (96 Herbergi getur stúlka fengið, hjálpi hún til með húsverk, Klapp- arstíg 1 C. (97 Herbergi óskast handa tveini stúlkum, helst sem fyrst. A. v. á. (98 1 eða 2 herbergi með aðgang aö eldhúsi óskast til leigu nú þegar. Uppl. i Þingholtsstræti 25 (uppi). (116 Herbergi óskast, með eða án húsgagna, handa einhleypum manni. Borgun fyrirfram,‘ef óskað er. Uppl. hjá Baldv. Björnssyni, Spítalastíg 9. (99 í vm 1 Einhleyp stúlka óskar eftir fæði, og húsnæði á sama stað, helst strax. A. v. á. (94 r Síðastliðinn sunnudag tapaðist sálmabók í hulstri, merkt K. A. Finnandi vinsamlega beðinn að skila á afgr. Vísis. (91 Kventrefill tapaðist frá Elíasar- bryggju upp í pakkhús Duus. Finnandi skili á Sellandsstíg 34. (92 Kvenúr með festi tapaðist 1. þ. m. á leið frá Klapparstíg i Aðal- stræti. Skilist á afgr. Vísis. (93 Peningaveski með peningum o. fl., hefir týnst á götum bæjarins. Skilist gegn góðum fundarlaunum í Þingholtsstræti 25 (uppi). (115 Magnús Ketilbjarnarson frá Tjaldanesi er beðinn aö koma til viðtals í Tungu, sem fyrst. (113 r BAVflBAMB 1 Til sölu vandaður fermingarkjóll og gullúr. A. v. á. (33 Til sölu nú peysuföt, peysu- fatakápa og upphlutur. — Ný- lendúg. 19 B, uppi. (61 Munið að bestu og ódýrustu morgunkjólarnir eru áSkólavörðu- stíg 5, einnig undirföt, verka- mannajakkar 6. fl. (86 Nýr, vandaður yfirfrakki til sölu. Grettisgötu 45 (niðri). (85 Til sölu 10 hesta „Scandiamót- or“ notaður, en í ágætu standi. Uppl. í síma 384. (84 Nokkrar góðar kýr eru til sölu 11Ú þegar. A. v. á. (8.3 2 ungar, mjög góðar kýr til sölu. A. v. á. (82 Servantur, góð undirsæng og rúm, til sölu í Suðurgötu 14 (uppi) eftir kl. 7J4 e. m. (81 Sofi, mjög 'vandaður, • til sölu í Bankastr. 7 (uppi). (80 Nýtt rúmstæði fyrir einn mann er til sölu. Uppl. í Völundi. (79 Klæðaskápur góður, óskast keyptur. A. v. á. (78 , Fallegir morgunkjólar eru alt af til sölu í Ingólfsstræti 7. (76 2—3 orgel til sölu. A. v • á. (77 Fallegur hengilampi úr messing til sölu á Skólavörðustíg 35 (niðri). (112 r VIHVA ! Stúlka óskast. á fáment heimili. Hátt kaup. A. Haut, Vesturgötu 23 (niðri). (90 Dugleg og þrifin stúlka óskast strax. Ragna Jónsson, Laugaveg 53 B- (89 Hreinlegan og þrifinn dreng vantar mig strax. Eyjólfur Jóns- son, rakarastofunni í Pósthússtr. 11. (88 Stúlka óskast i vist strax. Uppl'. gefur Kristjana Elíasdóttir, Spit- alastíg 8. (87 Morgunstúlka óskast. A. v. á. (114 Stúlka óskast til ungra hjóna. A. v. á. (iii Stúlka óskast allan eða hálfan daginn á fáment heimili i Hafnar- firði. Uppl. á Hverfisgötu 34 eða ‘Strandgötu 31, Hafnarfirði. (110 Vetrarstúlku vantar að Rauð* ará. (109 Atvinna við pakkhús- eða búð- arstörf óskast nú þegar. Tilboð merkt „300“ sendist á afgr. Vísis fr. 10. okt. V9. (108 Góð stúlka óskast í vist, hálf- an eða allan daginn, eftir þvl sem um semur. Uppl. á Lauga- veg 70 (bakhús). (54 Stúlku og unghng vantar nu þegar á fáment heimili. Uppl- 1 Kirkjustræti 10, uppi. (53 Vetrarstúlku vantar. Uppl- hja John Sigmundsson, Laugav. 57. (56 Eldhússtúlku vantar til Vest- mannaeyja í vetur. Ilátt kaup- Uppl. hjá frú Breiðfjörð, Lauf- ásveg 4. (631 Þrifin og geðgóö stúlka, helst úr sveit, óskast í vist nú þega;. Hátt kaup i boði. A. v. á. (65^ Vetrarstúlku, helst úr sveit, vantai’ mig nú þegar. Guðrúu Indriðadóttir, Tjarnargötu 3 B- (38 Stúlka óskast á fáment heifflih- Uppl. á Hveríisg. 94, niðri. (654 Góð stúlka óskast í vetrarvist- Júlíana Sveinsdóttir, Laugav. 24. (48 S T Ú L K A óskast í vist nú þegar. AÐALBJ. ALBERTSDÓTTIB. Laugav. 38, niðri. Góð innistúlka óskast yfir vet- nrinnu. A. v. á. (669' Stúlku vantar að Vífilsstöð- um 1. okt. Uppl. hjá yfirhjúkr- unarkonunni. Simi 101. (6H Stúlka óskast í vétrarvist. ' Uppl. i pinglioltsstræti 8, suð- urendanum. Viðtalstími eftir kk 7 síðdegis. (l^ Vetrarstúlka óskast. ]76)'í| Jónsdóttir, pinglioltsstr. 1. (67 Stúlka óskast í vist i TúngöU’ 2 (niðri). (IQ7 Eldhússtúlka óskast í vist IlU jiegar. Þórdís Claessen, Aðalstr#11 12. (io6 Eldhússtúlka óskast að Lauga' nesspítala strax, Semja ber v1® ráðskonuna. (l0;> Stúlka óskar eftir árdegisvist' Til viðtals á Grettisgötu 4. (l0^ Stúlka óskast í formiðdagsvlst Getur fengið herbergi. A. v. a- (103 Hreinleg stúlka óskast tií a gera í stand herbergi. Uppl- a smíðavinnustofunni, Hverfisg (102 43- Röskur maður óskast í virfflU 1 nágrenni við Reykjavík. A. Stúlka vill taka að sér ráðsko (10° stöðu. A. v. á. Félagsprentsmiðja11-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.