Vísir - 22.10.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 22.10.1919, Blaðsíða 1
Ritstjóri og eigandi JAKOB MÖLLER Sími 117. Afgrei'ðsla í I AÐALSTR ÆT I 9B Sími 400. 9. ár Miðrik»dagi»n 22. október 1919. 285. tbl. “ GAMLA BlO í kvöld kl. 81/, itelpugosinn Afarspennandi og skemti- legur gamanleikur í 5 þáttum Það voru mikil vonbrigði fyrir Channingshjónin að þau eignuðust stúlkubarn því þau höfðu vonast eftir sveinbarni, og þess vegna var dóttirin uppalin sem drengur og nefnd Jack, og hvernig fór fyrir Jack sýn- ir myndin. Forvextir af víxlum og vextir af lánum öilum iterna veðdeildarlánuin, hækka ftá í dag úr 6l|* í 7°|o um árið, auk framlengingargjalds i| °l 2 o B,eykjavik 21. okt. 1919. Landsbanki íslands. Íslandsbanki. NVJA ElÖ Mýrakots- stelpan (Husmandstösen) sjónleikur í 5 þáttum. Pantaðir aðgengnmiðar afhentir kl, 7-S1^, eítir þann tima selðir öðrnm. Sýning í kvölci kl. 81!*. Jarðarför dóttur minnar, Margrétar sál. Benediktsdóttir frá Sauöhúsum í Dalasýslu, sem andaðist á Landakotsspítalanum 16. þ. m., fer fram föstudaginn 24. október, frá dómkirkjunni, kl. 1 eftir hádegi. Þorgbjörg Jóhannesdóttir. lið almenna branabóiafélag kaupstaðanna. St. Einingin nr. 14 heldur fund miövikudaginn 22. þ. ni. kl. 8% síöd. Á fundinum verðnr fyrst tipplaka nýrra félaga. Annaö einsöngur af einnni meö bestn söngmönnnm þessá lands. Þriöja upplestur, ræöuhöld o. fl. Félagsmenn og þeir templarar sem lmgsa sér aö koma á fundinn, eru beönir aö mæta stundvíslega. Allir templarar velkomnir svo lengi sem húsrúm leyfir. Sjálíboðaliðið. Dómsnnilaráöuneytiö (Justitsministeriet) hefir y. ágúst j>. á. sam- þykt, aö ákvæöi 8. gr. samþýktar brunabótafélagsins oröist þannig' frá 1. október j). á.: „Svo má og meö byggingum vátryggja vélar og önnur iöna'öaráhöld i verksmi'öjum og iönaöarhýsum m. fl., ef aöalhlutum tækjanna heíir veriö komiö i fast samband viö húsin er um ræöir." Þó ber brunabótatélaginu engin skylda til að taka á sig Jress kyns ábyrgö, og getur Jjaö sagt upp þeirri ábyrgö. er þa'Ö kann að hafa tek- ist á hendur, með mánaöar fyrirvara til niöurfellingar hvern 1. apríl eða 1. október, er í hönd fer. Ákvæði þetta gengur i gildi 1. október 1919. Brnnamálastjórinn i Reykjavik. fer* héðan til Vestfjarða á töstudag 24. okt. síðdegis, kemur við á Patreksfirði, Bflduda), Dýra- firði, Isafirði og Stykkishólmi. Vörur afhendist á morgun (fimtudag) jBl föstuicLag veröur o 3sl l tels.iö viö vörum. Tilboð óskast 1 timbur það er notað hefir verið við kvikmyndagerðina bér og stendur á túni 0. J Havsteen við Ingólfsstræti. Timbrið selat í þyí ástandi sem það er, og verður kaupandi að annast um að fá það burt þegar óskað er. Lysthafar snúi sér til G. Sommerfeldt, sem rerður að hitta á Skólavörðustig 6 B, milli kl. 6 og 7 e. m. Tilboð séu komin fyrir 25. þ. m. f.f. iimskipafélag islands. Ivöldskóla i enskn og dönskn ætlum við að halda í vetur. Nemeudur gefi sig Iram íyrir 25. þessa mánaðar. Til viðtals alla daga á Skólavö-rðustíg 10. Olafnr Kjartansson. Þ. Kfartansson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.