Vísir - 22.10.1919, Page 4

Vísir - 22.10.1919, Page 4
22. október 1919). VlSIR Drengur 15—18 ára, sem skrifar og reitnar vel, getur strax fengið atvinnu á skrifstofu hér i bænum. Umsóknir merktar nLK leggist inn á afgreiðslu þessa blaðs. V 0 H 4 SAkkulaði og koafektverksmiðjan FREYJA gj Laugaveg 76. H H framleiðir Reykjavík. Konfekt Atsnkknlaði SnðnsAkknlaði sem selst í heildsölu til kaupmanna og kaupfélaga um land alt. Aðalumboðsmaður vor er JR. Kjartansson Skóla- vörðustíg 10, sem veitir pöntunum móttöku, R ot 53 « ® C3 æ 9 H *! d 0 ts w. œ k Verksmiðjan framleiðir vörur sínar eingöngu ár bestu efnum ogleggur sérstaklega áhersluá að báa til smekklegar, vandaðar og góðar vörur. Verkinu er stjórnað af mönnum sem unnið hafa á fyrsta fiokks verksmiðjum í sömu grein í útlöndum og getur þvi fyllilega staðið erlendum verksmiðjum á sporði í samkeppninni. Freyju konfekt best. Biðjið aðeins nm Freyju konfekt. Fæst hjá flestum Tóbaks- og sælgætisverslunum og kaupmönnum bæjarins. Lítið i glnggana á Landsstjörnnnni. Fóðursíld til sölu 50 J3LJT. fótia. H. P. Duus. X Bárunni fæst hér aftir heitur og kaldur m a t u r allan daginn einnig kaffi, súkkulaði, öl og gosdrykkir. m o: uýkomiB Jón Bj örnsson ' & Oo. Gnðmnndnr Asbjörnsson Laugav. 1. Sími 665. Landsins besta úrval af rammalistum. Myndir innrammaðar fljótt og vel. Hvergi eins ódýrt. 247 Hr. Abingdon var stórglaður yfir ráðahag Filippusar, og ráðlagði honum að ganga sem fyrst í hjónaband. Frú Atherley taldi það heldur ekki úr. pví fyr sem ástkær dóttir hennar giftist, því fyr mundu kjör sjálfrar hennar verða svipuð því, sem þau voru áður. Hún þurfti þá ekki að skiljast við dóttur sína úr því. Ekki þurftu þau hjónaefnin að lcvíða þröngum fjárhag. Á stóreignum Filippus- ar var hvað eina til, sem hendi þurfti til að rctta, hversu vándlátt fólk sem í hlut hefði átt. Skemtiskip hans var farið til Wight, svo að þau gátu farið ,,til Ports- mouth og skoðað það þar, og Evelyn á- kvað þegar, að eftir hveitibrauðsdagana í Etretat skyldu þau fara í þriggja vikna brúðkaupsí'erð með ströndum Englands. Sú ráðagerð féll Filippusi vitanlega vel í geð. Ekkert gat verið honum kærara. Hann hvíslaði í eyra Evelyn að hann skyldi einhverntíma launa henni þessa til- lögu. Regndag einn í júnímánuði barst Filip- pusi bréf. Á það var prentað heimilis- í'angið: „The Hall, Beltham, Devon,“ en það var strikað út og annað ritað í stað- inn. J>að var ritað með óglöggri og skjálf- andi rithönd, eins og gamall maður og 248 sjúkur væri liöfundur þess, og var á þessa leið: „Kæri Filippus! Eg ligg nú fyrir dauð- ans dyrum og þarf e k k i að skýra í mörgum orðum, hvers vegna eg leita á þínar náðir, eg vil feginn segja þér, hversu sárlega mig iðrar þess óréttar, sem eg hefi gert móður þinni, en systur minni. Ef þú vilt vera miskunnsamur og koma til niín og sannfæra mig um fyrirgefning þína, mig sem bæði er gamall orðinn og sjúk- ur, þá get eg komið fram fyrir hinn efsta dómstól með þá sannfæring, að Mary An- son afturkallaði það ekki, sem þú hefir heitið mér í hennar nafni. pinn iðrandi móðurbróðir Filippus Morland.“ Innan i bréfinu lá annað bréf, svolát- andi: „Kæri herra Anson! Eg tek undir þá bæn mannsins míns að biðja yður að heimsækja hann til að létta síðustu stund- ir hans. Hann ásakar sig um það, sem orð- ið er. En eg átti fremur sök á þvi en harm — miklu fremur. Hans vegna viðurkenni eg það fúslega. Og mér hefir hefnst fyrir synd mína. Eg er svift aleigu minni og sit hér í sannleika óhamingjusöm, við banabeð manns míns. Yðar auðmjúk Louisa Morland.“ Hin stirðlega rithönd seinna bréfsins, 249 minti hann á höndina, sem var á gömlum og gulnuðum bréfum, sem hann átti í fórum sínum. Heimilisfangið var hið sama á báðum bréfunum, „Grange House“, einhverstaðar á afskektmn og eyðilegum stað á Yorkshire ströndinni, sennilega eitthvert fátæklegt býli, og kom það vel heim við ummæli lafði Morland í bréfinu um efnahag þeirra hjóna. Bréf þessi vöktu margar gamlar og sárar endurminningar í huga Filippus- ar. Móðurbróðir hans og kona hans höfðu átt sinn þátt í því, hve daprir síðustu æfi- dagar móður hans höfðu orðið, og jafn- vel flýtt fyrir dauða hennar. Manninum hafði það ef til vill verið ókunnugt, en konunni ekki. Hvað átti hann nú að gera? Neita deyj- andi manni um síðustu bón hans? pau, eða annaðlivort þeirra, höfðu neitað móð- ur hans um síðustu bón hennar um hjálp, og þá voru þau þó vel efnum búin. Og hvað olli nú fátækt þeirra? Fyrir tveim mánuðum síðan hafði Filippus Morland verið að leita hann uppi, til þess að arfleiða hann, og hvernig höfðu þau getað fengið fulla vissu um frændsemi hans við þau? Hann leit aftur á heimilisfangið á bréf- inu og bað þjóninn að færa sér jámbraut-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.