Vísir - 22.10.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 22.10.1919, Blaðsíða 3
VÍSIR (22. október 1919. A. Guðmundsson Bankastræti 9 Pósthólf 132. heildsölnversiiiH Talsími 282 Timnefni:Express Fyrirliggjandi handa kaupmönnnm og kanpfélögnm: Fiskilínur 1, 2, 3, 3% & 4% lbs. Lóðarönglar No. 6, 8, og 9 Ullarballar 7 lbs. Hessian 54” Lóðarbelgir 80” Maskínutvistur Blaut sápa Stangasápa Handsápa Mc. Dougall’s Ba'ðlyf „Wasliall“ sápuduft Barkarlitur Ljúbrýni Kandís Púðursykur, 2 teg. Brjóstsykur Bökunarduft Cacao Krydd Laukur Mandioca (notað í stað sago) Kex: Luncli, Snowflake & Cabin. Kaffibrauð, ýmsar teg. Cigarettur: Country Life, Threc Nuns, Flag', Wild Woodbine Reyktóbak: Westward Ho & Waverly Mixture. Ennfremnr ýmiskonar vefnaðarvara: Léreft, hv. ein-, tví- Tvisttau Flónel Kjóla- og dragtatau fjölbreyttum litum. Lasting, sv. Sirz / Cretonne Sliirting Flauel Silki Miklar birgðir & þríbreið Tvinni sv. og hv. 200 og 300 yards Heklugarn Blúndur (alullar) í Handldæði Vasaklútar Nærfatnaður Voile blúsur, ódýrar og' fal- legar. Vetrarfrakkar Fataefni Karlmannaf atnað ur \ Kvenregnlcápur SKÓFATNAÐUR af ensknm skófatnaði o. fl. o. fl. JVýliomið: Harmoniknr einfaldar, tvöEaldar og þrefaldar. Hljóöfærahús Reykjavikur Hótel ísland. Stúlka óskar eftir búðarstörfam. Tilboð msrkt 101 leggist inn á afgr. Vísis.' S Ö L U T U R N I N N Hefir ætið bestu bifreiðar til leigu. Bókarírega. Cement iæst hjá Jóni Þorlftkssyai, Bankastr. 11 Simi 103. Ungur maaur fær í bókfærslu getur fengið atvinnu nú þegar í kaupstað nálægt Reykjavik. Umeóknir með nauðsyn'egum upplýsingum sendist af- greiðslu þessa blaðs strax merkt „Duglegur“. Fóðursíld í steinolíufötum til sölu á 60 kr. fatið. As^&tar kartöflur fást í verslun Tóns Zoéga: Undirritaðan vantar 1—2 duglega trésmiði nú þegar. Skúli Einarsson Vesturgötu 14 B. A. V. ÉLm vantar til eldhúsverka. Semja skal við frú Tofte, Pósthússtr. 14. 2 Bílar annar flutningabil!, eru til sölu. Jóh. Norðfjörð Bankaotræti 12. i verslun ína Einlssonar fæst ódýrasta óblikjaða Léreptið á 105. MotorD Mur ca. 12 tn. plankabygður með Bolenders mótor, er til sölu, með eða án veiðarfæra til þorskveiða og síldar. A. v. á. A. V. Tulinius. Bruna og Lffstryggingar. Skólastræti 4. — Talsimi 254. Skrifstofutími kl. 10-11 og 12-5% Sjálfur venjulega við 4%—5%. Dugl. verslunarmaður getur fengið atvinnu. Tilboð merk 10 B. sendist Vísi. lUmur af Hænsnaþóri. —■ Kveðnar Sveini lögmanni Sölvasyni og Jóni presti Þor- lákssyni á Bægisá. Bókaversl. Guðm. Gamalíelssonar. Rvík 1919. Bók þessi er einskonar föru- nautur ininuingarritsins unl Jón prest porláksson, sem getið var í Vísi í gær. Dr. Jón porkelsson hefir búið báðar bækurnar und- ir prentun, þó að sinn sé kostn- aðarmaður að hvorri, og báðar eru þær gefnar út í dánarminn- ing skáldsins. Framan við rímur þessar er æfisaga síra Jóns, eftir Sighvat Borgfirðing, hinn alkunna og háaldraða fræðimann. Hún er í sumu fyllri og fróðlegri en æfi- saga sú, sem Jón Sigurðsson samdi, og prentuð er í minning- arritinu. Nokkur inngangsorð eru eftir dr. Jón, en stutt athuga- semd eftir Einar skrifstofustj. porkelsson. Fyrri helming þessara rimna hefir Sveinn lömaður Sölvason ort, en Jón prestur síðari helm- ing þeirra. Rnnur voru um langt skeið vinsælasta tegund skáldskapar, kunnar og kveðnar um land alt og eimir jafnvel enn eftir af þvi í sumum sveitum, þó að ,rímna- skáld‘ megi nú heita úr sögunni. Vafalaust hefir ritdómur Jón- asar Hallgrímssonar — um Tistransrímur eftir Sig. Breið- fjörð — átt mestan þátt í því að útslcúfa rímum. En hvað sem þeim dómi líður, má ekki gleyma því, að rímur hafa átt ómetanlegan þátt í þvi að varð- veita íslenska tungu og ýmisleg- an fróðleik, og stytt mörgum stundir, þegar „skjól voru fá að flýja til“. Hefir porst. Erlings- son kveðið snildarfagrar vísur um það efni, og segir þar svo: „Skjól eru fá að flýja til fölskvaður margur eldur; loks á Byron engan yl ekki Njála lieldur. * Upp úr gleymsku gægjast þá gamlar rímnastökur, sem oss áður oftast hjá urðu skemstar vökur. þær eru margar lærðar lítt, leita skamt til fanga en þær klappa yndisþýtt eins og börn á vanga.“ )?að er góðs viti, ef menn gæfi | meiri gaum að rimum, en gert liafa, og þær eiga það skilið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.