Vísir - 22.10.1919, Blaðsíða 6

Vísir - 22.10.1919, Blaðsíða 6
RlBil Maður, vanur nóta- ogr netal>ætlns ösKar eltir atvlnnu A v. éi lang ódýraslar í Verslun Jöns Zoéga LAUKUR á 35 anra pnndið Bla&daðir! ávextir (þurkaðir). fá^t aðeins í Liverpool. ieggfóðuF fjölbreytt úrval. Lssgst verð f IIKA Stúlka, seni vill hjálpa lil við húsverk, getur fengið góða lil- sögn í handavinnu o. fl. l'ppl. á Rauðarárstíg 15. (559 Stúlka óskast slrax. Uppl. i Aðalstræti 6, norðurenda. Guð- björg Árnadóttir. (532 STÚLKA óskast i visl til N i c. R j a r n a s o n Suðurgötu 5. S t ú 1 k a (iskasl i fonnið- dagsvist í golt hús. Herbergi til afnota. Uþpl. Laugaveg 49 kl. 6— 7 e. m. (537 i Verslun Jóns ZOégta Steinolían er nn komin aitnr i VERSLUN JÓNS ZOEGA og verðnr t send kanpendnm heim hvert sem er í bænnm. Pantið í síma 128. Vel mentuð ung stúlka, sem getur veitt tilsögn í pianospili, sömuleiðis i atmennustu námsgreinum, óskast vetrarlangt eitt at bestu lieimilixm á Norðurlandi. HAtt liaup i Poöi! Upplýsingar á afgreiðslu Vísis. Ísíenskur ostur nýkominn í Matvöruverslun Sláturíélagsins. . 'Imbwmmhmmhhimhí r - - i n i i i ■ — - - ■ ' ... - .. . .... -■ - ■ Skrifstofuborð (hátt) með skápum, óskast tii kaups í h.f. Hamar. Sími 189. Hjálmar Þorsteinssou Sími 396. Skólavörðustíg 4. Simi 396. Skrautvasar, blómsturvasar og blómsturpottar úr postulini. Jap- anskir silfurrammar og silfurkassar, lakkeraðir kassar.*Piett bolla- bakkar. Segldúkur! Segldúkur úr hör, ágæt tegund, frá Nr. 0—6 stœrst úrval í beildsölu og smásölu. Enníremur skafiar verkstæðið lang ódýras Baumuð segi, preseningar og íieira. Seglaverkstæði Gnðjöns Ólafssonar Bröttng. 3 B. Sjml 667 Gnðm. Ásbjörnsson Laugaveg 1 Slmi 555 skyr frá Stóra-Núpi er til sölu á Laugaveg 33. Jðn Bjarnason. r Ein lunna af góðri matarsíld óskast keypl. A. v. á. (567 Til sölu: skrifpúlt, sóffi, stól- ar, borð, dívan með teppi, stofu skermur, rúmstæði, baðker, lampi, kommoða. Kjarval, Hótel ísland. (563 T i 1 s ö g n óskasl í vélritun. A. v. á. (564 Yfirsæng, undirdýnur, púðar, sófi með strásetu, þríkveikjá, lít- ill ofn, stígvél. skór á unglinga og yfirfrakki lil sölu ineð tækifærisverði í ]?ingholts'stræti 15, 'nýja húsiini. (553 Nýr yfirfrakki til sölu á Grettisgötu 24, uppi. (552 Peysufatakápa lil sölu á Njálsgötu 34. (551 Handkofort. — Stórt, hrúnt handkol'ort til sölu. A. v. á. (550 2 plush-kápur til sölu á Laugaveg 59. (517 2 plush-kápur lil sölu á Laugaveg 59. (517 Tapast hefir í nótt grár hestur stór, 4'rá Samúel Ölafssyni söðJasmið. Mark: vaglrifað aft. vinstra. Fimiandi vinsaml. beð- inn að skila lionum á Hverfis- götu 32 B. (566 Fundist liefir sængur-fata- poki, merktur „P. J\“ A. v. á. (555 Slúlka óskast fyrri hluta dags. A. v. á. (560 Góð stúlka óskast á fáment hcimili. Uppl. í Bröttugötu 6. (549 Stúlka óskast i visl strax. Lppl. á Sellandsstíg 32. (561 Dugleg stúlka óskasl í' l'or- miðdagsvist nú þegar. Getur fengið herbergi. A. v. á. (535 Stúlka óskast i hægu vist. Ar- degissiúlka gæti komið til tals. A. v. á. (562 Nokkra menn vana jarðrækt- arvinnu, vantar mig þegar í stað. Löng og góð atvinna. Fárus Hjaltested, Sunnuhvoli. (531 Stúlka óskast í visl frá kl. 7 f. m. til 2 e. m. Uppl. á Lauga- veg 115. (531 Slúlka óskast hálfan eða all- an daginn. Kensla getur komið tíl mála. A. v. á. (556 Ábyggileg kona eða stúlka, seni vildi laka að sér lauþvotta einu sinni i mánuði, og eitthvað af öðrum húsverkmn, effi'r því sem um semst, getur fengið leigða góða stofu í nýju húsi. Tilboð merkt „Gotl hcrhcrgi", sendist afgr. Vísis. , (557 Góð, húsvön stúlka óskast strax. Frú Hanson, Laugav. 15. (558 J?að sásl til þess. sem lók kvenkápuna í gær í Bröttugötu 6 (uppi) og verður lögregian send eftir kápunni, nema henni sé tafarlaust skilað. (565 Dívan óskast til leigu á Grett- isgötu 24, uppi. (551 Féla gsprentsmið j an

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.