Vísir - 23.10.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 23.10.1919, Blaðsíða 3
VÍSIR (23. október IQ19. A. Guðmundsson heildsölnverslun Bankastræti 9 Pósthólf 132. Talsími 282 Simnefni: Express Fyrirliggjandi lianda kaupmönnnm og kaupfélögum: Fiskilínur 1, 2, 3, 3% & 4% lbs. Kandís Lóðarönglar No.< (i. 8, og 9 Uilarballar 7 lbs. Ilessian 54” Lóðarbelgir 80” Maskínutvistur Blaut sápa Stangasápa Handsápa Mc. DougaÍÍ’s Baðlyf „Washall“ sápuduft Barkarlitur Ljábrýni Púðursykur, 2 teg. Brjóstsykur Bökunarduft Cacao N Iírydd Laukur Mandioca (notað í stað sago) Kex: Luncli, Snowflalte & Cabin. K'affibrauð,.ýrasar teg. Cigaretiur: Country Life, Three Nuns, Flag, Wild Woodbine Reyktóbak: Westward Ho & Waverly Mixture. Ennfremur ýmiskonar vefnaðarvara: Léreft, bv. ein-, Ivi- & þríbreið i Tvinni sv. og hv. 200 og 300 Tvisttau Flónel Kjóla- og dragtatau (altdlar) í fjölbreyttura litum. Lasting, sv. Sirz Cretonne Shirting Flauel Silki yards Heklugarn Blúndur Handklæði Vasaklútar Na'rfatnaður Voile blúsur, ódýrar og lal- legar. Vetrarfrakkar Fataefni Karlmannafatnaður Kvenregnkápur SKÓFATNAÐUR Miklar birgðir af enskam skófatnaði o. fl. o. fl. Cement iæst hjá Jóni Þorlákssyni, Bankastr. 11. Simi 103. Kartöíl ui' g:öðar og ódýrar konift með s/s „Geyser11 25. þ. m. — Tekið i móti pönt- uaum strax. Jón Hjartarson & Co. Hafnarstræti 4 Sími 40. Gnðmnndnr Asbjörnsson Laugav. 1. Sími 565. Landsins bosta árvnl &f rammabstum. Myndir innrammftðftr djótt og vel. Rvergi eins ódýrt. 0 ' ' Jón Lang. líg liefi visl ekki mikla ástæöu :il þess aö senda Jóni bónda á Laug tieina ástarkveöju fyrir skrif hans í ísi" i6. Jy. m. En þó er eg' hon- um Jrakklátur fyrir eitt. Grein lrans Cr sem sé alt aö þvi jafn fautaleg og asnaleg eins og lramkoma hans viö Geysi i smnar, þá er viö koin- ttm þangaö. Aö vísu hygg eg aö niaöurinn sé svo lítiö greindilr, aö heföi hann ekki fariö í smiöju til annars manus méö Jiaö aö semja ritsmiö þessa —- sem éf til vill veröur honum til minni frægöar en hann býst viö —- Jiá mundi greinin enn Ijósar hafa boriö J>aö meö sér, hvernig hann er innrætt- ur. l'ó eru þarna sömu oröin, sem viö könnumst viö frá Geysi: ,,Lygi —■ lygi — haugalýgi!" En hvaö þaö er hressandi aö fá aö heyra Jietta aftur.1 Þaö rifjar upp fyrir manni Jiessar ..ánægjustundir" hjá Geysi í sumar. Og mér er sama þótt þaö se rifj- aö upp betur, fyrst Jón heldur aö’ sin dýrö aukist viö |>aö. En )>aö Jjykir mér undarlegt, aö liann telur bakiö á sér svo breitt, aö sér beri aö halda .hlífiskildi íyrir Siguröi söölasmiö i K.onungshúsinu. Eg haföi ekki sagt neitt misjafnt um SigurÖ, annaö en jraö, aö mér Jjótti dýr húsaleigan hans, 60 krónur fyrir 2 herbergi, auö- aö kalla, i t Víj sólarhring. F.g endurtek þaö, aö, J>aö liafi veriÖ tvö herbergi, en ekki Jirjú, eius og Jón segir, nema ]>á aö hann i alvisku sinni og sam- viskusemi telji forstofuna meö, því aö hún er i miíli Jressara tveggja herbergja. Og fyrst Jón minnist á vinnutap Sigurðar, er rétt aö eg geti J)ess, a,ö |>ennau dag sem viö voruiu hjá Geysi, vaun hann fyrir okkur. Keyptum viö af honum mikiö af múlbeislum og fleira og fékk liann Jiaö borgaö eins og upp var sett. Eíast eg um, aö hann hefÖi unniÖ fyrir meiru Jjann dag, ef viö heföum eigi komiö. En nóg ttm J)aö. Þó skal eg geta þess, setn verðugt er, aö Siguröur kom fram eins og kurteisum manni saniir og þar vortt þeir Jón á Laug ólikari tn svart og hvítt. Annars er Jraö tkki Siguröar sök. heldur Jieirra sem yfir Konungshúsinu ráöa, aö J>aö skyldi leigt til íbúöar og sööla - smíöastofu. — I'á er aö minnast á 25 króna for- íendingúna hans Jóns á Laug llann fór meö hréf frá okkur til Siguröar söölasmiös, sem hann sagöi aö væri hjá Gullfossi. (Ann ars býst eg viö aö Jón hafi átt annaö erindi hrýnna fyrir sjálfan sig). I æpunt tveiin timum eftir aö Jón er farinn, er Siguröur kominn lieitn aö (leysi og fariö aö flvt ja rúm ferÖafólksins inn i Konungs- húsiö. Jón sá eg J)á ekki. Má vel vera, aö hanp hafi riöið gand- reiö ttlla leiö austur á Gerpi. Ifu komitm var hann um háttatíma, haÖ vissutn viö. þvi aö hann var ciö flækjast tniih tjaldanna fram á íótt meö álíka munnsöfnuö eins og i greininni i \ isi. Þaö er lík- ’ega J)aö, sem liann telur nætur- vintut og Jjykist ekki ofhaldinn aí aö fá 25 krónur íyrir! Þetta kvöld byrjaöi rimman út af því,. aö einn maöurinn í hópnum vissi um þaö, aö Jé>n haföi ekkert levfi til Jiess aö leigja-tjaldstaö hjá Geysi. þar seui hann haföi vísaö á, hvorki fyrir peninga né annaö, og sagöl l'rá því. Fékk hann — og aörir — slíkt orö i eyra fyrir slika ósvífni. aö Jjeir stæöu ekki uppréttir nú, ef alt heföi Jiaö veriö áhrinsorö. En svo viröist, sem J>au liaíi hrin- iö mést á Jóni sjálfum. því aö hann hefir vitkast svo mikiö s.íöan, aö nú veit hantraö annar á þann blett. Hann segir í greitiinni, að þáÖ sé útlendingur. En þaö er eimnitt þaö, scm fylgdafmaöurinn var aö reyna ;iö berja inn í vesalings íerkantaöa •höfuöiö_fy hontim Jjarna hjá Geysi, enda Jjótt þaö tækist ekki i svip- inn. En vonandi hefir Jón svo gott minni, aö hann man nú Jjetta næsta ár, ef hann verður }>á á Laug, og einhverjir ferðantenn skyldu vill- ast JjangaÖ. l'm gisling Jacobsens er þaö aö segja. að eg var livorki sjónar- né heyrnarvottur aö Jrvi, sem gerö- ist-á Laug }>ann iporgiin. Eg iiafði tkki annaö fyrir mér en orö Ja'cob- sens sjálts. Ögmundur Sigurösson, sem jafnan vill færa alt til betri vcgar, sagöi mcr siðar (uppi i Reykholtsdal), aö ]>aö nmndi hafa stafaö af misskilningi. Heimafólk nuindi ekki hafa skilið Jacobsen, og hantt eigi |>aö. I'.n eg býst viö l’vi. aö okktir ölhtm veröi J>aö lengi í fersku minni, er Jacobsen kotn heiman Irá Laug og sagöi sinar farir ekki sléttar. Og viÖ trúðum J) ví allir svo mætavel, vegna annarar fratnkomu Jóns, að hann heföi nú ætlað aö taka Jac- obsen sem gisl. En sem sagt, aö því eru engin vitni, en aö ölht ööru eru næg vitni, enda hiröi eg nú ekki um að tara aö rekja söguna hér, en læt nægja aö visa til Jress sem eg, ságöi í ,,Morg'unblaðinu“. Það sem Jón segir um J)á Ara Eyj- olfsson og Þórö Þórðarson kentur mér elcki beinlínis viö. Munu þeir og sjálfir færir um aö bera af «ér það högg' Jóns, og þá mun líka lcoma i ljós. hvor okkar Jóns fer meö réttara mál. Þaö sem Jón segir tun þaö, aö hann hafi ckkert fengiö annað hjá íeröafólkinu ett illyröi og brigsl fyrir átroöning, ómök, o. s. frv,, l'á kemttr mér þaö ekki heldur beinlínis viö. Eg var ekki gjaldkeri fararinnar. Og hann var ekki held- ur með hjá Geysi. Þaö var Ög- mutichtr Sigurösson skólastj.. sem þar haf'öi fjárreiður á hendi. Og þótt fáir Jrekki okkur Jón á Laug, þá þekkja niargir Ögmund. Og eg hefi ekki heyrt nokkurn einasta mann sverta sjálfan sig á því, aö bera honuni annaö en alt gott. Ee var ekki viö. þá er hann geröi upp teikningana hjá Geysi, en ekki þykir mér ólíklegl, aö jafn sam- viskusömum manni og hann er, hafi fundist þaö óverjandi af sér,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.