Vísir - 23.10.1919, Blaðsíða 5

Vísir - 23.10.1919, Blaðsíða 5
VISIR Ny verslun verður opnuð á morgun í Aðalstræti 14 þar sem Vísis afgreiöla, liefir verið. Þar verða til sölu allskonar enslS.ar vefnaðarvörur pantaðar Pelnt frá verksmiðju. VerðiS þar af leiðandi svo óheyrilega lágt, a8 slikt hefir ekki heyrst hér áður. Með næstu skipum er von á fjölbreyttu úrvali. Allt fyrsta flokks vörur fyrir mjög lágt verð. Einnig heildsala á Flúnelnm og Tvisttanum fyrirliggjandi fyrír kaupmenn. öjörið svo vei að ut» í giuggana í livölcl og lnn a morgun Vefnaðarvörubúðin Aðalstræti 14. Nýtt úrvai Dömu- skinnkragar og mútfur. Nýja verslnnin Hverfisgötu 34. Góð búð a góöum staö 1 Pænnm oskast til lei g'u. — Tilboð sendist sem fyrst. Lárus P Lárusson Mjóstræti 6. Kanpmenn íá kaffi brent og malað lyrir sanngjarnt verð, að Frakkastíg 23. Nánari uppl. á NjáÞg. 22 Sími 5 2 1. Aöalfundur Búraðaríélags Seltjai narneshreppis veröur haidinn í þinghúsi hreppsins 30. okt kl. 12 á hádegi 21. október J919. C»itðmundur Ólafws p. t. form. Sjúklingur hvarf frá Kleppi fyrir nokkrum dögum aíiian. Hann heitir Einar Asmundsson, miöaldra maöur, noröan úr Strandasýslu og hefir veri'ö á Kleppi í nokkur ár. Virtist liann nú or'öinn þvi nær heill heilsu og haföi veriö úti viö vinnu, dag- inn, sem hann hvarf. Telur læknir- inn óhugsandi, aö hann hafi grand- aö sér sjálfur, en maöurinn er orö- inn nauökunnugur hér i grendinni og hefir farið feröa sinna óhindr- aöur síöan liann kom aö Kleppi, og jhangaö kom hann einn gangandi aö noröan, og haföi gengiö á tveim sólarhringum noröan lir Hrúta- iiröi. Ef menn yröu varir viö manninn, ætti uö gera lækninum vart viö þaö. Geysir er nú á leið fiingað frá Dan- mörlíu; gæti komið í dag. Banatilræði. I. O. O. F. 10110248^4 — I- Timburhús beíir okki verið leyft að byggja i bænuni, siðustu árin, stærri en 75 ferm. að grunnfleti, og var sú ákvörðun tekin i sam- ráði við brunabótafél. (dönsku) kaupstaðanna, sem vátryggir bæinn gegn eldsvoða, en nú hof- ir.náðst samkomulag við fél., um að leyfl skuli fyrsl itni sinu að byggja stærri limburhús, eða alt að 125 fenn. að grnnnfleti. „Ayo“, dönsk mótorskonnorta er vænt- anleg hingaö. næstu daga meö vör- *ir frá Kaupmannahöfn. Kenslukona óskar eftir her- bergi. Mæfti vera með annari. A. v. á. (450 Sálarrannsóknarfélagið heldur fund í Iönaðarmannahús- inu i kvöld. Ragnar E. Kvaran, cand. theol. flvtur erindi. ,,Rollo“, steinolíuskipiö fer í dag ti! New Vork og þaðan til Kaupmanna- hafnar. Veðrið i dag. i liti hér í morgun 0.2 sl., ísafiröi 1 2, Akureyri — 1,5, GrímsStöö- urii 4. Seyðisfiröi 2,2, Vestm.- eyjum 1,7. Hægviðri unl layd alt. Snjókoma á Akureyri. „ísland“ fór frá Leith í gærmorgun. (S. þ. m. var Haase, foringja ó- háöra jafnaöarmanna í Þýskalandi, veitt banatilræði, er hann var á íeiö til ríkisdagsins. Kona hans var nieö honum, og er þau komu að Júnghúsinu, kom maður móti þeim og skaut ntörgum skotum á Haase, og særði hann þrern sárum, en engu hættulegu. Haase ætlaöi aö halda ræöu í þinginu þenna dag, og var húist viö að hann mundi leiða i 1 jós mörg rök fyrir því, aö stjórnin væri í levnimakki viö Rússa. I ilræöismaöitrinn var frá Vínar- borg. I lann sagðist hafa ætlaö aö ntyröa líaase vegna persónulegs haturs þeirra í milli, en ekki ai stjórnmálalegum ástæöum. SttLlkLU vantar til eldhúsverka. Semja ekal við frú Tofte, Pósthússtr. 14. Hindenbnrgs lfkneskið miklá. Þegar Hindenburg haföi sigrast á Rússum viö Tannenberg og leyst Þjóöverja af þeim mikla ótta, sem þeim stóð af hersveiíúm ])drra, há kunni þjóöin sér engin læti. Nafn Hindenbqtgs og frægö var'ð meiri en nokkurs annars l’jóöverja. Þeir urðu allir hverfandi hjá hon- tim, og nú vildi þjóðin sýna virð- ing sina og þakklátssenn viö Hind- enburg meö einhverju sýnilegu tákni og þá var þaö, aö hiö risa- \axna tré-likneski var gert af hon- um og reist i Berlín. Þaö var rekið saman úr plönk- um, sem vógu um 6ö smálestir, og má aí því nokkuö marka stærö þess. Síðan átti þjoðin aö klæöa þetta líkneski aö utan, hver eftir sín- um efnahag, meö því aö reka sem þéttast nagla í þaö, úr járni, eiri, silfri eða gulli. Meðan alt lék Þjóðverjmn i lvndi og sigurfregnir bárust, úr öllum áttum. var venja aö sttfnast kring um líkneskið við hverja sigúrfrétt og negla þaö nöglum, og var það orðiö flekkótt af þessum negling- um, þegar sigurvinningarnir sner- ust i ósigra eða árangurslítiö þóf, og þannig hefir þaö staðið, þangáö til í þessum mánuöi. Nit hefir veriö ákveöiö aö rífa likneskiö niöur, en úr efni þess á að srníöa ofurlitlar myndir af HindeáBurg og senda og selja út um alt Þýskaland. Þær myndir eiga aö kornast inn á hvert þýskt heimili og standa' þar sem þögull vottur um afrek Þýskalands, hrun 'þess og tæntanlega endurreisn, ]ægar fram líöa stundir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.