Vísir - 23.10.1919, Blaðsíða 4

Vísir - 23.10.1919, Blaðsíða 4
23. október 1919). ylsiR sem fjárráSamanni félagsins þarna aS greiða reikninga Jóns á Laug, ein sog þeir voru. I iitt þori eg að fullyröa, aö hann hafi ekki ætla'ö Jóni aö hafa tjón af komu okkar. En eftir skaplyndir Jóns aS dæma, þykir ntér heldur eigi ólíklegt, að hann hafi krafist þess aö fá reikning sinn aö fullu greiddan, eöa þá ekki neitt. Því að þá var svo hægt aiS bera okkur feröalang- ana út á eftir, fyrir svik og pretti. Enda notar hann nú tækfæriö til þess í hitiu andlega fóstrisínu (sem þó er ekki eingetið), og efast eg ekki um, aö þaö hafi áður verið •komiö á næstu bæi viö hann og iaínvel lengra. fin það var óþarfi fyrir jón, og honum litill vegsauki, aö fara að draga Ögmund Sigurðs-’ son inn í blessunaroröin til mín. Hann gat látiö sér nægja aö böl- sótast eins og naut í flagi út af .þygtnn" mínum. En það er ait á eina bókiná lært hjá honum.----- Annars var það ekki tilgangur ntinn meö grein þeirri, er jeg reit I Morgunblaðíð, að skamma neinn mann. Þaö geta allir séð, sem greinina !esa, aö eg vildi að eins iýsa þvi, hvernig væri aö koma til Geysis. Og eg endurtek þaö, sem eg s'agði þá, að tilganginum með þeirri grein væri náð, ef hið opin- bera gerði eitthvað til þess að konia í Veg fyrir það, aö landi og þjóð væri gerð skömm ,að þeim viðtökum sem útlendingar fá hjá Geysi. Og siðan hefi eg sannfærst um það, að fleiri hafa reynt þar citthvað líkt og við, því að fjöldi manna hér í bæ hefir þakkað mér fyrir aö hefja máls á þessu, og sagt, að það væri orð í tíma talað. Enda von eg. að grein Jóns ýti heldur undir það, að eitthváð verði gert til þess, að gestir geti komið 250 Stúlka dugleg að sauma og pressa get- ur fengið góða atvinnu. 0. Rydelsborg Laugav. 6. Dálítið af notnðnm klæðnaði er til sölu nú þegar. Sangjarnt verðl ö. Ryflelsbon .. Langaveg,6. fjölbreyttJúrval. Lœgst verð Gnðni. Ásbjörnsson j Laugaveg 1 Sími 655 aö Geysi, en jjurfi ekki aö fælast hanu stað. < Ireiniu !>er ]>að með sér. hvernig maðurinn er. Enda hefi eg engan ]>ekt hans líka, og vona að eg þekk'i aldrei. að minsta kosti á meðal islenskra sveita- manná. Árni Óla. Drengur » \ 15—18 ára, sain skrifar og reikuar vel getur strax fengiö atvinnu á skrifstofu hér í bænum. Umsóknir merktar „L“ leggist inn á afgreiðslu þessa blaðs. Segldákur úr hör, ágæt tegund, frá Nr. 0—6 stcerst úrval i heildsölu og smásölu. Ennfremur skaffar verkstæðið lang ódýras saumuð segt, preseningar og fleira Seglaverkstæði Gnðjóns Ólafssonar, Bröttng. 3 B. Sími 667 Með e.s. Botniu Kom miliiö úrval ar Divanteppum. Verð frá 40 krónum upp í ■ 142 krónur eftir gæðum Þetta fæst á Húsgagiiavinnustoíunni Laugaveg 31 (bakhús) Sími 711. Gruðl. H. Waage. Reyktöbak í dðsnm Gariick Waverley Glasgow Tuxedo Lucy Strike Capstan Loc Cabin o. fl. 1 Ijitlu p 251 252 aráætlumna. Til þess aí) ná til Scörsdale þann dag, varð liann að leggja af stað frá Lundúnuni um hádegiS. J>að var sjö tínia ferð og ómögulegt að omast lieirn afl- ur samdægurs. Hann símaði til Sliarpe & Smith. Full- trúi þeirra, sem varð fyrir svörum i sím- anum, sagði, að hr. Sharpe hefði farið til Devonslúre daginn áður í einhverjum er- indum fyrir Filippus Morland. „Til Devonshire!“ sagði Filippus. „Eg var einmitt að fá bréf frá þeim hjónum frá Yorkshire.“ „Já,“‘ svaraði hinn. „Hr. Sharpe furð- aði sig lílca á þyí, að bréfið, sem hann fékk frá Jafði Morland, var skrifað í Yorkshire, en hún bað hann þö að fara til Devonshire.“ „Hefir þeini viljað tii nokkurt óhapp?“ „því miður get eg engar frekari upp- lýsingar gefið yður.“ í því að Filijipus sleit þessu tali barsl honum bréf frá Evelyn. pað var á þessa leið; „Komdu heim strax. þarí' að tala við Ng'.“ Að þrem mínútum liðnum var haun koniihn heim til hennar. Evelyn var alvar.leg á svip og rétti hon- um bréf, sem henni hafði borist. Hann þekti þegar rithönd lafði Morland, „Eilippus — þessi hjón <— sem reynd- ust móður þinni svo illa-------“ „Hafa þau nú líka verið að ónáða þig'?“ . „Æ, það er svo voðalegt. Móðurbróðir þinn liggur fyrir dauðanum. Og þau eru orðin bláfátæk; haí'a orðið fyrir einhyerju óhappi. Líttu á.“ / „Fyrir guðs skuld, ungfrú Atherley, biðjið þér unnusta yðar að koma til okk- ar og rétta okkur hjálparhönd. Eg þarf einskis með, en það mundi verða Sir Filippusí mikil fróun, síðustu æfistundir lians, ef hann að eins vissi, að hægl væri að borg'a 'lækninum og það, sem kaupa verður lil daglegra þarfa. Hann er mikil- látur og honum fellur þuð þungk, að þurfa að biðja vandalausa um hjálp á bana- sænginni.“ Filippus símaði nú til „Grange House“ og kvaðsl mundi koma. Kl. 12 fór hann frá King Cross-járnbrautarstöðinni og þjónn lians með honum. I’m leið og hann kvaddi Evelyn, bað hann hana að segja Abingdon, hvert hann hefði farið og liverra erinda, og að hann mundi koma aftur daginn eftir. í York fór hann í aðra járnbrautarlest, sem átti að koma víða við, og sóttist ferð- in seinl eftir það. Laust eftir klukkan sjö var hann kominn lil Scarsdale. par gcngu að eins tveir farþegar af lestinni, og var auðséó, að ferðalangar mundu ekki vera farnir að venja þangað komur sínar. Hár maður, klæddur lafafrakka og með liáan hatt á höfð* gekk i móti Filippusi og ávarpaði hann: „Eruð þér hr. Ansou?“ „Já.“ „Eg er Williams læknir. Eg hefi með- ferðis hréf til yðar frá lafði Morland. Eg geri ráð fyrir, að þér sjáið í því, Jivað mér er falið að gera.“ „Er Sir Filippus enn á Iífi?“ „Já, en honum þyngir nú óðum.“ Anson reif nú upp liréfið, sem var á þessa leið: „Eg þakka yður fyrir góðvild yðar og ræktarsemi. Willianis læknir á að fylgja yður lúngað. Ef þér hafið þjón yðar með yður, þá látið þér hahn flytja farangur yðar til gistihússins „Refur og hundur“, <‘ii þar hefir Williams læknir séð yður fyr- ir gistingu. pvi miður getum við ekki hýst yður Iiér, en á liinn bógimi mun fara bet- ur um yður í gistihúsinu.“ Hann leit á lækninn. Honum fansl hann kannast við sittlivað i málrómi hans. „Er hér símastöð?“ „Já, við förum þar rétl hjá. Henni el' lokað khikkan 8.“ „Verð eg kominn li! Grange House fyrir þann tíma?“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.