Vísir - 23.10.1919, Blaðsíða 6

Vísir - 23.10.1919, Blaðsíða 6
VÍSIR Saltpétnr »g Blásteinn fæst í verslua Signrðar Sknlasonar. Gterpúlver, Eggjapálver, Citrondropar, Vanilledropar. Möndiudropar, í heildsölu hjá Signrði Sknlasyni. Patrónur nr. 12, reyklausar, ágæt tegund, seljast mjög ódýrt. Helgi Magnússon & Co. Tauru ílur þær bestu og sterkustu sem fá- aniegar eru { bænum, selur Helgi Magnnsson & Co. Til leigu. Stofa ea. 6X6 al. og svefn- herbergi 3X5, samliggjandi, meft húsgögnum og afnotuin af tele- fón, leigist til árs einhleypum. Tilboft leggist inn á afgreiöslu Visis, merkt „Til árs“. Stúlka, sem getur soíift heima, óskast í góöa vist á fáment heimili. Afgreiðslan vísar á. Allir karlmenn velkomnir, Nokkur hundruð rjúpur til sölu. Þorsteinn Jónsson. Sími 384. Stálba, vön búðarstörfúm, ósfear eftir atvinnu. Tilboft merfet „Búftar- störf“, leggist inu á afgr. þessa blafts. Telpa getur feng'ið atvinnu siöari hluta 'dags. O. Rydelsborg, Laugaveg 6. Litið verslnnarhús á góbum verslunarstaS úti á landi, ntjög hentugt sem útbú frá stærri verslun, er til' sölu tneíi sanngjörnu veröi (ekki Reykjavíkur-velði). A. v. á. stórir, góðir pakkassar, fást með góðu verði í verslun B. H. BJARNASON. Hraustur og duglegur nnglingspiltnr vill fá góða vist á sveitaheimili í grend við Reykjavik. Upplýsingar á Laugaveg 115,- Reykjavík. SuöusMulafli, Siríus Konsum ..... kr. 2.85 pr. Y> kg. Blok ........ — 2.70 — Y> — Vanille .... — 2.60— — Husholdning .. — 2.55.— — .\on plns Ultra — 2.50— — í Litlu Búðinni. Gætin og gðð kona, sem vill taka aft sór að passa nokkur hænsni * í vetur í Berg- staftastræti, er heðin að snúa sór strax til undirritafts. V. Knndsen. Bjargarstíg 2, uppí. Fundur verður haldinn í St. Ársól nr. 136 fimtudaginn 24. október á venju- legum staft og tíma. Áriðandi mál á dagskrá. Félagskonur fjölmennift! Æ-T. " Brenslnspritt RATIN uýkomið til Signrðar Skúlasonar. | KA6»9KAr90| Grásteinn lil byggingar fæst á Vesturgötu 12. (572 Til sölu: þvotiaborö, komm- óða og veggmyndir. Simi 384. (573 Hengilampi lil sölu á Njáls- götu 13B. (574 Svart káputau til sölu, mjög ódýrt. A. v. á. (576 Frakki til sölu með tækifæris- verði. A. v. á. (577 Hús meðr lausri íbúð óskast keypt nú þegar. A. v. á. (578 Kápa á ungling til sölu. A. v. á. (571 Winchester-riffill og bóka- skápur óskasl keyptur. Ivjai’val á Hótel Island. (579 BARNAVAGN til sölu. Verð 25 kr. Þingholts- stræti 26 (uppi). Reiðhjól óskast lil kaups. Jón Sigurðsson, Laugaveg 54. (521 Torfþökur af lúni, ca. 1200 ferálnir til sölu, ef samið er fyr- ir n. k. laugardag 25. þ. m. A. v. á. (52(5 Skólatöskur, sterkar og góðar, miklar birgðir. lágt verð, fást hjá Hjálmari Þorsteinssyni, Skóla- yörðustíg 4. Sími 396. (390 Tapast hefir taska með pen- ingum í, frá Hverfisgötu 35 upp á Smiðjustígin'n upp undir Laugaveg. Skilisl á afgreiðslu hlaðsins gegn fundarlaunum. (587 Feningaveski með peningum tundið. X’itjist á lögreglustööina. (589 Leirljós foli, mark : stýft hægra, heilrifað vinstra, í óskilttm hjá lög- reglunni. (588 TII«Á Unglingsstúlka 15 17 ára I óskast. Uppl. Bergstaðastræti 35. (580 Stúlka óskast í vist fyrri hluta dags. A. v. á. (581 Stúlka óskast í vist strax. — Uppl. á Sellandsstig 32. (561 STÚLKA óskast i vist lil N i e. B j a r n a s 0 11 Suðurgötú 5. Dugleg stúlka óskast í i fo.r- miðdagsvist nú þegar. Gelur fengið herbergi. A. v. á. (535 Stiilka ciskust í vist. A. v. á. (586 Formiðdagsstúlku vantar mig' nú þegar. M. Berndsen, Grjóta- götu 7. (585 Stúlka óskasl i formiðdags- visl í gott liús. Herbergi lil afnota. Uppl. Laugaveg 59, kl. 6—7 e. m. (584 Stúlka óskast í v.ist hálfan dgginn. Uppl. Óðinsgötu 1. (583 Unglingsstúlka óskast í hæga visl. — Guðrún Daníelsdóttir, Grundarstíg 5. (582 pað vantar stúlku suður i Njarðvíkur. lvaup 25 kr. um mánuðinn; má vera eldri kven- maður. Uppl. á Laugaveg 59. (548 r--- : 9 Nýfermd telpa óskast til aö gæta barns. t árs, Laugaveg 42 (niðri). (593 Telpa 14—ró ára óskast juui skemri eða lengri tímaj í gott hús 1 miðbænum, til að gæta barns i þriðja ári. (59f Eg' kenni orgelspil. Get einnig kenl nokkrum börnum reiknihg og' íslensku lieima lijá mér. Elítts Bjarnason, Laufásveg 4. (570 Fiano óskast til Icigu eða kaups. A. v. á. (575 fæst hjá Signrði Skúlasyni. A. V. Tulinius. Bruna og Lífstryggingar. Skólastræti 4. — Talsími 254. Skrifstofutími kl.l0-llog 12-5% Sjálfur venjulega við 4%—5%. - Unglingspiltur úr sveit, óskar eftir liúsnæði. má vera með öðr- um. Uppk Aliðstræti 4 (efstu hæð, bakdyt-). (592 Félagsprentsmiðjan Orgel óskast til leigu. — Há borgiin. A. v. á. (569 Guðmundur Illugason klæð- skeri er beðinn að koma til við- tals á Grettisgölu 2 (niðri). (568

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.