Alþýðublaðið - 03.05.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.05.1928, Blaðsíða 2
I SÉB6ÝÐUBBAÐIÐ jALÞÝÐUBLAÐIÐ j kemur út á hverjum virkum degi. 5 Afgreiðsla i Alpýðuhúsinu við ; Hveriisgötu 8 opin frá kl. 9 örd. } til kl. 7 síðd. ; Skrifstofa á sama stað opin kl. 1 9J/j — lOVj ári. og kl. 8—9 síðd. < Slmar: 988 lafgreiðslan) og 2394 I(Bkrifstoian). Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 j hver mm. eindálka. i Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan | (í sama húsi, simi 1294). Erlent aaðvald og íslenzk leppmenska. íslendingar hafa háð langa og harða baráttu við erlent — og £>á sérstaklega danskt — auðvald. Um aldir hvíldi danska einokun- arverzlunin á p]'óðinni eins og mara. 1 Danmörku sátu stórrikir verziuna'rburg'eisar, lifðu í reilyst- ingum praktuglega og höfðu rík- isvaldið í hendi sér, enda fleygðu þeir í það vænum fúlgum, sem það síðan eyddi í sukk og svMl og vitfirringsl/egar og ronlausar styrjaidir við nágrannaþjóðirnar, Svía, Þjóðverja og Breta. En úti á íslandi ráku þjónar auðvalds- ins danska erindi jþess miskunnar- laust. Ait, sem Iandsmenn þurftu að kaupa, var rándýrt og svikið, alt, sem þeir höfðu að selja, var þeim stórum vangoidið. Ekkert var gert fyrir aiþýðuna íslenzku af ríMsyaldinu — og þegar óáran þrengdi að, féll alþýðan úr hor þúsundum saman. Hún hafði engan rétt. Kúgararnir, auðvaldið dansika, hafði allan réttinin. Hin- ar allra minstu misgerðir alþýð- unnar v:ið þá voru launaðar með ströngustu refsingum. Fyrir atbeina mikilla manma, sannarlegra alþýðuleiðtoga, er dæmdu auðvaldið erlenda hörð- um dómum, var mestu kúguninni iétt af. En aldrei hefir erlent auð- vald slept að fullu tökunum hér. Alt af hefir það haft auga á osis, haft gát á hverri -smugu, sem það gæti smeygt sér í. Það keyrði fjötra lánsverzlunar á al- þýðuna íslenzku — gerði hana að þýjum. á þann hátt. Það réði heiftarlega á sjálfsbjargarvið- leitni alþýðurmar, kanþfélags's'kaþ- og enn fremur hefir það af al- efli reynt að bæla niður stjórn- máialeg samtök henmar. 0g ef til vill hefir viðleitni þess tii vaida og kúgunar hér á landi aldrei verið svo ákveðin, öflug og hættúleg sem hún er nú. Erlenda a.uðvald.ið hefir séð, að ef það gengi beint framan að landsmönnum, þá gæti það ekki haft neina von um að ná svcc mjklum völdum hér á nýjan leik, að ísienzk alþýða yrði alge’riega siálfstæðislaus þý þess. Það hefir því kosið þann kost, að feigja sér íslenzka þjóna. Og því hefir tekist það. Danskir peningamenn eiga sem kunnugt er mikið af hlutafé stærsta blaðs íhaldsflokksins ís- lenzka. Þeir láta blaðið verja all- ar athafnir erlendra peninga- manna á lamdi hér, danskra, norskra, enskra o. s .frv. — því að auðvald allra landa stendur saman gegn sjálfsbjargar- og f.relsis-viðleitni alþýðunnar. Þeir láta það einnig verja stjórnmáia- afg.löp íslenzkra íha(fdsforkóIfa, er þeir drýgja í þágu erlends auð- vaids. Enn fremur hefir það ver- ið látið rægja leiðtoga íslenzkrar alþýðu til sj.ávar og sveita, gera árásir á samtök alþýðunnar og reyna að telja henni trú um, að hún geti ekki bjargast án aúð- valdsins erlenda og hálf-erlenda. Er það sama grýlan og ávalt hefir veríð notuð tiil þess að hræða ís- lenzka alþýðu, þá er hún hefir sótt fram og reynt. að leyisa aif sér viðjarnar. Hún átti ekki að geta bjargað sér án forsjár danskrar einokunarverziunar. Hún átti ekki að igeta dregiö fram iíifið, ef fslendingar fengju að hafa stjórn fjármála sinna. Henni var sagt, að öllu mundi í voða stefnt, ef alþingi fengi löggjaíar- vald. En alilr vita, hver raunin hefir orðið. AJlt það, sem alþýðu- .'Ieiðtogarnir pg frelsisvinimir hafa kornið til leiðar, hefir orðið oss til blessunar. En þrátt fyrir þetta notar auðvaldið erlenda sömu Mekkinguna og áður, lætur mál- gagn sitt á íslandi, stærsta blað íhaldsflokksins, berja hana blá- kaida fraim. Einkanlega hefir það gengið fram fyrir skjöfdu í vörn sinni á þjónum erlends auðvailds og sókn sinni á hendur a'lþýðunni, síðan það að sö.gn á liðnuim vetri íét .leppa sína kaupa flest þau hlutabréf í blaðinu, sem voru inn- tend eign. Þjónusta íhaildsleiðtoganna við auðvaldið erlenda er þó kann ske enn þá ailvarlegra tinianna tákn en yfirráð þeirm yfir blaðinu. Alþjóó veit það, að Jón Þorláks- son, annar aðalforingi íhalds- manna, er af dönisku auðvaldi kjörinn tii þesis að .gæta hags- muna þess gegn hagsmunum ís- fenzkrar alþýðu. Það vita og allir, að erlent rikisvald hefir sæmt Jón hinum virðulegustu tignarmerkj- um — og fyrir hvað annað en góða þjónustu getur honum veizt sú riáð? Hve alvarilega og á- kveðið hann fylgir alheimskúg- unarstefnu auðvaldsins, má sjá af því, að hann geldur verkal- mönnum sínum Jægra kaup en ákveðið er, lægra kaup en svo, að þeir geti framfieytt á þvi fjöl- skyldum sínum — og nú hafa þeir orðið að gera verkfall. Þá er það ekki siður á aillra vitorði, að hinn aðalforinginn er kunnur að margs konar eftinláts- semi við erlent auðvafd. Allir vita, að hann iét norsku auðvafdi ííðast það í Kroissanesi í Eyjafirði að hafa stórfé af íslenzkum sjó- mönnum. Allir kannast við það, að hann hefir leyft erlendu auöfé- Jagi að nota hér á landi erlenda verkamenn í bfóra við islenzkan verkaJýð. Öllum er kunnugt, að hann fékk feynifétagi erlendu í hendur stóran sjóð, er skyldi vera tiil fræðslu hér á landi. Og þá mun enginn islendingur vera svo fáfróður, að hann ekki viti skiil á þjónustu hans við enskt auðvald. Það mól hefir verið skýrt ræki- ilegia hér í blaðniu, og það skaf ekki rakið hér að þessu sinnL Hins skal látið getið, að í skýrslu þess manns, er fenginn var til að athuga fyr.irkomulag Skelfélags- ins, var skýrt frá þvi, að rianglega hefði verið skýrt frá til hluthafa- skrár um innborgun hlutafjárins og að stjórn félagsins hefði méð því brotið í bág við ákvæði hluta- félagalaiganna. Enn frernur var það dregið í vafa, að meiri hluti hlutafjár væri raunverulega inn- lent fé. Einnig var það uppfýst, að „Olíusafan" h.f. hefði ekki verzlunarfeyfi. Þá skal og frá því sagt, að íslenzka stjórnin hefir eigi séð sér annað fært en fyrir- skipa réttarrannsókn út af þessu, og mun enginn íslenzkur ráðherra annar en Magnús Guðmundsson íhald'sforingi haía þjónað svo dyggilega erlendu auðvaldi, að stjórnarvöld landsins yrðu að fýrirskipa réttarrannsókn. „Mgbl.“ hefir undan farna daga' hamast gegn fulltrúum verka- manna, reynit að tortryggja þá á allar lundir og svívirt og spott- að eftir getu verkamenn þá, er tóku þátt i hátíðahöldunum 1. mai. Veit erienda auðvaldið sem er, að vart mun af veita, þó að reynt sé að feiða athyglina friá þjónum þess, íhaldsráðherrun- um. Það veit, að vart mun fólkið trúa fullyrðingu'num um lýðholl- ustu íhaldsins, þegar Jón Þorláks- son borgar verkamönnum sinum svo fágt kaup, að þeir neyðast tiil að gera verkfall. Það veit sem er, að vart mun trúað verða stóru orðunum um löghlýðni og þjóðrækni íhaldsins, þegar Magn- ús Guðmundsson og félagar hans hafa sýnt svo mikla hoflusitu ensku auðvaldi, að rikisstjórnin rsfenzka hefir ekki séð sér annað fært en fyrirskipa réttarrannsóton. I Danmörtou berst alþýðan gegn auðvaldinu, sem notar hvert tæki- fperi til .að vinna bug á samtökum henniar og fyrir nokikrum áratug- um tók einræðisvald í öllum mál- um ibjóðarinnar í sínar hendur. D.anska alþýðan hefir veitt ís- lenzkri alþýðu lítilfjörlegan styrk til hjálpar í haráttunni gegn sama fjandsamlega valdinu og dönsk alþýða sjálf á við aö striða — og er það hliðstætt þvi, er þýzk a.1- þýða styrkir franstoa og frönsk þýzka í baráttunni við auðvaldið. Eins og auðvaldið í heimin.um berst í fylkingu gegn hagsmun- uin allrar alþýðu, eins berst al- þýða allra landa sameinuð gegn vélráðum auðvaldsins. Og þó að auðvaldsmáfgiagnið danska hér á SSP'-’’? —t -------------------------------------- landi reyni að leiða athyglina frá sjálfu sér og öðrum þjónum er- lends auðvalds, með því áð freista að gera alþýðuleiðtog- ana tortryggilega, þá mun íslenz.k alþýða sjá úlfinn í sauðargær- unni, ekki sízt nú, þegar ihaldið hefir sýnt, betur en nokkru sinni áður, að rslenzkt land og íslenzk þjóð er. í þess augurn að eins verzlunarvara. Kaupdeilait við byggingar. Samikomulag tooanst á í gær um hyggingavinnuna, og mun kaupið nú alls istaðar vera Dags- brúnartaxtinn, n-ema hjá fjórum bygg.mgameisturum, er gerðir voru v.ið sérstakir samningar. Við einn þedrra var samið Wm mán- aðarkaup, er svarar nokkurn veg- inn til Dagsbrúnartaxtans, en við þrjá byggingameistara var, sö'kum lengri vinn,utíma, samið þannig, að fcaupið verði 1 kr. 20 aur. frá 1. júní. Verði reynt að borga lægra kaup en Dagsbrúnartaxtaim við einhverjar byggingar, rerður vinna lögð þar niður, þar til gengið er að taxtanum. A9 gefnu tilefni. Ég verð í upphafi að þakka starfssystur minni hér í hæ, ung- frú Ruth Hanson, fyrir áhuga þann og góðvild, er hún hefir sýnt mér, er hún sat danzsýn- ingu mína í Gamla Bíó s. I. þriðjudag. Ungfrúin hefir alger- lega misskilið ^nisskrá mína. Þar ,sem ungfrúin virðist ætlia sér að gagnrýna mig persónu- Iega og er svo nærgætin, að fræða almenning ,um hæfileika mina sem .danzmanns og danz- ara, er óg sanmfærðuir um, að allir sæihilega greindir menn muni lúka upp einum niúnni um, að dómar hennar um mig eru á afar-veikum velli reistir. Ungfrú- in heldur því fram, að ég sé lítilsigldur sem kennari og henni óþektur, en samt gefur hún, til kynna, í hverjum flokki starfs- bræðra minna óg teijist. . I þau íólf ár, er óg hefi haff danzstofnun í Kaupmannahöfn, hefi ég innrætt kennaraefnum þeim, sem ég útskrifa, eina meg- inreglu: Gagnrýnið að eins starfs-* bræður yðar, þegar þér vitið, að hvatir yðar séu heiðarlegar. Ég vil nota tækifærið til þess að þaktoa ungfrúnni fyrir það, að hún nokkru fyrir fyrri sýn- inguna bauð xriér aðstoð sína, sem meðdanzari minn á sýning- unum hér í bæ. Ég skal taka það fram, að ég er sammájn ungfrú Hanison um aödáun hennar á meðdanz'ara

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.