Alþýðublaðið - 03.05.1928, Blaðsíða 3
ALÞSÝÐUBL’AÐIÐ
3
a
ÍHIÉTfflH i ©LSEINI ((
\ Libby‘s-mjólk.
Ált af jafngóð.
Alt af bezt.
Libby’s tómatsósa.!
mínum, er ég kaus mér, ungfrú
Ástú Norðmann.
Ef áhugi ungfrú Ruth Hanjson
er enn hinn sami, vil ég leyfa
mér að stinga upp á því við
hána, að við mætumst á sýningu
minni, sunnudaginn næsta er
kemur, og látum áhorfendur
dæma um málið.
Viggo Hartmann.
Professeur de danse.
Nutíðarkonan rússneska.
---- (Frh.)
Miss Strong leitaði fregna af
henni um tildrög þess, að hún
fór að gefa sig. að stjórnmálum.;
„Ég er ekkja og þriggja barna
möðir,“ svaraði hún. „Ég hafði
ofan af fyrir mér og mínum með
'leirkeragerð, en það er erflð
vinna. Sumarið fyrir harðindavet-
urinn seinasta ;hafði ég erfiðáð
mikið og iagt fyrir, svo mér rair
borgið með brauð handa börn-
um mínum til vors. Ég þurfti
ekki að leggja hart að mér um
veturinn, enda vakti það fyrir mér
að losna við að móta úr voit-
um leirnum í vetrarkuldanuim.
þetta kom sér líka vel, því þeg-
ar haírðindin fóru að ágerast, þá
var ég kosin í bjargráðianefnd
þorpsins, og gat helgað því starfi
að kalla alla krafta 'mína. Ég
var gerð að aðstoðarframkvæmd-
arstjóra nefndarinnar. Fram-
kvæmdarstjórinn fékk laim, en ég
ekki. Siðan var ég kosin á hér-
aðsþingið.- Par Jiélt ég ræður, var
4 teg. hver annari fegurri.
Fallea blá Ceviot, indigölitnð,
bœði i Kariman
drengja-föt
Frönsk
alklæði.
i
omyrk í imáli og krafðist umbóta,
því ástandið væri hörmuiegt. Eg
íiéjt, að ég hefði móðgað menn
með ummælum mínum. En í
þinglokin komu menn til mín og
sögðu:
„Anisia Ustipovna! Við ætlum
að kjósa þig á fylkisþingið."
„En hvað get ég gert þar?“
„Haldið ræður eins og þú hefir
gert hér, og skýrt frá ástandinu
í þessu héraði og krafist umbóta.“
í>annjg atvikaðist það, að ég
fór að gefa mig að opinberum
málum. Pegar ég ferðtest nú í
stjórnmálaerindum, þá ’launar
stjórnin stúlku fyrir að gæta
heimilis mins.“ • i
Miss Strong spurði hana hvort
hún væri komimúnisti. Neitaði hún
því, kvaðst vera „fulltrúi alþýð-
unnar, sem Lenán hefði sagt að
ætti að taka þátt i stjórn fands-
ins,“
Miss Strong ræddi við marga
hinna fulltrúanna og fræddist af
þeim um margt í héruðum þeim,
sem þær áttu heima í. Konurnar
ræddu mikið um skólamál og
heilbrigbismál og virtust lítt á-
nægðar yfir því, hvernig ástatt
var í þessu eíni, sumar hverjar.
Skólabyggingarnar væri of strjál-
ar og víða of litlar. Eins þyrfti
að reisa spítala víðar. En þær
bættu því við, að eigi væri hægt
að kippa jöllu í lag á einum ám-
tug. Konurnar sögðu, að barna-
fræðsla væri komin á betri veg
en verið hefði í ungdæmi þeirra.
Nú væri jafnvel tó.lf ára gömlum
börnum kend þýzka. Skattamir
væri lægri. Ein konan sagðiý,Á!
dögum keisaraveldisins voru
skattaálögurnar miklu þyngri.
Jarðir okkar — sálir okkar — gátu
ekki hcitið að vera sjálfra vor,
Systir mín, sem á fyrir mörgum
börnum að sjá, greiddi þá £0
rúblur í skatt á ári, nú 13.“
Aðrar konur ræddu um búnað-
arframfarir. Ein konan sagðist
eiga son, sem ráðstjórnin styrkti
til búnaðarnáms. Áður fyrr hefði
eigi verið dæmi til slíks.
Á kvennafundinum í Moskwa
voru á annað þúsund fulltrúar,
•segir Miss Stmng. Á þriðja hund-
rað konur héldu þar ræður um
ýms mál. F.lestar konurnar voiru
í þjóðbúningum. Að eins helim-
ingur þeirra voru rússneskair, hin-
ar ukrainskar o. s. frv., en auð-
vitað allar fulltrúar ríkja innan
Útboð:.
Þeir, er gera vilja íilboð i, að reisa barnaskólahús
að Vallá á Kjalarnesi, vitji uppdrátta og iýsingar á
teiknistofu húsameistara ríkisins. Tilboð verða opnuð
pann 11. p. m. kl. 1 V2.
Reykjavík 3./5. 1928.
Skólanefndin.
hins rússneska ráðstjómarríkja-
sambands. Þær héldu ræður um
fræðslumál og uppeldismál.
Misfellur vildu þær flestar kenna
héraðastjórnum, en ekki aðal-
stjóminni. Kona ein frá Altai við
landamæri Mongoliu kvað 60 900
börn á skólaaldri þar, en að eins
28 000 færi í skóla. En þarna
höfðu engir skólar verið fyrir ein-
um áratug. Kona nokkur úr lít-
illi iðnaðarborg mælti á þessa
leið:
„Til þess að alþýðukonur geti
farið í skóla ti.1 lestrar- og skrift-
ar-náms, þarf að koima á fót
barnastöðvum, þar sem þær geta
skilið eftir börn sín þær stund-
irnar, sem þær stunda námið.“
Aðrir fulltrúax kröfðust fleiri
læikna í sveitahéruðin, en aðrir
létu í Ijós þakklæti .fyrir starf-
semi hjúkrunarsveita, sem stjórn-
in léti ferðast um í strjálbyggð-
um héruðum. Miss Strong segir
loks:
„í stóra móttökusalnum í
Kremlin hangir enn mynd af
zarnum, þar sem hann tekur á
móti fulltrúum ýmissa þjóðfloikka
í Rússlandi. Manni finst myndiln
vera lýsing á því, sem dautt hefir
verið í meira en mannsaldur, en
ekki að eins áratug. Undir mynd-
inni sátu konur frá Síberíu með
rauÖa skýluklúta á höfðum, og
konur frá Suður-Rússlandi með
svört sjöl' á herðum. En á léð-
urbekk við vegginn hafði einn
kvenfulltrúanna lagst til hvíldar
með gamalt, brúnt sjal fyrir
kodda, og svaf vært eftir erfiði
dagsins." FB.
Innlend tíðindi.
Úr Borgarfirði.
FB„ 1. maí.
Guðjón Samúelsison, húsameistari
rikisins, og . Benedikt Gröindaí
verkfræðingur voru hér á ferð
urri síðustu he'lgi. Mældi Grön-
dal út stað undir nýtt fjós, sem
reist verður í sumair á Hrann-
eyri. Gröndal athugaði Hrepps-
laug við Andakílsá, en þar er í
ráði að byggja sundlaiug. Síðan
rannsökuðiu þeir inokkra staði.Vem
komið gætu til greina undir vænt-
anlegan héraðsskóla. Þessir staðir
eru: Laugaland í Staflioltstung-
um, Hurðarbak, Deildartunga,
Kleppsjárnsreykir og Reykholt.
Samkvæmt rannsókn þeirra eru
Deildartunga og Reykholt beztu
skólaistaðirnir. Ákveðnari tillöguir
eru ókomnár frá þeim.
Alþýðuskóianum á Hvítárbakka
var slitið síðasta vetrardag með
almennri samkomu, og var all-
margt geista viðstatt. Sýnd var
handavinma neinenda: Saumaðir
dúkar, púðaver og veggteppi, bal-
dílíng, hekl, glífvefnaður, almenn-
ur vefnaður (gluggatjöld, rúm-
teppj, borðdúkar, handklæði),
ými-skonar tróskurðuir, rammar,
kassar, hillur, reglustikur, pappírs-
hnífar og veggspjöld, og loks
band.
Sýslunefnd Mýraisýslu samþykti'
sl. miðvikudag að greiða úr sýsln-
sjóði helming þess fjár, sem ó-
lofað er til herbergis í Stúdenta-
garðinum, er stúdent úr Mýra-
eða Borgarfjarðar-sýslu búi í„
Verður framlag sýislunnar nálega
2000 kr. og greiðist á fjórum ár-
um. Saimþyktin er bundintpví skil-
yrði, ab Borgarfjarðairsýsla greiðí
sömu upphæð til herbergisins.
Sýslunefndarfundur Borgar-
fjarðarsýslu verður haldinn á
•Hvítárvöllum og hefst þ. 6. maí.
Um daginn og veginn.
Næturlæknir
er í nótt Gunnlaiugur Einarsson,
Laufási, sími ,1693. r
Bæjarstjórnarfundur
er í dag kl. 5.
Vorskóla
fyrir börn innan skóiaaldurs
ætlar fsak Jónsson,. kennari við
Bamaskóilann, að halda. Byrjar
skólinn 15. júní og stendur yfir
til 26. júili. Verður mikil áherzla.
Jögð á útinám og leiki. Foreldrar
þeir, sem viilja koma börnum sín-
um í þennan þarfa skóila, ættu að
snúa sér sern fyrst til Isaks. f
gær fékk hann 31 umsókn á
einum klukkutíma.
Káppglíma Ármanns
fór fram í gær. Var ekki næríri
fult hús, en áhorfendur skemtu
sér ágætlega. 1 I. flokki fékk
fyrstu verðkmn Jörgen Þórbergs-
son. Hafði hann 4 vinninga. önn-
ur verðilaun hlaut Sigurður Thiodv
arensen, sem hafði 3 vinninga.
Óttó Marteinsson hafði tvo vinn-
inga og hlaut 3. verðlaun. 1 II.
flokki fékk Stefán Runólfsson I.