Alþýðublaðið - 03.05.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.05.1928, Blaðsíða 4
4 atURVÐUBHABIÐ verðlaun — og hafði 8 vinninga. Önnur verðla^n fékk Björn Bk Gu'ðmnndsson, sem hafði einum vinniingi minna en Stefán, og þri'ðju verðlaun Jón Sigurgeirs- son, er hafði 6 vinninga. Allir :þeir, sem vinningana hlutu, eru í „Ármann", nema Jón Sigurgeirs- son< Margir norskir linuveiðarar kamu hing- að í gær. Úlf, skipið, sem kom til MjóJkur- féiagsinis og Jóns Þorlákssonar & Norðmanns, fór í gærkveldi. Botnia fór um miðjan dag í gær. St. íþaka nr. 194 heidur fund í kvöld á venju- legum stað og tíma. Innsetning emhættismanna. Tekin verður á- kvörðun um Eyrarbakkaförina. Enskur togari kom hingáð í morgun frá Halfn- arfirði, var hann bilaður. Páll ísólfsson varð skyndilega veikur í nött. Erfiðar æfingar að undanförnu orsökin, og hefir læknir bannað honum að reyna nokkuð á sig um lengri tima. Páll byrjar pví ekki á hljómleikum sinum aftur fyri, en með haustinu. Þeir sem keypt hafa aðgöngu- miða að hljómleikunum, sein Páll átti eftir að halda í petta sinn, fá pá endurgreidda í hljóðfæra- verzlun frú Katrinar Viðar. Fólskuleg blaðamenska. ^Morgunblaðið" flytur í dag á- rás á Héðin Valdhnarsson fyrir pað að Olíuverzlun íslands hef- —.... ..------- ---------------- ir sótt um léttir á gjöldum, sem hún parf að borga umfram Shell- félagið. Hafnarnefnd hefir að nokkru leyti fallist á að petta væri sanngjöm krafa, en „Morg- unbla'ðið" segir að bœjarfulltrú- inn Héðinin Valdimarsson ætli að koma á bæjarstjórnarfund í kvöld og berjast fyrir máli Héðins Valdimarssonar forstjóra. Skyldi nú ekki mörgum íhaldsmönjnum pykja petta fólsleg blaðamens'ka hjá „Morgunblaóinu", þar sem allir vita að Héðinn Vialdimarsson er farinn úr bæjarstjórninni. Fyrirlestur. Dr. Knud Rasmundssen var svo vel sóttur, að troðfuilur var salur- inn og fjöldi manna komst ekki að. Nú hefir nýja Bíó verið leigt til fyrirlestranna. Sá næsti verður annað kvöid kl. 7 'fi. Hið efnilega tónskáld Björgvin Guðmundsson, er Vest- ur-íslendingar hafa kostað til náms, hefir nýlega lokið fullnaðarprófi i tónfræði við konunglega hljóm- listarskólan i London og hlotið - A. R. C. M. (Associate of The Royal College of Music). Þessu prófi hefir hann lokið á óvenju skömmum tíma, 1 ári. Björgvin er nú á förum til Kanada ásamt konu og dóttur, er dvalið hafa par með honum yfir námstíma hans. 16 ný byggingaleyfi eru fyr.ir bæjarstjórnarfundinum í dag. Tvær bækur fkomú á miarkaöinn 1. maí. Voru pað niðurjöfnunarskráim og fyrir- lestur M. V. J. um skattsvikin. Báðar bækur jjessar eiga erindi til almennings. Hver einaisti borg- ar,i, sem ber byrðar bæjarféliags- E æ k ai r. Deilt um jafnadarstefnuna eftir Upton Sinclair og amerískan f- haldsmann. Kommúnista-áuarpid eftir Kari Marx og Friedrich Engels. Bylting og Ihald úr „Bréfi til Láru“. Rök jafnadarstefnunnar. Otgef- andi Jafnaðarmannafélag íslands. Bezta bókin 1926. „Húsið við Norðurá", íslenzk leynilögreglusaga, afar-spennandi. „Smi&ur er ég nefndur“, eftir Upton Sinclair. Ragnar E. Kvaran pýddi og skrifaði eftirmála. Byltingin í Rússlandi eftir Ste- fán Pétursson dr. ph.il. Höfudóuinurinn eftir Dan. Grif- fiths með formála eftir J. Ranr- say MacDonald, fyrr verandi for- sætisráðherra í Bretlandi. Fást i afgreiðslu Alpýðublaðs- ins. ins og greiða verður útsvar, ætti að lesa rit M. V. J„ enda er >pað nauðsynlegur leiðarvíisir við lest- ur niöurjöfnunarskrárinnar og at- hugun útsvarsupphæða. I ritinu fá menn upplýsingar um, hvernig jafnað er niður, enn fremur, hvernig sumum mönnum helzt upp.i að telja rangt fram. l>a r er skýrt f.rá pví hneyksli ríkisistjórnaTÍnnar, hvernig hún hefir breitt sína verndarvængi yfir skattsvikin .Af hverju varðar mál petta almenning? Vegna pess, að. jafnað er niður ákveðinni fjárhæð, og er pvi pað, sem eínn getur dregið undan, af pví sem hann á Stór sólrik stofa til leigu á besta stað í Hafnarfirði. Uppl. I í síma 181 í Hafnarfirði. Tapast hefir stór upphlutsnæla. Finnandi geri aðvart á afgreiðstu pessa blaðs. Brauð og mjólk fæst á Nönnu- götu 7. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstrætí 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. Hús jafnan ti.1 sðlu. Húa tekin í nmboðssölu. Kaupendur að húa« um oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 10—12 og 5—7. eldri nsý en pér haílð taiað vid Vöpu- salann Klapssastsg 27. Ljósmysadastofa Þorl. Þorleifs- sonar Áusturstr. 12. uppi simi 1683. Fljót afgreiðsla. Gerið sv& vel og athugið vörurnar og ves*ðið. Guðm. B. Vikar, Laugavegi 21, sími 65S. að grelða skatt af, lagt á þá, siem rétt telja fram. Hvers vegna þegir ,fMiorgunbIaðið“ um mál petta? Því notar ,pað ekki slíkt. hneyksli til árásar á stjórnina? Eiga for- ingjar ' beggja flokka sameigin- iegra hagsmuna að gæta? Lesið ritið og vitið, hvers þið verðið visari. Ég vil, sem einn af eldri borgurum þessa bæjar, pakka Magnúsi fyrir hreiniskilni hans og áræði, að skera sig út úr niður- jöfnunarnefnclinni og upplýsa al- menning um jafn alvarlegt mál. Gamall borgarL Ritstjóri og ábyrgðarmaðui Haraldur Guðmundjson. Alþýðuprentsmiðjan. William le Queux: Njósnarinn mikli. hann hafði á boðstólum, voru meira og minna isviknar. Hann ku'nini að’ græða pen- inga, maðurinn sá! Annars hafði hann fljótf á að líta ekki hin allra minstu einkenni pess, að.hann væri njósnari, alenskur í húð og hár, eins og jsagt hefir verið, deyfðar- og meinleyisis-legur og ails ekkert tortrygginn á svipinn, eins og flestir njósnarair hljóta að vera. Hann var hálf-græningja- og héra- iegur í framkomu og tali sínu. Hann varð undir eins margmáll um það, að hann hefði um langt skeið átt heima í Feneyjum. Þar hafði hann lært ítölsku bærilega. Ég .sagði bonum, að ég viissi, að hann væri njósnari fyrir eitt af s'tórveldunum. Þvi tók hann ofur-rólega og bað um frekari sannianir pvi til staðfestu, ef ég kysi að fara frekar út i pá sálma. Ég sagði honum pá, að ég væri nú í pjónustu hans hátignar Victors Emmanuels italíukonungs, og að nafn hans og árjtun hefði ég fengið hjá hans hágöfgi, ítalska sendiherranum í Lund- únum, — enn fremur, að ég vildi vita, hvar Clare Stanway byggi i borginni. Án pess að svara spurningunni, hvar Clare væri, sagði hann: „Það hálfleit út eins og pér væruð leyni]ögreglupjónn,“ .sag'ði hann og hló. „Ég hefi samt enga hugmynd um, að pér væruð í þjónustu vorr.i. Þér óiskið að fá upplýsingar um Henry White. Þótt allir nema Scotland Yard ætli að hainn hafi orðið sjálfdauður, ipá er ekki svo. Hann var áreiðanliega myrtur, — að líkindum af stúlku." „Hvaða stúiku?“ spurði ég áfjáður. „Af ungri, yndislegri stúlku, sem heitir Ciare Stanway, stúlku, er pér voruð að spyrja ,um.“ „Nú, er pað nú svo; er hún morðingiinini?“ sagði ég heimispekilega. „Hún, — stúlkan, sem ég er að leita að og á að fhina, þv'j1 að hér hlýtur að vera urn eina og sömu stúlku að ræða.“ „Já; pví, býst ég við. Ég tel tæplega Líklegt, að pað sé um nema einia Ciare Stanway að ræða hér i Lundúnum nú sem stendur. Auk pess e,r nafnið Stanway fágætt nafn, — mjög fátitt." „Hefir fundum ykkiar nokkurn tíma ,bor- ið saman ?“ „Já; ekki svo isjaldan heldur. Einu sinni sá ég hana og White sarnan. Við sátum að kveldverði í Savoy. Það voru fleiri boðnir, en engan hinna kannaðist ég neitt við. í annað skifti sá ég pau á skemtigönjgu á Burlington-veginium, og enn minniist ég þess, að ég rakist á þau saman, og voru þau pá að fara inn í Garrick-leikhúsið." „Hann hefir víst verið elskhugi hennar,“ sagði ég kuldalega. Hann brosti. „Ekki get ég neitt fullyrt um pað. En vel getur þó svo hafa verið. Annars lék Henry White ó.spart pá list að draga stúlkur á tálar í ástamálum.“ „Hafið pér nokkru sinni átt tal við Clare Stanway ?“ „Já; einu sinini eða tvis'var, að eiins fáein orð pó. Hún er .heillaindi fögur, töfrandi, spenniandi, yndisleg og eitthvað, sem líkist pví .að vera fjaðurmagnandi. Mér leiið alt anna,ð en vel í nærveru hennar.“ „Vitið pér, hvar hún á heima?“ spurði ég skeytingarleysislega. Hann svaraði hirðuleysislega, en dró pó seiminn. „Nei; .paö veit ég hreint ekki. Ef hún hef- ir í rauninini myxt Herary Whjte, pá er fuglinn liklega — floginn.“ „Það getur vel verið, að hún sé horfin.i En vitið pér af nokkrum, sem veit, hvar hún er niður komin, hvair húp á heima eða, ef til vill réttara sagt, hvar hún átti heima i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.