Vísir - 05.12.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 05.12.1919, Blaðsíða 2
VlSIR LEVAHN bátamótorar LEVAHN er eiii besta tegund tvígengis bátamótora sem smíSaöir eru á Norðurlönduni. LEVAHN mótorar eru allra mótora sparneytnastir. EySa bér um 1 >i 1 kiló af olíu fyrir hvert notaS hestafl. Þeir spara því eigendum sinum stórfé í olíu og þéir eru svo eiufaldir ojj- auðveldir með að fara, að jafnvel viSvaningar y;eta annast vélarnar svo vel fari. • - • LF.VAHN er gangviss, af því aS hann er gerður traustari og einfaidari en aSrir mótorar. Allir hreyfanlegir lilutar mótorsins eru inni- luktir og ætíS baSaSir í olítt. Mótorinn hvílir á heilsteyptum ranmia. svo að hann getur ekki haggast i bátnum. LEVAHN mótorinn er fulikondega iafn áreiSanlegur sem g'ufuvél, en tekur helmiiígi minna rúm. Einn rnaSur getur ^annast liann. Þafe tekur io sinnuni skentri tinta aS setja liann í gang. Hann er langtumódýrari og reksturskostnaður miklu rninni. LEVAHN mótorar standast fullkomiega saihkeppni hinna bestu mótora aS gæðum og hinna ódýrustu að verði. LEVAHN verksmiSjan hefir 18 ára reynslu í mótorsmíSi. Hverjunt !.evahn mótor fylgir eins árs ábyrgð. Bili eittbvaS í mótorniun á fyrsta ári og komi í ljós aS stafi af missmíSi. bætir verksmiSjan þaS tafarlaust. LEVAHN mótorar fengu heiðurspening úr gulli á norsku iðnsýa- inguniý 1914. Var það einróma álit, aS þeir væru best .smiSaðir og hest lagaSir mótorar fyrir fiskiskip. þeirra sem á sýningunni voru. Auk hráoliubátamótora smíSar verksmiSjan einnig benzín og steinolíu mótora fyrir báta og alls konar vélar og aflstöSvar. SömuleiSís mótorvindur og mótorspil. VerksmiSjan gétur afgreitt flestar stærSir alveg fyrirvaralaust. Þeir mótorar sem pantaSir ertt nú þegar. geta komiS hingaS til lands eftir einn mánuS. Biðjið um íslenska lýsing á mótornum með myndum af byggingu hans. Spyrjið um verð og skilmála nú þegar. L E V A H N mótorar eiga framtíð á íslandi, því að þeir eru mótorar, sem best henta hér á landi. F.inka-umboSsmenn fyrir Léyahti Motor Co.. Kristiania. Meðmæii frá noKferum eigendum Levalin mötora !. ‘ III. — — 20 hesta Levahn mótor, sem eg keypti fyrir þrc.m árum, gefur hæglega 26—28 hestöfl. SíSast er eg athugaSi olíunotkunina, þá entist hver tunna 27 klukkustundir. Ein tunna smttrningsolíu endist tneS an notaSar ertt 15 tunnur steinoliu. Báturinn er eingöngtt notaöur sem dráttarhátur. Hatm hefir hvorki segl né möstur enda hefir þeirra a 1 d- rei þurft tn e S því að mótorinn er afar gangviss og áhvggilegur. Mótorinn starfar hér unt bil 9 tima á sólarhring að jafnaSi alt áriS. Vélin er i heild sinni mjög sterk og einfö’ld, og get eg ttieö góSri samvisku taliS hánn g a n g v i s s a s t a og o 1 í u s p a r a s t a mótor sem eg þekki. —;—- II. -----Fyrir 7 árum keypti eg 12 hesta Levahn mótor í hát, er eg á. Báturinn hefir ætíS síöan veriS viS fiskveiðar eSa flutninga. Mó- torinn hefir gengiS framurskarandi vel og notaS mjög lítiS af oliu. Eftir minni reynslu er mótorinn s é r s t a k 1 e g a v e 1 h e n t tt g tt r í fiskibáta og hafa margir kunningjar ntínir fengið sér vél þessa i-báta sína, vegna þess hverstt mótörinn hefir gefist mér vel, og eg veit ekki af einum einasta þessara manna, sem ekki evu fullkom- lega ánægður með mótorinn. Vér höfttm mikla ánægjtt af. að geta sagt ySur, aS Levah* mótor 30/36 ha., er vér keyptum hjá yður fyrir hér um bil einu ári, hefir reynst mjög vel. StærS skútunnar er 60 fet, ttnt 34 smálestir, og getur hún siglt með þessari vél alt að 8/ milu. Olíunotkunin hefír reynst minni en Levahn Motor Co. tiltekur á skírteini mótorsins, og gefnm vér Levahn mótornum hin bestu meðmæli vor. IV. Lfevahn mótor þann, er eg keypti í fyrra, er-eg harfe- ánæ g-ður m e ð. Hann gengur örtigt og ábyggilega, eins og vand aSasta klukka, og notar minni olíu en áætlaS er. Þar aS auki hefír mér reynst afar auðvelt að annast .mótorinn, sökum þess, hversu fá- brotinn hann er, og þ a r f n a s t t i 11 ö 1 u 1 e g-a 1 í t i 11 a r u m- s j ó n a r. Til fiskveiða er hann sérstaklega vel hentugur, þar sem helst þarf hinna traustustu mótora. Hann starfar jafnvel hvort báturinn er tómur eSa hlaðinn, hvort sjór er lygn eða hinn mesti öldugangur. Samanborið viS aðra mótora, er eg þekki, er Levahn þeirra bestur og vil eg ráðle.ggja mönnum til að nota hann öSrum frekar. 99 All’s Well4í smurningsoliur V™(VI,K % •' 11 gaM frá The Bowring Petroleum Co., Ltd., London, eru þektav um allan heint og viðurkendar fyrir gæði. Þær jafnast fyllilega á við hinar bestu mótor- og gufuskípa- olíur sem notaðar eru hér á landi. Allir vélamenn vita hvers virði góðar smurningsolíur eru fyrir vélarnar, og þeir vita allir hvert skaSræSi er að nota lélegar olíut. ALI/S WFÍ.L smurningsolíur draga úr sliti vélanna og gera þær því endingarbetri. ALL'S WELL smurningsoltur eru góðar olíur og ódýrari en aðrar tegundir af sömu gæðum. Að eins hinar bestu tegundir jafnast á við ALL’S WELL. Mörg stærstu gufuskipafélög heitnsins nota eingöngu ALL’S WELL smurningsolíur, svo sem enska féíag^fe, “J r’wb The Cunard Line, sem átt hefir skipin ,,Mauretania" og ,,Lusitanía“. Það eitt ætti að vera næg trygging fyrir þvi að oliur þessar eru góðar. ^ HeilsöluhirgSir venjulega fyrirliggjandi af Lager og Cylinder-olíum. BiSjið unt ve.rS og sýnishorn. Aðilnmboðsaieu: ÞÓBÐUB SVEINSSOIT & CO., Reykjavik.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.