Vísir - 06.12.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 06.12.1919, Blaðsíða 1
$§• ? Rítstjóri og dgandi é' JAEOB MÖLLER U,i J 'ij' Simi ii/-. Aígreitísla í Afi ALSTRÆTI 9 B Sírai 400. 9. ár Laugaráagl** 6. desember 1919. GAKLá BÍÓ V. (siðasti) ksfli sýnáuir í kvöld kl. 81/, i síðaste sinn. tm Ný raynd H lijómandí íalleg í 6 þáttum verður sýnd í kvölö kl.9 x/a Ódýmstu Innilegar þakkir til allra þeirra, er heiðruðu minningu nianns- ins míns sáluga, eða sýndu mér hluttekningu við fráfall hans. F r í ð a þorvaldsdóltir frá ísafirði. ■Mfltsaffli tást á Skólavörðustíg 4 í veislun Hfáimars Þorsteinssonar. lnnilegt þakklæti votta eg íyrir auðsýnda sanuið og hiuttekn- ingu við fráfall og jarðarför konunnar minnar elskulegu, Sig- ríðar Jensdóttur. Fyrir hönd mína og barna minna. porbergur Halldórsson, Káraslig 1.‘5. Pjetur Jónsson er aftnr kominn í „Arnarstapa". — Fleiri góðar plötur, fcil þess að fullkomna jólagleðina. m. tbi. IMMVMSMB».MK4a|» ( NÝJA BÍÖ Óvæginn «2 keppinautur. Stórkosfclega spennandi sjón- leikur í 4 þáttum. Leikiun af Nordlsk Films Co. Aðalhiutv. ieikur Vald. Psilander og auk fleiri ágætir leikendur, Robert Dinesen hefir útbúið myndina. Sýningar kl. 8l/e og 9V2 HABHONIKÐB með tækifærisverði i Versinn Hannesar Jónssonar Laugaveg 28. St. Einingm nr. 14 Hlutavelta! á snnadagskvöidið Opnuð kl. 8. Siðasta hlaiaveita íyrir dómsdag. Allir templarar veikomnir! Takið eftir! Skóverslnnin í Rirkjnstræti 2 Stórt úrval af verkamanna gúnúni- og leðurstígvéhnn, karl- manna spari-stígvélum og unglingastígvélum. AU ineð sahngjömu verði. Komið og kaupið ineðah birgðir ehdast. Virðingarfylst. 0. Thorstensen. Stjómarbylting á skólasviðinu eftir Steingrím Arason, fæst í bókaverslun Ársæls Árnasonar og kjá Guðm. Davíðssyni, Frakkastíg 12. eru komnar. — T. d. má nefna: Sófapúðar. Saumakörfur, Silkisvæflar, Myndarammar, Silkisvuntuefni, Silkilangsjöl, Drengjaföt, Silkigolftreyjur, Skrautsvuntur, Hvítar og misl. Svuntur, Drengjapeysur, Káputau, stórt úrval. Dömusokkar úr ull og silki. Drengjafrakkar, Herra- og dömu-silkihanskar. H j á Sv. Jnel Henningsen Simi 623. _____________________ Aostnrstræti 7. Hárlos - fiösu og flein hvumleiða hársjúkdóma er hægt að lækna með örtíÖ- tim rnímagnsstranmi. Tæki til þess að íramleiða með þesskonar stranm fást i verslruaiinal Arnarstnpi. A. V. Þetta er ekkert ,,humbugw, heldur er það bygt á margra ára vísindalegum tilraunum. með lausum ibúðum 14. maí og einnig bygg- ingarlóðir, hefi eg til sölu. Sigurðar Þorsteinssou, Barónsst. 10. heima kl. 6—8 síðd. 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.