Vísir - 06.12.1919, Blaðsíða 4

Vísir - 06.12.1919, Blaðsíða 4
6, desember 1919) ,vi»iR Allskonar Nærföt á, karlmenn og drengi úr ull og baðmull t. d. Skyrtur þykkar (Fleeoy) á aöeins kr. 5,50 og 6,25. Asy. G. GsaalaagosoH. Nýkomið sérlega fallegt dömukamgarn svart á kr. 20,09 mtr. Oheyiot blá og rauö i dragtir og drengjaföt, x. Asfl. G, GnnnlaBBSSOM._ Pallegasta og ódýrasta J ólatrésskrautið seaj til er í bæauœ, f»*t I versluu MJÁLMARS ÞORSTEINSSONAR. lÍÓLABLAÐ félagsins „Stjarnan í austri“ er komið át. Fjðlbreytt efni, vönduð útgáía. Verð kr. 1,00. 'feest hjá bóksölum. Bókaverslnn ársæls Arnasonar. Verslunartíðindi Mánaðarblað, gefið út af verslunarráði lelflnds Árgangurinn kostar 4,60. Meðan upplagið hrekkur geta nýjir á- skrifendur fengið I. og II. árg. (1918 og 1919) fyrir 5 kr. báða Afgreiðsla: Skrifatofa VerslnnarráBs íslands, Kirkjuslr, 8 B. Piisthólf 514 Talsimi 694. « tnnanhis-strifli til sölu rnjög ódýr. J6n Bjamason. Ingólfshvoli. Opinbert uppboð á «a, 562,3 □ lóð við Eskihlið, tilheyrandi dánarbúi Einars Sveins- sonar Hverfisgötu 74 verður haldiö þar á staðnum þriðjudaginn 9 þ. m. kl. 10 f. m. Uppboðsskilmélar verða birtir á staönum. Bœjarfógetinn í Reykjavik 4. des. 1919. Jóh. Jóhannesson. Litur! Litur! Litur! Þýskur litur! 28 amra bréfiö. allir regnbogans litir, nýkomið Versi. VEGAMOT. 36 Jack Doran jnnni Rósu. lii lil vill hafði hann fyrirgefið henni og óskaði ein.skis heitara en að minning hcnnar liéldisl ó- t'lekkuð.....Hvi ekki athuga málið bet- ur. J?að var lang auðveldast. J?að mundi énginn furða sig á því, þótt Max tækist ferð á hendur lil útlanda og sísl myndi mönnum þykja undarlegl, þótt einhver ungfrú Doran fædd og uppalin erlend- is kæmi til Ameriku. Ef til vilL hefði hun mist foreldra sína fyrir skömmu, ög því leitað á náðir frænda síns vestan hai's. .... Ef til viil var stúlkan gift, og þá var þessi uppspuni óþarfur. Hún mundi þá vafalaust kjósa að halda kyrru fyrir þar sém hún var, og láta sér nægja peninga J>á, seni Max úthlutáði henni. En Max Hann mundi aldrei biða þess bætur að hann hefði féfletl uinkomu- lausa stúlku. Samviskubitið myndi læsa sig um sál hans eins og' arnarkló. Gull og .gæf'a eiga ekki altaf samJeið. •Ráðvöndum raanni var ekki nema e'm leið opin. Daginn eftir greftrúnina, tiik Máx fulln- aðarákvörðun sína. Hann hugsaði mikið um hvernig hann ælti u'ð haga sér óg hváð hann ætti að segja mönnuin um stúlkuna. Eftir mikla erfiðleika tókst honum að semja sögu þá, sem liæði var ákaflega 37 sennilég og meinlaus i garð Rósu Doran. Max ákvað að segja Reevcs að stúlka, sem verið hefði hjá i'rú Doran um það leyti sem hún ól barn sitt, hefði á bana- sænginni játað fyrir frúnni, að hún hefði skifl um börn við fæðinguna — tekið telpuna, dóttur frú Doran, en látið hana hafa dreng í staðinn. Max var þess sann- færður, að Reevés myndi eggja hann á að leita slúlkunnar og bæta henni að f'ullu ranglæti það, er liún lial'ði sætt. Max hafði í hyggju að biðja Reeves um að tala ekki um "þetta við neinn. en ætlaði um leið að mælasl til þess, að hann benti sér á heppilega leið i'it úr þessum vandræðum. Granl vinur hans varð einnig að fá að vita hvernig ástatt var og sömuleiðis Riliie' Brooklon. Max hafði aldrei búisl við neinum mól- mælum af Edwin Reeves. Hann bjóst við að hann mundi i'áðleggja sér að láta stúlk- una hafa eitttivað af peningum og láta svo þar við sitja. Eu þeir l'eðgar lilu öðruvísi á málið. þéir réðu lionum fasllega að leita slúlkunnar og selja lienni i hendur rétt- indi þau, er hún var löglegur erfingi að. Ef það fréttist, munl þú alment á- Jitinn göfugmenni, ságði Grant. J’að er óneitaniegu höfðiuglég sjáll'sfórn að al'- sala sér auðæfiim og nafni Doran-æltar- 38 innar. Mér er það fultkomlega ljóst, að það v'æri mörgum mönnum ofvaxin eld- raun — en eg er sannfærður um, að þú munt standast hana. — Ef þér væri nokkur þægð í að eg færi með þér, þá skyldi cg glaður gera það. Já, hann hefði gert )>að glaður. Ákefð vinarins lél illa i eyrum Max. Honum var sem staðfest djúp væri milli hans og Grant. Hann sagði kurteislega en þ«> ineð greinilegum kulda: þakka þér l'yrir. Eg kýs heldtir að t'ara einn. En livað verður um stiiðu þina'? Kg hei'i hugsað mér að láta af henni eins og nafninu. pegar eg hefi fundið ungfrú Doran, og aj'hent henni það. sem henni ber, þá kasta eg nafn- imi og fer alfarinn l'rá Ameríkn. — pað er skiljanlegl, sagði Granl með mestu hógværð. Reeves lögl'ræðingur lýsti þar næst yf- ir því, að frú Doran he.fði með arileiðslu- skrá ánafnað Max gimsteina sína. Hún hafði kveðið svo á, að þeir skvldii seldir og iíð Max ínælti ráðstafa peningunum cins og honum þætti Jiesl henla. Hún liafði gerl arl'leiðsluskrá nokkru eftir lát Jacks líklega i .samviskubili. Max skildi hváð J'yrir hcnni valcti. Gimstein-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.