Vísir - 06.12.1919, Blaðsíða 5

Vísir - 06.12.1919, Blaðsíða 5
V 1 S I R ! Hítt og þetta. Sendinefnd Ulstermanna. írskir heimastjórnarmenn hafa jafnan átt mikinn styrk í Banda- rikjunum og fengiö þaSan offjár, bæöi írá löndiun sínum og þarlend- um mönnum, máli sinu til stuðn- ings. Háfa ]>eir márgsinnis sent þangaö hina merkustu menn sina til afi safna fé og afla flokk sínum íylgis. Fóru þeir þanga'ð Parnell og Redmond og margir fleiri. Sinn Fein flokkurinn hefir og á seinni árum gert út menn til a'ð afla fjár þar vestra og útbreiða skoðanir sínar, og hefir foringi þeirra, De Valera, hafst þar vi'5 j jengi og' ferðast ví'ða urn Banda- j ríkin. Svo sem kunnugt er, eru Ulster- búar ekki a'ð eins andvígir Sinn Fein-flokknum. heldur og allri heimastjórn, og þykir þeim mót- stöðumenn sínir mjög hafa afflutt sig og niálstaö Ulsterbúa, og vilja nú ekki lengur sitja þegjandi hjá. Seint i fyrra mánuði gerðu þeir út nefnd manna til Bandaríkjanna, og eru í henni atkvæöamiklir menn úr ýmsum stéttum. Þeim er ætlað að ferðast um Badaríkin og flytja fyrirlestra víðsvegar, til þess að mótmæla kenningum Sinn Fein- flokksins og heimastjórnarmanna. Ekki gat foringi Ulsterbúa, Sir Edward Carson. verið í þessum fiokki, vegna aniíara starfa, en hann sendi nefndinni kveðju sina, er hún steig á skipsfjöl og árnaði henni allra heilla. vmMmfmmæsBmmsœmm Jarðarför elskulegrar dóttur okkar, Aldísar Einarsdóttur, er á kve'ðin mánudag 8. desember, frá Þjóðkirkjunni kl. 2 síðd. María Gíslad., Einar Biariiason, frá Vötnum. Euginn fundur á morgun. Bókurn skal skilaö ki. 5. Jölatoasarínn Þýsku leikföngin sem þessi verslun er fræg fyrir, eru komin, og verða seld á jólasölunni í næsttí viku. — Meðal annars: Vagnar, Hestar, Stólar, Myllur, Húsgögn, Búsgögn, Trommur, Dúkkuhás, Rouletttur, Nóaarkir, Pyramidar, Skákbretti, Skáktöfl, Byssur, Bátar, Canoar. Með Botníu koma: Brúður, íjölbreyttari og fegurri en dæmi eru til. — Eldavélar, Postulíns-brúðuborðbúnaður, Brúöurúm, íslensk pappirsllögg, Farvelade, Hringekjur, Mó- torar og Jólatrésskraut, óvenju fiölbreytt. Alt þetta. er valið og keypt af fulltrúa verslunarinnar i utanför hans í sumar. Festið ekki kaup annarsstaðar áður en þið skoðið þeíta og margt annað ótalið. Arni Eiríksson mSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSmmS^ -A.iaL»tixir»t;ir©©tl ö Fyrirliggjandi Piano Gramm>fónar Glasborð á hjólum I B4k“k*'ir Skjalaskápar. Nýfcomið: Oiumnikápnr fyrir barla og konnr. Veiourhattar, svartir og inislitir. ; Hálsbindi, svört og mislít. Maiiehettskyrtur, hvítar og misiitar. Flibbar, stífir og linir. SilkiboFÖar, mikið úrvai! Og margt fieira. Mar teirm Einarsson & Co YÍkllF heldur fund laugaraagiun 6 þ. m. kl. Sl/a í Þiughoitsstrati 28 (Hússtjórnarskólanum). Félagsmetiu ámintir um að mæta. Stjórnin. eilnum Okkar gömiu og góðu er byrjað að baka aftur. E. J. Hansen. Félagsbakaríinu. (lítil) t i I s ö I u. Upplýsingar hjá Bertel Sigur- geirssyni, Bergstaðastræti 64. Heima frá ki. 12—1 og 7—S. Áður auglýst númer 574 í loiterii scm Kvenfélag i''ríkirkju- j safnaðaritis i Re.ykjavik liélt inn- , an íélags í ápríl þetta ár. er óút- j gengið. Vitjist til Ingibjargar ísaksdóttur, Holfsgötu jó. J^TJLixcLwjr 3 í „Stjömufélaginu“ sunnudaginn | 7 þ. m. kl 3'/2 síðdegis.' Ef þið viljið kaupa gott og ó- dýrt sultutau fyrir jólin, þá spyrj- ið um verð í Yerslimin BreilaMifc SÍMI 168. i---... U«gnr og reglíisftomr maður, með verslunarskólaprófi, óskar efíir versíunar eða skrif- stofustörfum nú þegar eða um ára- mót. Tilboð merkt: „Reglusamur51 íeggist á afgreiðslu þessa blaðs. á Café Fjailkonan í kvöld kl. og jólakerti koma með Botnin. Pantið sem fyrst. SÍMI 16S.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.