Vísir - 16.12.1919, Qupperneq 4
iV ISIR
S. R. F. I.
Aðalfuridur Sálaixannsókna-
félags íslands verður haldinn í
Iðnó fimtudaginn 18. des. næstk.
kl. 8 V2 síðdegis.
Á dagskrá: ,
Skýrsla forseta. Reikningar
félagsins lagðir fram til sam-
Jryktar. Stjómarkosning. Félag's-
mál rædd. '
Áriðandi, að félagsmenn fjöl-
menni.
STJÓRNIN.
Verslaearalvitina.
■ ~' v-' '' ; "
Ungiir áhugasamur inaður,
helst vanur verslun, getur feng-
ið framtíðaratvinnu við stærri
versltm i Reykjavík.
Umsóknir með eftirriti af
meðmælum, auðk. „Verslun“,
sendist ritstjóra fvrir jól.
'K*mi
lölavindlaF
Lanðstiörnnnnar
m. a.':
Vasco de Gama,
Punch,
Rencurrel,
Fiona,
Flor de J. G. (dýrasti vind-
illinn i bæntim),
Rotchild,
Politicos,
Crown,
Yrurac Bat,
EI Universo,
Baronette.
Bi’ðjiö um vindlana í tima og lát-
iö senda þá heim.
Til sölu:
vandaður bókaskápur xneð gler-
hnrð Lindargðtu 7.
Stúkan Einingin nr. 14,
Unglingastúkan Æskan heimsæk-
ir annað kvöld kl. 8 Fjölmennið.
Sími 633 B. Sími 633 B.
Verslunin
á Langaveg 46.;
hefir fengið til jólanna með e.s.
Botníu meðal annars:
Epli, Appelsínur. Vinber. Sí-
írónur. Rúsínur, Sveskjur, Kúren-’
ur, Döölur, Gráfíkjur, Apricosur,
Kanel. Kúmen, Karri, Maccaroni,
Kerti fl. teg. og margt fleira.
Komið og skoðið, eða spyrjið
»m verð í síma 633 B.
Agætt bangikjöt
fæst ódýrt í dag og á morgun
Hverfisgötu 76 B.'J
Allrabesta jólagjöfin
frá vin til yinar, eru góðar
nótur
og skal hér mælt með eftir-
fylgjandi:
Beethovens Sonaten komplet,
Mozarts do. — Chopins Valse
(ný útgáfa: Ludomir Közycki)
Mendelsolm: Lieder ohne
worte (Friedmann) — Grieg-
Album (nýtt) Gluntarne m.
teksta — Hjemmets Musik-
Album (nýtt, 57 úrvalslög, í
skrautbandi, að eiiis 5,50) —
Aíusik for alle (nýtt liefti)
Operaens Melodier — Sönglög
sem komplett eftir: Heise —
Grieg Langc.-Múller — Schu-
inann Schuberl — Gounod —
Sjögren o. 11. — Noregs Meío-
dier (8 bindi) Damriárks
Melodier (3 bindi) — Hart-
manns Melodiei- — Skandinav-
isk Folkemusik Melodier fra
alle Lande Fridjofs Saga
St udenjterf o ren ingens í'J ers tem -
mige Sange (dansk sænsk)
Blandað Kór I. II. — Kóralbæk-
ur Jólasöngvar fyrir öll hljóð-
færi - - Nýtisku danslög, — og
mörg, mörg hundruð falleg ein-
stök lög frá sönghöllum, leik-
húsum, o. 11.
Kaupið að eins nótur í sér-
verslunin
Hijóðfæraiiús Reykjavíkur
^ (Aðalstræti 5).
Ath. Börnenes Musik Sange,
Danse og Lege er besta
jólagjöfin harida börnutii.
Undirrilaðui' kennir dönsku,
íslensku og reikning. Ólafm-
Jenediktsson, Laufásv. 20. (290
2 svæfilsver hafa tapast frá
Pósthússtræti 14 að Suðurgötu.
Finnandi vinsamlega beðinn að
skila þeim L Pósthússtræti 14,
uppi. , (295
Stokkabelti úr silfri tapaðist i
dómkirkjunni eöa á gptum bæjar-
ins á sunnud. Skilist gegn góðum
íundarlaunum í Félagsprentsmiðj-
una nitSri. (270
Budda hefir tapast frú Vest-
urgötu 12 upp Laugaveg.
Skilisl ú Vesturgötu 12, gegn
góðum fundarlaunum. (294
Lykill tapaðist við Baldursgöt-
una. Skilist ú Bergstaðastræti 8,
uppi. (293
Silf urbiiin h 1 íakkakambur
með grænum steini, tapaðist ú
laugardagskveldið ú Bókhlöðu-
stígnum. Skilisl gegn fundar-
launum i pingholtsstræti 18,
uppi. (292
Peningar fundnir. Vitjist í
pingholtsstræti 8. (291
Fæ8i fæst á Laugaveg 20 B, Café
Fjallkonan. (JI5
Herbergi óskast, sem fyrst.
Borgun fyriffram, ef óska'S er. A.
v. á. (253
Einhleypur maður, sem hefir
húsgögn, getur fengið bestu
stofu með öðrum i nýju húsi.
A. v. ú. (289
Stúlka óskast í vist frá 1. jan.
tii loka. Uppl. á Kárastíg 8.
(296
Stúlka óskast i vist hálfan dag-
inn. Lítil fjölskylda. A. v. á. (260
Slútka, sem getur tekið að sér
heimilisstörf ú fúinennn heimili
i Hafnarfirði, öskast nú þegar.
Verðúr að sofa heima. Uppl. ú
Hverfisgötu 16, hús Guðm. Ág.
Jónssonar í Hafnarfirði. (288
Föt hreinsuð og pressuð á
Óðinsgötu 1. (287
Kona óskast til að þvo þvott
ú litlu lieimili, sömuleiðis til
gólfþvofta. A. v. ú. (286
Vetrarfrakki, litið notaður, ú
uugling, til sölu. A. v. ú. (285
Saumavél, saina sem ný, er til
sölu; sanngjarnt verS. Bergsta'öa-
stræti 6 C. (246
Allar búsmæöur eru ánægöar, ef
þær kaupa brenda og malaöa kaff-
iö í versl. Vegamót. (180
Brúkaður skófatnaður, en
nothæfur, iil sölu, mjög ótiýr.
A. v. ú. (297
Versk Hlíf, Hverfisgötu 56, sel-
ur: Hænsabygg (egta tegund),
heilan mais, kartöflumjöl, sagó-
grjón, bygggrjón, hrísgrjón.hveiti,
haframjöl, rísmjöl, Libby’s- og
Hebe-mjólk, sæta mjólk, rúsínur,
sveskjur, sykur og saft. Sími 503.
(178
S ö ð 1 a s m -í ð a b ú ð i n
Laugaveg 18 B.
Sími 646. Sími 646.
Söðlar, hnakkai- (margar ger'ð-
ir), drengja hnakkar, klyfja-
töskur, baktöskur, hnakktöskur.
skjalaveski (fyrir innheimtu-
nienn), seðlaveski, penmga-
buddur herra og dömu, dömu-
töskiu' o. fl. Alskonai* ólai* til-
heyrandi söðlasmi'ði. Aktýgi og
allir sérstakir lilutir lil þeirra.
Einnig lystivagnsaktýgi. Ýmsar
júmvörur, svo sem beislisstang-
ir, niargar gerðir, silt'urstangir,
luumlúsar, reiðmél, teyminga-
mél, keðjur, keyri o. fl. Af úlna-
vöru: Ijaldstrigi, seglastrigi,
hessianstrigi, löskustrigi, storm-
fatatau, pluss o. fl. Svo mú ekki
gleyma hinum úgætu hesthús
teppuin, keyrsluteppmn og hest-
húsmúlmn. Mjög vönduð og fiu
reiðbeisli albún. Flestar vörurn-
ar ágætis jólagjafir.
Söðlasmíðabúðin
Laugaveg 18 B.
síma 384. (277
E. Kristjánsson.
(275
Diplomatföi á fremur lítinn
mann seljastmeðtækifærisverði.
Bankastræti 11. Jón Hallgríms-
son. (284
Olíuofn til sölu á Njúlsgötu 18.
____________ ' ' (283
2 nýjar telpukúpur til sölu ú
3 og 10 úra telpur. Uppl. h jú Sig-
urði Guðmundssyni skreðara,
Vatnsstíg 4. (282
Nokkrir morgunkjólar eru nú ti!
sölu í Ingólfsstræti 7. (78
Nýr dtikkuvagn lii sýnis og
sölu . versl. Guðm. Oisen. (28(1
Nokkur kvenslifsi og svuntur
til sölu með tækifærisverði í
Mjósíræti 6. (281
Versl. Hlít' selur: Niðiu’soðið.
kirsuber, jarðarber, ananas,
sullutau, fiskábollm-, grænar
baunir, leverpostej og sardímir.
innfremur epli, appelsínur, vín-
icr og súkkulaði, sælgæti..
JÚðingsefni og efni i kökurnar
ineð jólasúkkulaðinu og kúffinu.
(279'
þorskanet lil sölu. A. v. ú.
(278
Ágæt tcgund af unglingalegg-
hlifum lil sölu með 15°/c afslætti
lii jóla í Söðlasmíðabúðinni.
Laugaveg 18 B. Sími 646. (276
Hengilampi eða stór borð-
lampi óskast til kaups. Uppl. í
síina 28J. (277
Félagsprentsmiðjan