Vísir - 16.12.1919, Side 5

Vísir - 16.12.1919, Side 5
V í SI R (16. desember 1919 á? Nýja félagið. m liclst vön, getur fengiö óvénjulega vellaunaöa stö'öu nú þegar. — Eiginha'ndarumsókn meö upplýsingum sendist Vssi fyrir 17. þ. m., auíSk „S KRI FSTOFUSTÚLKA“. Rowutree sælg-æti i fallegum jólabössum og pokurn fæst aðeins i x.J^wi3ori?arc>^Lr^rxjr^rifS3'x i'aö hcfir áöur veri'ö sagt írá þvi í \ isi, aö i ráöi væri aö stofna nýtt landsmálatélag hér í bænnm, en tvö blöö«önnur fullyröa, aö fé- iagiö se þegár stotnaö, en þaö á'é „Ircmur fáment"! Enginn vaíi er ú þvi, aö um sama felagiö er aö ræöa, en þaö er ekki stoínaö enn, og er'því livorki fjölment né fá- mcnl eun þá. Blóöin, sem um félagstoinun þessa liata rætt, auk \ ísis, eru „Al- jiýöublaöiö’* og „Lögrétta". Þeim er sýnilega báöum órótt. Ivett utn kosningarnar vissi P Olafur Sveinsson gullsmiðaverslnn Austurstræti 3. ,,Lögrétta> ekkert utn þaö, aö nokkur sá ngiöitr væri til i land- uiu, sem ballaöist ;tö „opingáttar- stefnunni" svokölluöu. En nú mun hún vera farin aö ranka viö sér aitur, því aö búu fjandskapast mjög viö þetta nýja stjórnmála- íélag, setn hún segir aö sé stotnaö <1 lorkólfum „inuilokunarmanna", og segir aö meö þvi sé stoinaö til afturhaldsflokks. L'aö er játaö, aö þessu tyrirhugaöa lélagi sé ætlaö A1 skonar skartgripir úr galli og sllíri. Uringir Armbönd — Náj^tr 1 lálsmen Kapsel Slifsis- ’n/dar Úrkeöjttr - 11álskeöjur Frakkaskildir \'asahnífar Ir’tippírshní far Skæri Vindla- hnífar —)''ingurbjargir — Bókmcrki \'indlingahylki —- Servíettuhringir. BORÐBÚNAÐUR ÚR SlLEURPLETTl Kaffikönnur — Tekönnur — Sykurker Skeiöar — Kökusþaöar •— Fiskspaöar — Konfektskálar — Áyaxtaskálar og ótal margt fl. Bestar jólagjafir. H.f. SjóvátryggingarfjelagJslands Austnrstræiíi 16, Reykjavik. Pósthólf 5f4. Simnefni: Insuranse Talsimi 542. Alskonar sjó- og stríðsvátryggingar. SkrifBtofutínii iO—4 — laugardögum 10—2. Skanðiaavii - Baltica -- Natioaal Hlataté samtals 43 miljóair króua. IslandLsdeildin Troile & Rothe h. f.. Reykjavík Allskonar sjó- og stríðsvátryggingar á skipum og vörum, gégn lægstu iðgjöldum. Ofannefnd 1 élög hafa afhent íslandsbanka í Reykjavík til geymslu: i -i,u iry.ígingarfé fyrir skaðabótagreiðslum. Fljót og góð skaða- bóíiigi . iðsla. úll tjón ver'ða gerð upp hér á slaðnum og félög h'-ssi intl'a vaniarþing hér, Bankameðmæli: fslandsbanki. aö vinna á inóti „opingáttarstein- t.nni" og þeim íorkólíum hennar, sem oröalausl vilja selja afllindir landsins i hendur útlendra auöi'é- iaga og leyía þcim aÖ flytja inn crlendan lýö ettir þöríum. Aftur á uióti er félaginu ætlaö aö vinna aö pví, aö landsmenn sjálfir taki afl- lirnlir þessar i þjónustu sína, eítir s i n u m j> ö r í u m ; því er ætlaö aö vinna aö því, aö landsmenn sjálfir láti gera J)aö, sem gera þarí til þess aö efla atvinnuvegina og hæta samgöugurnar, án þess aö æita á náöir útlendra gróöabralls- tnanna, sem bcininganienn, og eiga þaö jatnframt á hættu, aö gróöa- fyrirtæfci þeirra „velgeröarmanna‘‘ þjóöarinna.r gleypi alla atvinnu- vegi landsmanna sjálfra. — Þetta er auövitaö ekki samkvæmt boö- oröum opingáttarmálgagnsins, „Lögréttu", og þess vegiflt er hún nú þegar telcin aö íjandskapast viö . élagiö, og getur ekki beðiö eítir stofnun þess! Samkvæmt stefnuskrá félagsins, liggur jraö* i augum uppi, aö því .er ekki ætlaö aö veröa „bæjarfé- lag‘“, sérsjaklega, heldur landsíé- iag, eöa bandalag þeirra manna í landinu,- sem eru sammála um jraö, að j)aö sé lifshætta fyrir J)jóöina,aö opna allar gáttir fyrir innstreymi erléndra áhrifa aí öllu tagi. Allir j.eir menn, sem eru sammála um j ctta. eiga aö taka höndum saman i þessu bandálagi, hverrar stéttar, sem ]>eir eru, og þó aö þeim beri annars ýmislegt á milli, aö því er önnur mál snértir. Þetta joykist ,.AlJ).bl." ckki skilja, aö géti kom- iÖ til mála. lén ]>aö er at' því, aö j aö telur stéttaríginn öllu æöra. Vi» hinir teljum þaö fyrstú skyldu hvers' íslensks borgara, aö verja rett j)jóöarinnar gagnvart öðrum, rétt hennar til landsins og þeirra gæöa, sem þaö getur i té látiö, og / fyrst og fremst réttiiui til þess að iil'a i landinu sem sérstök þjó'ö meö sérstöku þjóöerni. I þessu fyrir- lnigaöa íélagi, eöa bandalagi, geta ailir þeir menu veriö, sem' þannig úta á þéssi mál, jafnvel })ó aö })eir seu í öörum íélógum, t. d, stéttar- télögum, sem stofnuö eru i þeim tilgangi, aö vernda hagsmuni iiverrar stéttar fyrir sig. .Ef slík stétiaríélög láta-sig nokkru skifta uui almenn landsmál og kosning- ar til J>ings, þá væri J)aö skylda þeirra meölima þeirra, sem i bandalaginu væru, aö stuöla að J>vi, aö stéttaríél. þeirra styddu ckki J)a menn lil kosninga, sem aiidvígir væru sieinu landsfélags- ins. Þaö væri siðferöisleg skylda l'eirra, Jx') aö J)eir væru ekki i bandalaginu, eí þeir væru stefnu þcss íylgjandi eigi aö síður. Ef J)essar skýringar nægja ekki „Alþ.bl.", þá verður J)ó aö láta sitja viö J)aö. Þaö getur enginn gefiö þvi meira vit, en þaö þiggur af þeim, sem i J)aö rita. En ef til vill getur þó starfsemi þessa fyrir- hugaöa félags, þegar fram líöa stundir, komiö þvr, i skilning um þaö. nauöugu eöa viljugu, a'Ö stéttarígurinn sé ekki öllu æö.ri. — En um j)að, livc íánient eða fjöl- ment félagið veröi, er best aö spá sem fæstu, J)angaö til J)að verötir stofnaÖ. Þess veröur ekki svo langt aö bíöa, því aö ráögert er að stofna lélagiö í næstahnánuði eöa svo. lvafbáttthernaðuriim. Þegar Bretar voru hættast staddir. Alenn minnast þess, aö cftir aö L-'jóö verjar hófii hiun ótakmarkaöa ug miskunnarlausa kafbátalvernaÖ i ársbyrjun 1917, tor mjög mis- jöfnum sögum af árangrinum: t skýrslum Þjóöverja var hann tal- inn hinn ægilegasti, en eftir þvi sein Bretum sagöist frá, komust menn helst aö þeirri niöurstööu, aö ÞjóÖverjar myndu aklrei ná til- gangi sínum. -\’u hefir Sims aðmíráll, yfir- •'otaloringi Bandaríkjanna, ritað bók um kafbátahernaöinn, og í þeirri bók kemur sannleikurinn fram, liinn ægilegi sannleikur. að þegar Bandaríkin skárust i leik- inn. voru Bretar og bandamenn þeirra komnir á heljarþrömina. sökum kafbátahernaöar Þjóöverja. Skýrsl ur Þjóöverja um tölu og burðarmagn söktra skipa, fvrstu 1 ■íánnöina, hafa veriö hárréttar. í tebruar söktu ])eir skipum, sent báru samtals 536 þú.s. smál., í mars^óo/ þús. smál.' og í apríl um mn 900 f)iis. smál. I skýrslum Breta var aö eins getiö um skipa- löluna, en ekki buröarmagn, og hlutlausum skipuni alveg slept. Sims aömíráll var sendur til Bretlands í lolc marsmánaÖar, ev v'ist var taliö. að Bandaríkin mvndu dragast inn i ófriðinn. SkipiÖ sent hann var á, fórst á

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.