Vísir - 17.12.1919, Side 2

Vísir - 17.12.1919, Side 2
VÍSIR hafa fyrirliggjandi: Kaffi. Export Kafff. St. Melís, Niðurs. Perur. Niðnrs. Ananas. Aspargns, Grænar Bannir. Sardinnr. Tomater. Corned Beef. Leverpostej. Simskeytí Ifá fréfkvttara ¥fafis. Khöfn 15. des. Krupps-verksmiÖjunum í Essen, þar sem áöur voru smíð- aðar fallbyssur Þjóðverja, hefir nú verið breytt i eimreiðaverksmiðj- ur. Fyrsta eimreiðin hljóp þar af stokkunum 6. desember með mik- illi viðhöfn. Þjóðverjar og ítálir. Jtalska blaðið „Progresso“ skor- ar á ítali að hjálpa Þjóðverjum i viðreisnarstarfi þeirra. Segir blað- ið, að ítalíu og Þýskalandi beri e.kkert á milli, heldur að eins Þýskalandi og Frakklandi, sem undir leiðsögn Breta sé orðið að gróðrarstíu afturhaldsins i Norð- urálfunni. Khöfn 15. des. Herfangarnir. Frá Berlín er símað, að Frakk-. ar séu farnif að senda heim aust- urríska herfanga. Óháðir jafnaðarmenn ráðast á þýsku stjórnina fyrir framkomu hennar út af rannsókn- inni á upptökum ófriðarins o. s. írv. Lodge og Wilson. Frá Washington er sjmað, að Lodge krefjist þess, að Wilson for- seti leiti samkomulags við re- publicanaflokkinn um það sem á milli ber um friðarsamningana eða að öðrum kosti, láti þá ekki koma til atkvæðagreiðslu i þinginu eins og þeir eru. Wilson þverneitar að slaka til í nokkru. Khöfn 16. des. Sameining pýskalands. Simað er frá Berlín, að prúss- neska landsþingið hafi samþykt að skora á stjórnina, að leita samkomulags við stjómir ann- ara þýskra ríkja um sameining allra þýsku ríkjanna i eitt þýskt' allsherjar ríki. (Égl/l &CLCobjten selur 250 pr. ULLARVETLINGA handa karlmönnum á 2,25 pr. Samkomulag milli pjóðverja og bandamanna. pjóðverjar liafa látið undan í Sca])aflóa-deilunni og gengið að því að bæta skipin, sem sökt var, að nokkru leyti nú þegar; samn- ingum er haldið áfram. .Frá ítölum. Símað er frá París, að ítalska stjórnin hafi numið viðskifta- bannið við Rússland úr gildi. „Associaled Press“ skýrir frá því, að forsætisráðherra Itala hafi undirritað samning við d’Annunzio, um það, að halda til streitu kröfunni um drottin- vald ítala í Fiume. Samningarnir við bolshvíkinga. Lloyd George hefir svarað fyrirspurn í enska þinginu á þá leið, að bolshvikingar verði að leita saminga við Denikin og Koltschak, ef þeir vilji fá lrið. Ermafóður og Lasting Jóh. Úlalsson & Co. Sími 584. S Imn.. „Jawel Bandarikin 0g friðarsaii* ’Dgaíj. Samkvæmt því, sem sagt er í símskeyti frá Khöfn i bíaöinu í dag, þá er enn óvíst um það, hvernig fer utn staðfesting friðár- samninganna i Bandaríkjunum. Áður var frá þvi sagt, að Lodge seriator, foringi republicana, heföi lagt til, að friðarsaniningarnir yrðu staðfestir með fjn'irvara, meðal annars um ákvæðin viðvíkj- andi Japan og Kina. En sá fyrir- vari var feldur i senatitiu nieð 55 atlcv. gegn 39; greiddu 13 republic- anar atkvæði á móti íyrirvaramim, en ]>eir eru i meirihluta i þinginu. Wilson forseti hafðj eindregið lagst á móti því, að fyrirvarinn yrði sam])yktur, og hafði komist svo að orði í bréfi til eins meðlims senatsins, að ef fyrirvari þessi yrði samþyktur, gæti ekki verið um það að ræða, að sfaðfesta friðarsamn- ingana, heldur að ónýtá þá. Og Wilson bar sigur af hólmi, því að fyrirvarinn var feldur. En ekki var það þó nema hálfur sigptr, þvi ;.ð enn eru friðarsamningarnir ó- staðfestir. Flokksmentt Wilsons ætluðu að bera fratn tillögu um staðfestingu, þegar fyrirvarinn var fallinn, en þeir þorðu ekki. þegar á átti að herða. að láta ganga til atkvæða um hana. Svo fást var lagsl á inóti. Þá ætluðu þeir að fá málinu frestað á þann hátt, að því yrði ’ isað til nefndar, en þá nefnd átti ;:lt þingið að skipa. Sú tillaga var feld; önnur tillaga. unt að skipa nefnd til að koma á sáttum og samkomulagi um málið, varð ekki útrædd, ett þingfundúni við }>að frestað um nokkra daga. Menn væntu þess nú, að takast tnundi að komast að einhverri nið- urstöðu, sem allir gætu sætt sig viö, áður en Jtingið kæmi aftur saman. En af síðasta skeytinu sést, að það hefir ekki oröið. Veit nú enginn hvernig þessu máli lýkur. Þó að fyrirvari Lodges \ æri feldur, þá má ekki af þvi draga þá ályktun, að allir þeir, sem atkv. greiddu á móti honum, vilji staðfesta friðarsamningana ó- breytta eða með öllu fyrirvara- laust. Enda hefðu fjokicsmenn Vrílsons væntanlega látiö ganga til átkvæöa um það þá þegar, ef þeir ltefðu ])orað að treysta því. Það virðist ])vi ekki vera óhugsandi, að þingið að lokum neiti alveg að staðfesta friðarsamningana. Af skeytinu i dag má lika ráða þáð, að Lodge þykist ekki enn að velli Iagður, úr þvi að hann hefrr krafist þess, að Wilson gerði ein- hverjar tillögur til samkomulags. En Wilson situr fastur við sinn keip. Hann ætlar að láta „hrökkva eða stökkva". Og vist er um það, aB vænlegt er það ekki til sam- A. y. T u I i n i u s. Bruna og Lífstryggingar. kólastræti 4. — Talsími 254. krifstofutími kl. 10-11 og 12-5%' jálfur venjulega við 4%—5%. komulags við aðra bandamenu, et Bandaríkin ætla að fara að gera hinar og þessar breytingar á frið- arsamningunum, sem þegar hafa verið samþyktir af öllum eða flest- um ófriðarþjóðunum. En miki'S eiga Bandaríkin undir sér á þess- unt fíntum, og vafasamt. hvort hin- ir yrðu ekki að beygja sig fyrir þeirra vilja, þó að ilt þætti. Hitt @g petta. Drepnir án dóms og laga. Sambúðin milli hvítra manna og svartra í Bandaríkjunum hefir lengi verið misbrestasöm. Árlega eru fltiri eða færri svertingjar drepnir án dóms og laga, oft fyrir litlar sakir. I fyrra mánuði kom út skýrsla um þá, sem svo höfðu verið drepn- ii fyrstu 10 mánuði ársins 1919. Þeir voru samtals 63, og þar af 59 svertingjar. Tveir af hinura voru Mexikóbúar. Svo er skýrt frá orsökum þess- ara manhdrápa, að 18 hafi verið drepnir fyrir grunutS morð, en hin- ir allir fyrir mirini háttar sakir, sem engan veginh varða lífláti, ef lil dóms hefðu komið. . Þess er til dæmis getið, hvað lít- ilvæg tilefni hafi verið til surnra þessara lífláta, að svertingi einn var drepinn af því, að hann vék V ekki úr vegi fyrir bi freið, sem hvít- ur uriglingur stýrði, anriar fyrir aö móðga hvítan mann í orðum, og sumir jafnvel fyrir enn minni sakir. Allir voru þessir menn drepnir rtieð svivirðilegum hætti: — brend- ír, herigdir, barðir til bana eða drekt. Ekki er laganna gætt betur en svo, að margoft sæta þeir engri refsingu, seiri þessa glæpi fremja.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.