Vísir - 19.12.1919, Blaðsíða 4
19- des. 1919).
VISIR
'4biílr
. .*x
"pfty:
Sp-
MatTörnTerslnn
Greitisgata 1.
Stffll 649 B.
Hefir lyrirliggjandi aú íyrir jölin eitirtaldar vernr:
íslenskl smjör,
ísl. tólg,
Steikarfeiti,
Dilkakæfu,
Hangikjöt,
Mysuosl,
Goat ost,
Kartöflumjöl,
Sveskj uj'.
Rúsínur,
Mjólk, 4 legundir,
Sultutau í lausasölu,
Sardinur í tomat og oliu,
Soya,
Jólayindilliim er:
Til bökunar:
Hveiti, nr. 1,
Gerpúlver,
.Eggjaduft,
Sítronoliu,
Möndludropa,
Vanilledropa, o. fl.
24 teg. Kex, sætt og ósætt.
SPIL
3 teg., sem allir yinna með.
Ávextir nýir:
Epli,
Vínber,
Appelsínur, hvergi ódýrari.
N i ð u r s o ð n i r:
Jaröarber,
Apricosur, Perur,
Ananas, afar ódýrt.
purkaði r:
Epli,
Apricosur, óheyrilega ódýrt.
Gliocolade, 4 teg.,
Konfekt, fleiri teg.,
Jólakerti, livergi eins ódýr.
Vindlar og Cigarettur, Skraa,
Reykið kann einvörðnngn.
Þ>ar sem allar vörur hafa hækkaö nú í dýrtíömni, þá ættu allir aö kaupa h|á
mér þessar afaródýru og óbrothættu
Ef þiö viljiö gera góö innkaup til jóla, þá komiö á Crrettisgfötu 1.
Komið, sjaið og sanníærist!
Yirðingarfyllst
Hannes Ólafsson.
Simi 649 B. Sími 649 B.
Friðarsamningarnir
við bolshvíkinga.
Af ummælum þeim, sem hofö
voru eftir Lloyd George í sím-
skeyti í blaðinu í gær, má ráða þaö,
að útrætt sé um friðarsamningana
vi'ö bolshvíkingana rússnesku, a‘ð
svo stöddu. Að vísa þeim til Deni-
kins og Koltschaks, er sama sem
að slíta þeini alveg, þvi að þeir
munu aldrei semja friÖ viö b :
víkinga ótilneyddir.
Það var á ráSstefnu í Kau:>
mannahöfn, sem fulltrúi bolshvík-
inga, Litvinow, bar upp friðartil-
boð Lenins. Af hálfu Breta var að
sögn til þeirrar ráðstefnu stofnað,
aö eiris í því skyni, að ræða um
skiftí á herföngum. En kunnugt
var þó þegar í upphafi, að fulltrú-
ar bolshvíkinga áttu að'ljera þar
fram friðartilboð þeirra. Enskur
þingmaður einn, Malone að nafni,
hafði jafnvel skýrt frá aðalatriðum
íriðartilboðsins í bretska þinginú
abur en ráðstefnan var sett. Var
hann þá nýkominn frá Rússlandi,
og ekki ósennilegt, að hann liafi
farið þangað í samráði við ensku
stjórnina, eða í hennar erindum.
Aðalatriði friðartilboðsins voru
þessi:
Ákve'öinn dag skyldi vopnavið-
skiftuin hætt á öllum vígstöðvun-
i hinu forna rússneska ríki, einnig
; Eystrasaltslöndum. Ráðstefna
síðan haldin í einhverju hlutlausu
landi og skyldi stjóm bolshvíkinga
hafa beint simasamband þangað.
Engin hergögn skyldi mega flytja
tíl neinna vigstöðva á Rússíandi,
meðan vopnahléð stæði yfir.
j Til grundvallar væntanlegnm
í sámningum, skyldi það iagt, að all- j
I ar ríkisstjórnir, sem nú eru við j
! , i
! völd í ýmsum hlutuin Rússlands j
tkyldi hafa full umráð yfir þeim j
iandshlutum, setu þær réðu yfir, ;
' ( i vopnahléð komst á, uns þjóðar- !
j atkvæðagreiðsla hefði farið fratn
: um það, hvernig þeim landshlutum
j skyldi ráðstafað/
j Ríkisstjórnir þær, sem nú eiga j
j : höggi við stjórn bolshvíkinga,
skyldu skuldbinda sig til þess, að i
j iáta aðrar stjórnir sem við völd j
værú í öðrum hlutum Rússlands j
I
óáreittar með vopnum. Viðskifta- j
bannið ‘skyldi afnumið og verslun-
arviðskifti tekin upp aftur niilii;
j Rússlands og þeirra landa, sem
Vpessa samninga sainþyktu. Bolsh-
1 víkingum skyldi frjáls umferð ttm
, járnbrautir og hafnir allra hluta
, hins forna rússneska ríkis, svo sém
þörf krefði.
Ölluiit rússueskuni borgurum
skvldi frjálst að fara um lönd
bandamanna, dvelja þar og njóta
allra hinna sömu réttiuda sem
borgarar annara landa, að þvi til-
skildu, að þeir léti sig ekkert
skifta innanlandsmál þeirra.
Ef samningar þessir tækist, vildi
ítjórn bóishvíkingá" t Rússlaridi
taka að sér ailar fjárhagslegat
skuldbindingar hins forna rúss-
ueska ríkis. En á ltinn bóginn hafa
bolshvikjngar í hótunum um. að
gera bandalag við Þjóðverja, e£
bandanienn vilji ekki semja frið.
Ennfrémur hefir verið símað, aö
]>eir hafi hótað að láta skjóta aila
herfanga handamanna, sent á valdi
þeirra eru, ef ekki yrði gengiö/ að
friðartilboðum þeirra.