Vísir - 19.12.1919, Blaðsíða 8

Vísir - 19.12.1919, Blaðsíða 8
VlSIR Til Viiilsstaða fer bill á sunnudögum kl. 11 fri Austursfcræti 17. Slmi 231 Nokkrar stúlkur I geta fengið atyinnu nú þegar. Léfcfc vinna. Hátt kaup. A. v. á. Leikfélag Reykjavíkur. Lanðafræði og ást verður leikið á sunnudaginn. Aðgönngumiðar seldir á laugardaginn í Iðnó frá kl. 4-7. verslun H. Þorsteinssonar Sls.óiav ör öust4 s 4= fást eftirtaldar vörur: Hollenskír vindlar svo sem: Carmen Vb ks- 16.75. Bonarosa — — 16,00. Mignon — — 17,50. Golden Flover — — 13,50. Donasol — — 13,00 og ýmsar fleiri tegundir vindla sem seljast meb hlutfallslega sama veröi. Rakvélar frá 6—11 kr. st. ásamt 6 blöðum, Gillettemodel og Gilletteblöð á kr. 5.50 pr. dus. Harxnouikur og nmnnhiirpur Barnaleikföng. Bílar frá 0,75 st. Gufuvélar frá 7,50 st. Sparibox frá 0,15 st. Kubbakassar frá 1,00. Myndabækur. Smíðatól. Brúður frá 0,45-10.50. o. fl. o. fl. Scðlaveski og peningabuddur úr egta leðri. Vasahnífar, úrfestar brjóstnálar og perlufestar handa A. V. Tulinius. Bruna og Lífstryggingar. kólastræti 4. — Talsimi 254. krifstofutínai kl. 10-11 ogl2-5ya jálfur venjulega við 4%—5V2. J 8ftK*»£ J íbúð óskast til leigu. A. v. á. 308 2 sérstök herbergi fyrir ein- hleypan til leigu. A. v. á. (348 Verslunarmaöur óskar eftir her- hergi, me'ö eða án húsgagna. Má vera me'ö' ö'örum. Rifleg borgun í boöi. Tilboö merkt ,,Rífleg borg- un‘‘ sendist Vísi. (347 Herbergi og eldhús óskast nú þegar, eSa síöar. Fátt fólk. Há ’oörgun. A. v. á. (335 f&fi». vum Tóbaksdósir fundnar. Vitjist á Grettisgötu 42. (337 Peningar fundnir. Vitjist í Þing- holtstræti 8. (339 Lítil kventaska fundin. Vitjist á Grettisgötu 43. (338 Fundin silfurbrjóstnái og silfur- fingurbjörg. A. v. á. (340 Lítil handtaska meö 30 kr. tap- aðist frá Apótekinu á Laugavegin- um að versl. Guðm. Egilssonar. Skilist gegn fundarlaunum til Þórdísar Jónsdóttur, ljósmó'Öur. (318 F éla gspventsni ið j an Leikföng ðkeypis. Hver sem kaupir fyrir 5 kr., 10 kr., 15 kr., 20 kr. og 25 kr., fær ókeypis eitthvert eitt leik- faug, sein kostar frá 50 aur., kr. 1,00, 1,50, 2,00 og 2,50 — á tímabilinu frá 10. til 20. des. fBasarmn nndir Dppsölum. f” ftAmSAPVi H| Til sölu á Vesturgötu 34: borð- lampi, haglabyssa og harmonika. Ti.1 sýnis frá kl. 6—9 e. b. (344 Munið a'ð best er a'ö kaupa til jólanna í versl. Vegamót,. Lauga- veg 19. (345 Spilin og kertin erui ódýrust í versl. Vegamót. (346 Nokkrir morgunkjólar eru nú til sölu i Ingólfsstræti 7. (78 Versl. Hlíf selm': Niðursoðið, kirsuber, jarðarber, ananas, sultutau, fiskabollur, grænar baunir, leverpostej og sardínur. Ennfremur epli, appelsínm*, vín- ber og súltkulaði, sælgætl, búðingsefni og efni í kökumar með jólasúkkulaðinu ogkaffinu. (279 Silkikjóll á 14—15 ára gamla stúlku (nýr), er af sérstökum á- stæöum til sölu. Til sýnis á Grett- isgötu 53. (324 Alveg ný silkigolftreyja til sölu sÖmuleiðis dökkblátt cheviot, af- passað í kápu, á meöal kveumann, meö tækifærisverði. Uppl. Ána- naustum, steinhúsinu. (328 Söðlasmíða lyí ð i n Laugaveg 18 B. Sími 646. Sími 646. Söðlar, hnakkar (margar gerð- Stúlka óskasl í vist frá 1. jan. til loka. Uppl. á Kárastíg 8. (296 Stúlka óskar eftir ráöskonu- stö'ðu. Uppl. í Austurstræti 18. (343 Stúlka óskast i vist frá 1. jan. á fáipent lieimili. A. v. á. (332 Maöur getur fengiö atvinnu nú þegar viö góöa stööu hér í bæn- um. Upplýsingar gefur Páll Bjarna- son, Grettisgötu 35. (342 Stúlka óskast. Uppl. á Frakka- stíg 14, bakhús. * (341 Útgerðarmenn! Ef þiö ekki viljið láta segl ykk- ar fúna, þá látið lita þau hjá Run- ólfi Ólafs, Vesturgötu 12. (317. margar tegundir. börnum og fullorðnum. I m M oðýrar oo oóðar jólaiíir. Tekjuskattskráin 1920 liggnralmenningitilsýnisáskrifstofn bæ]argjald> kera í Slökkvistöðinni frá 19. þ. m. til 5. jannar 1920 Rærnr sendist nndirritnðnm formanni skattaneindar- innar fyrir 19. Janúar 1920. Borgarstjórinn í Reykjavik 13. desember 1919. K. Zimsen.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.