Vísir - 19.12.1919, Blaðsíða 6
VlSIR
STÚLKA.
Vegna íorfalla óskasi stúlka nú
þegar á fáment heimili, þó a'ö ekki
væri nema nokkra daga. Uppl.
Hverfisgötu 88 C.
Jólagjafir
fyrir eldri og yngri, er best að
kaupa hjá
Guðm. Ásbjörnssyni,
Laugaveg 1.
Margs konar ljós hafa mennirnir
'notaö til þess aö lýsa hús og borg-
ir, og hefir eitt komiö ööru betra.
1 staö grútarljósa og kertaljósa,
komu steinolíuljós og gasljós, og
ioks rafmagnsljós. Ljós þessi bera
mismunandi birtu og eru ólík aö lit
sem kunnugt er. og ekkert þeirra
svo þægilegl sem dagsljósiö,
og hefir þó margra ráöa veriö leit-
aö til þess aö finna sams konar
Ijós.
En nú segir i nýkomnum blööum
írá Englandi, aö þetta hafi loks
tekist.
í félaginu „Illuminating lingi-
neering Society" í London var sýn-
ing haldin á þessu nýja „dagsljósi".
Tltbúnaöurinn er mjög einfalrlur.
300 kerta rafmagnslampi var not-
aöur og undir hann var settur ó-
gagnsær ljósvarpari sem svo var
tyrir komið, aö hann kastaði ljós-
inu upp á skjöld. sem hengdur var
yfir ljósið. Skjöldur þessi var gerð-
ur af mislitum tiglum. en af honum
íellur ljósiö niöur í herbergið. ViÖ
þetta Ijós fá allir hlutir nákvæm-
lega sania litblæ eins og við dags-
birtu. og það cr augunum jafn-
þægilegt sem hún.
Ekkert er kærkomnara í jólagjöf en falleg íöt.
8k.oðiö kápurnar,
og bltisnrnar i
ierslun lugusiu l?endsen.
Mlsllt
Silkisvuntuefni
nýkomin í
13raun’@ verslu.n A ð a l s t r æ t i 9.
Nýkomið i
v emaoarvoraDu Aðalstræti 14 oma
fjölda margt fyrir börn, kveuíólk og karlmenn.
Nánara i Vísi á morgun
Havnemöllen
Það tilkynnist að vér höfum einka-umboð á hinum þektu mjöl-
og hveiti-tegundum frá A/S „Havnemöllen“, Kaupmannahöfn. —
Viðskiftamenn beðnir að senda pantanir sem fyrst.
H.F. CARL HÖEPFNER, Reykjavík.
Kaffi 1,75,
Kandís 1,35,
Strausykur 1,00,
Púðursykur 0,65,
Ckocolade 2,50,
Cacao 2,50
í versL
HANNESAR JÓNSSONAR
’ L a u g a v e g 2 8.
JÓLATRÉ
og
JÓLATRÚSSKRAUT
í versl.
HANNESAR JÓNSSONAR
Laugaveg 28.
JÓLAGJAFIR
• við hvers hæfi
. i versl.
HANNESAR JÓNSSONAR
L a u g;a v e g 2 8.
Carlsberg Fílsner
Porter
Central- og Reform-
Maltextrakt.
1 verslun
Einars Arnasoaar.
Sveuskt Sódavatn fæst í Sanitas. Aðeins 300 stk. er hægt að afgreiða fyrir jól.
Verslnnin HERMES, Njálsgötn, selnr Gosdrykki & Sætsaftir frá SANITAS. — Sanitas, talsími 190.
51
í þann mund hafði Max ekki getað
hugsað sér að yfirgefa Ameriku fyrir fult
og all. En þegar Sauda de Lisle mintist
á þetta atriði, virtist honum skyndilega
sem hann liti alt öðrum augtun á þetta
mál. Nú virtist honum Ameríka vera svo
óendanlega langt í burtu, en Algier svo
nærri. Og unga stúlkan, sem honum hafði
veisl sú ánægja að vernda, hún var hér,
Ef hann færi til Ameriku aftur, myndi
hann sennilega aldrei sjá hana framar.
En skifti það svo miklu máli fyrir hann?
þau höfðu verið eins og skip, sem að
næturlagi höfðu siglt hvort fram hjá öðru.
Jú, það skifti nú saint sem áður máli
fyrir hann. Honuin virtist hann hafa það
óljóst á tilfinningunni, að þau að ein-
hverju leyti ættu leið saman. Og það eitt
var víst: Hann myndi hafa þjáðst af ó-
sigrandi þrá til átthaganna, ef hún hefði
ekki verið hér. Og vel hefði það annars
getað atvikast, að hann hefði orðið sú
raggeit, að snúa heim aftirr að óloknu
52
erindi.. Og það, sem merkilegra var:
Hann hafði óljósan grun um, að tilfinn-
ingum hennar væri likt farið. pögul
hjálpuðu þau hvort öðru í raununum.
Eg hafði ekki híigsað mér að setj-
ast að i Algier, mælti hann eftir stundar
þögn. Eg held næstum, að eg dvelji
þar ekkert. Eu raunar veil eg það ekki.
Framtíð min er nú ídgcrlega hulift dimm-
um skýjum.
Alveg eins ej; með mig, sagði Sanda
de Lislc Getur það ekki veitt yður
huggun, að örlög okkar beggjá skuli nú
sýnasj svo algerlega óráðandi?
Jú, það er mér huggún, mælti Max,
þó eg ætti að hryggjasl yfir að fram-
tið yðar skuli vera svo myrkri hulin. En
eg vona, að þetta breytist fljótt til batn-
aðar, og að þér sjáið brátt framtíð yðar
bjarta og glæsta fyrir augurn.
- Hins sama óska eg hvað yður á-
hrærir. Eg vildi við gætum gert hvort
öðru aðvart um hagi okkar. Eg óska, að
53
þér væruð einnig á leiðinni til Sidi-bel-
Abbes, Mr. Doran.
— Hins sama óska eg, sagði Max.
Viljið þér skrifa inér og láta mig
vita, hvernig alt gengúr fyrir vður, sagðf
Sanda de Lisle, hikandi.
Pað skal eg gera. Yður grunar víst
ekki, hversu það hefir orðið mér dýr-
mæ.tt, að mér auðnaðist að verða j'ður tii
verndar. ,Eg vona líka, að þér sícrifiö i'
um það, hvaða mcttökur þér fáið hjá föð
ur yðar. Og ef þér ferðis! aftur til baf
ef til vill verð eg þá líka — U---------
— Eg' sný e k k i til baka, mælti unga
slúlkan með ákafa. En cg skal skrifa yð-
ur. Og eg mun aldrei gleyma umhyggju
yðar og velvikl. Ef eg verð fyrir vonbrigð-
um,1 mun eg ætíð minnast yðar sem vin-
ar míns, því mér finst, eftir það, sem
gerst hefir í nótt og dag, að við hljótum
alt af að vcrða.vinir, jafnvel þó við sjá-
umst aldrei framar.