Vísir - 28.12.1919, Page 3

Vísir - 28.12.1919, Page 3
VlSIR r.eita a'ö taka á móti peningum á éörum tíma, en þa'ð munu fæstir gera. Á meöan sinn greiöslutíminn er a hverjum sta'ö. og þaö alveg reglulaust, er hverjum ,,heimtara“ þetta hinn mesti verkaþjófur, eins og nærri má geta. Á þessu þarf þvi aö ráöa bót og þaö ef engfnn vandi aö gera þa'ð, annafi hvort meS lögbo'öi, urn aö verslanir séu skyldar til aö hafa gjaldkera viölátinn ákveöinn tíma, e'öa öllu heldur meö samtökum verslana ög því um likra atvinnu- fyrirtækja, um einn og sama út- borgunartima. sem sjálfsagt er a'ö se daglega. Vill ekki Kaupmanna félagiö liér x Reykjavík íhuga þetta mál. — Revnslan hefir sýnt, aö þaö er duglegt félag' og áhrifamikiö, ef þaö beitir sér.' Reykjavík, 23. des. 1919. Mercator. Ðánarfregn. Anton Árnason, skipstj. á botn- vörpuskipinu „Rán“. andaöist hér j í bænurn í gær. Hann var ætta'Sur j frá Arnarnesi í Eyjafiröi, ungur ; jnaöur, framúrskarandi duglegur í og vel gefinh og drengur liinn besti. Hann haföi kent lasleika nokkurs áöur en hann lagöi af staö í síöustu Englandsför sína, seni hann kom heirn úr á aöfangadag, þá fárveikur. — Banameiniö var heilahimnubólga. Maður datt hér á götunum i fvrrakvöld og viöbeinsbrotnaöi. Hann heitir Ás- geir Jónsson, Bjargarstíg 17. Trúlofuð: Tryggvi Ólafsson stýrimaöur og ungfrú Herdís Ásgeirsdóttir (stjúp- öóttir Páls sál. Matthíassonar skipstjóra). • ®' r® f ® «®.r ©,* •-.«’.©< i o í „Nýja Bíó“ er sýnd ágæt mynd þessa dag- ana. Leikendurnir eru samvaldir, og er óvenjulegt, að sjá öll hlut- verkin svo snildarvel leikin. Aðal- blutverkiö leikur frægasta kvik- myndaleikkona í Ameríku, Mae Marsh, og er leikur hennar aödá- anlegur. „Meira ljós“ og tneiri sand þyrfti bærinn aö gefa íbúurn sínum. Myrkrið og hálkan hafa kipt 1 fótum undan mörgum mönnum undanfa'rna ,daga og gera að likindunt enn, ef bæjarstjórn a'ðhefst ekki meira en 1 ú lxefir gert verið. Það mun þykja dýrt að kveikja á öllum ljóskerum bæjarins; en úr því a'ö eldur er tekinn upp í gasstöðinni á annað lxorö, þá ættf þaö ekki aö setja bæ inn á höfuöið, þó að ljósin fjölg- uðu og mundi margur kjósa, að bæjarstjórn revndi að beita spar- seminni á öðrum sviðum. — Og nóg er til af sandinuml • N. D. Frá landssímanum. 27. ðesembar 1919. Frá 1. janúar n. k. verða símskeyta og talsimagjöld eins og hér segir: I. Símskey tagj öid: Fyrir almenn símskeyti innanlands greiðist 1 kr. stofngjald af hverju símskeyti, auk 10,aura fyrir hvert orð. Fyrir hraðskeyti þrefalt ofangreint símskeytagjald. Fyrir innaubæjarsímskeyti 50 aura stofngjald af hverju sím- skeyti, auk 5 aura fyrir hvert orð. Fyrir póstávísanasímskeyti 3 kr. 'öjald fyrir margar nafnkveðjur (TM) hækkar úr 25 aurom upp í 60 aura fyrir almenn símskeyti og úr 50 aurum upp í 100 aura fyrir hraðskeyti fyrir hver 100 orð eða færri. Öjnur gjöld óbreytt. II. Ta.\símagiöl<l: 25 aura gjaldið hækkar upp í 35 aura 35 — — — — - 50 — 60 — — — - - 75 — 75 — — — — - 125 — 100 — — — — - 175 — 160 — — — — - 250 — 175 — — — — - 300 — 225 — — — _ - 400 — Ennfremur hækkar ársgjald fyrir skrásetningu símnefna úr 12 kr. upp i 20 kr. og afnotagjald fyrir vanaleg talsimatæki i Reykja- vík hækkar um 1 kr. fyrir hvern mánuð eða upp í 64 kr. árlega (40% hærra hjá aliskonar verslunarfyrirtækjum og hjá þeím mönn- I am öðrum, sem nota símann sérstaklega mikið). Jafnframt þessu skal tekið fram, að ákvæðið um tveggja mán- aða uppsagnarfrest er numið úr gildi fyrir 1. ársfjórðung 1920. Smávara, smekklegust og ódýrust. Nýja verslunin, Hverfisgötu 34. 66 Fjörugir hópar karla og kvenna, sem sátu að tedrykkju, sáust þar nú ekki. — Máninn var kominn upp. Gólí laufskálans var gárað skuggum og mánaskini. Jafnvel angan blómanna var öðru vísi — blandað hálfduldri angurværð. Einbver töfrablær bvíldi yfir þessari kyrlátu aftanstundu. Max leil í kringum sig. Að lokum kom bann auga á Söndu. Hún stóð i einu born- inu og hallaði sér upp að marmarasúlu. Sorgarblær var yfir henni, og þegar hann nálgaðist sá hann að augu bennar voru íull af tárum. pað virtist honum Söndu líkt, að bún ■dró enga dul á það', að lnin hefði grátið. grátið. Er klukkan orðin hálf sjö, sagði hún. Röddin var trega blandin, eins og í barni, sem orðið hefir fyrir refsingu. — pað gleðui- mig, að þér komuð. Viljið þér fyrirgefa mér? — Hvað á eg að fyrirgefa yður?“ sagði Max, þó bann gæti getið sér til, við bvað bún átti. -v Ekkert að fyrirgefa. — Jú, víst er það, mælti hún ákve'ð- in. ]?að vitið þér eins vel og eg. En eg er viss um að þér fyrirgefið mér, at því — af þvá að .þér skiljið, að það vah mér ekki sjálfrátt. Max vissi ekki hverju svara skyldi. — 67 Hann þorði ekki að játa,að bann skiidi það vel. pér þurfið ekki að vera hræddur að tala eins og yður býr í brjósti, héll Sanda áfram. Eg veit, að þér skilduð hvernig í öllu lá, að þér funduð, hversu mikils virði það blauL að vera fyrir mig, að geta fengið að vera, þó ekki væri nema nokkr- ar minútur, með h o n u m. Eg kæri mig ukki um að leyna nokkru fyrir yður. For- lög okkar beggja virðasl mér svo lík. Eg vona, að þér fyrirgefið mér, að eg var svona eigingjörn, og um leið bugsunar- laus gagnvart yður, að þér fyrirgefið mér það, af því að það skeði á svo merkilegu augnabliki í lífi mínu. þér skilduð það var ekki svo? .iú. -— Eg befi alt af dáðst að honum. pað var bann, þessi einn, sem eg sagði yður, að mér væri kær. Föður míniun þótti ekki álitlegt, að eg hugsaði svo mjög um „binn djarí'a riddara" en það befi eg nefnt Richard, frá því eg var barn að aldri. Ricbard virtist geðjast mæta vel að þvi, að eg lilbæði bann. Hann skrifaði mér'ekki, af því að hann bafði ekki tíma til þess. En stundum, þegar bann kom iieim iir einhverjum æfintýraleiðangrin- uni, sendi baim mér einbverja vel valda 86 gjöf. Eg befi alt af fylgsl með ferðatagi hans i blöðunum. Eg vissi, að nú var liann í Algier. Og eg býst Við þvi, að vissan um það bafi flýtt fyrir för minni til Egiptalands. Og það hafði gevsi ábrif á mig, að mæta Ricliard bér óvænt. Eg bafði þráð svo mjög, að þér kæmuð aftur, svo eg gæti írétt hvemig sakir stæðu, en þegar fundum okkar Ricbards bar sam- an, gleymdi eg öllu öðru. -— það var mjög eðlilegt, sagði Max. En það var órétl, mælti Sanda með ákal'a. Og eg befi enn meira að ásaka mig l'yrir. Eg nnmdi vel, að þér böfðuð boðið mér til miðdegisverðar, en ef b a n n hefði boðið mér, hefði eg þegið það, og ekkert skeytt um yðar boð. Auð- vitað liefði eg afsakað mig, en þó befði eg verið reiðubúin að offra yður fyrir liann. Hvers vegna eruð þér að skrifta þannig? spurði Max. — pess gerist eng- in þörf. Eg ---------- Eg vil vera einlæg og segja yður alt af létta. Eg vildi svo gjarnan, að vin- átta okkar gæti baldist, jafnvel þó að eg verðskuldi það ekki. Eg vil reyna að bæta fyrir al’brot mín. pað bafið þér nú þegar gert, sagði Max sannfærandi. Hann fann vel, að

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.