Vísir - 22.01.1920, Blaðsíða 2

Vísir - 22.01.1920, Blaðsíða 2
%r í S I K Hafa fyrirliggjantu: Herra gummisóla og hæla. Dömu gummisóla og hæla. Skósvertu Skóáburð — brúnan FlóneI á lag’er Jóh. Ólaisson&Co. Sími 584. Reykjavík. "S Símn. „Juwel, Skóbursta, Á burðar b ursta. Skóreimar. 90, 110, 120 cm. Skósmiðahnífa. Stígvélajárn. Simskeyti tr* fréttuttara ffaðs. Kliöfn 21. jan. selur það sem eftir er af Málaferli þeirra Helfferich og Erzbergers eru byrjuð. Helfferich sakaði Erzberger urn svikserni i vam- arræðu sinni. Mál þetta er hið stærsta mál, þess háttar, sem upp hefir komið i }>ýskalandi. Vetrarhöttum Dagmar-Ieikhúsið ætlar að sýna nýtt leikrii1 eftir Kamban. Verkamannaþing Norðurlanda hefst i dag. HeUbrígðismál. IV. Ekki verður hja því komisl, þó að ógeðfelt sé. að minnast nokkrmn orðuni á drepsóttina miklu, og afskifti iandlæknis aí henni. þegai' hún fór að breiðast út, skildist mönnunr alt i einu, hveraig he.ilbiágðismálunum var í raun og veru stjórnað. og blöðin, (einkum Visir og I ím- inn) sýndu fram á. hveraig landlæknir hafði þau að algerðu aukastarfi og vanrækti allar embættisskvldur sinar, sem mest mátti. þegar lil sóttvarn- anna kom, virtist hann helst hafa það eitt áhugamál, að út- breiða veikina sem fyrst og það tókst honum að óskum og í öðru lagi að/telja mönnum trú um, að bún vrði ekki stöðv- uð. Afleiðingarnar þekkja menn. og þarf ekki um þær að íjölyrða. Menn væntu þess íastlega, að landlæknir mundi segja af sér, en þegar það bi’ást, héldu menn að stjói'nin tnundi skerast i leikinn. pað brásl líka, en þá væntu memi þess af Alþihgi, að það mundi krefjast umbóta á stjóra heilbrigðismáJanna. pví verður ekki neitað, að síðasta þing hafði afskifti aí' þessu „landlæknismáli“, en þau voru bæði óvænt og undarleg: Flokkur mannay undii’ for- uslu Jóns Magmissonai’, forsæt- isráðhérra. tók sig til og verð- launaði Jandlækni i'yrir afskifti hans at' div.psóttinni, méð þvi að kjósa hann í hankaróð íslands- banka. Hér i bæmim mæltist þetta afarilla i'yrir, þótli ganga óhæfu næst, og visl er um það, að ekki áttu allir ,,verðlaunamennirair“ aftiirkvæmt á þing, sem betur f'ór. Má vera. að það sé fyrir- boði þess. að ^æsta þing geri skvldu sína i þessu máli. pað var látið heita svo, manna í milli. að landlæknir fengi þetta stari' i hankaráðinu tií þess að hann gæti sagt af sér frá nýári, en hann silur enn, í skjóli fíókksbróðut sins, verad- : ara og verðlaimara, hr. forsætis- ! ráðberrans, Jóns Magnússonar. j pó hlýtur forsælisráðherra að j vita, að það er heilbrigðismál- : unum, óuml'lýjanlega nauðsyn- legl (conditio sim* qna non) að landlæknir l'avi úr émbætti. Ilann hlýtur að vita. að hann var þegar fyrir influenstma t'arinn að vanrækja svo ombættisverk sín, að ekki mátli við una, og á þvi hefir eugin ból ráðisl og muh aidrei ráðasl. Tökum t. d. eftirlitið með kekiHiin: Skýrslur þeirra lil landlæknis virðast koma seint og siðar meir. jafnvel áldrei. Landlæknir hef'ir, að því er virð- ist, árum saman trassað að semja eð'a minsta kosti b i r t a sínar skýrslip’. Læknar landsiris eru honimi andvígir, sem sjá má ai' Læknablaðinu, og hið eina iæknaþing, sein háð hefir verið, samþykfi tillögur, seiri flestar verður að skriða „sém nokkurskonar vantraustsyfir- lýsingu til landlæKnis. „in re“, þóll þær séu varlega orðaðai" (sJjr. Læknablaðið okt. 191!) bls. lö.f). Læknablaðið hefir verið :ifar gælið i garð landiæknis og nálega aldrei hallmælt honmn nema þcgar hann gerði „stú- 'lenl að Iækni“, án þess að leita samþykkis sljórnarráðsins. og að héraðslækn i forspurðmn. Kierl víU' yfir þvi lil stjóraar- ráðs, en úrskurður var enginn kominn eftir ripua tvo mánuði og vitimi vér ekki ipeii-a af þvi að segja. En Iæknablaðið átaldi þetla æði þungum orðum. pað er leitl að þurfa að ala á þessu landlæknisriiáli mánuð- uiii sainan. En b:á þvi verðiu' ekki komist, úr því að bvorki hann né stjörnin sinna þeim á- kærum, sem fram koma. pað væri vandalaust að íara um þetta fleiri og f'rekari orðum en hér hafa verið höfð, og má vera, að lil þess verði að grípa jsíðar. En þetla verðurlátiðnægja bráð,-eða þangað til þing kem- ur saman. par verður að krefj- asl þess, að all þelta mál verði rannsakað fró rótum. Almenningui* þolii* það ekki. ái’um sanian, að æðstn menn þ.j óðarin na r bregð is I svo em bæt I - isskyldum síriuin. að þeir jleiði stórsóttir ng manndáuða yfir þjóðina. Tveanir timar. I ) ' Hugur ræður hálfum sigri, segiv máltækifi. og er }>aö niáln sannast. :ih miklu skiftir.* meö hverjum hug iiiciin ganga aö |>ví, scm þéir eiga fyrir liöndum. J’egar nýju ári er aö fagna, gkift- j ir þa'B þjóöina miklit, hvort hún í lekur }>ví nteh sofandi sinnuleysi | eöa vakandi vilja til nýrra og hetri J starfa. íslcndingnm vercSur aö vísu ekki láö þaÖ. þó aö þeir hafi stundum hafl litla trú á framtiö þessa lands og þessarar þjóöav. Hitt er miklu íuröttlcgra, hve vonglö'ö sttm ís- lensk skáld hafa veriö og hve bjargfasta trú þatt háfa haft á því, aö eirihverntíitia mundi rætast ir fvrir þjóöinni. Þaö hefir sannast hér sem a*«- arssta'öar ,,aö mönnúnunt nti'öar anna'ö hvorl aftur á bak, dlegar nokkuö á leiö.“ Og því er ver, a'ö öss hefir' lengitr mi'öaö aftur en fram. Þó ntá segja. a'ö öll viöleitni landsntanna hafi þokast t frarofaraáttina sítSy an á dög'unt Skúla fógeta. Sunumt þóttti framfarirnar vonum meiri á öldinni sem leiö, ö'örmn virtust þær hlægilega litlar. og ekkert nema kák. Nægit: i því efni aö vitna til jiessara orða tiests Pálssonar, í tyrirlestri hans „Lífiö í Reykja- vik“ : .. Þaö er óhætt aö >fullyröa,“ seg- ir hann. „að þó einhver maöur hér : bænutn soínáöi núna pg svæfi i firnm eöa tíu ár. þa væri hann viss um, þegar hann vaknaöi, aÖ han* heföi hara sofi'ö i fáeina klukku- tíma. Því hvert sem hann liti, jiá stæöi alt í sömtx skorögm eins og hann skildi vi'ö þaö, |>egar hann sofnaöi: lnisin yröu kannske dá- lítiö fleiri, en sjálfsagt meö söntu gerö og' sama lagi. Ljósin á götun- um yröu alveg þau sömu, mátulega skýr til aö geta sett ofbirtu í aug- ttn á mantti. meðaii maöur stendur ttndir })eim. til þess aö ínaðtir geti dottiö í fvrsta poll, sem veröttr á leiöinrii til næsta Ijóss. Yiö sama rennusteitiinn yröi sjálfsagt veriö að gera. þegar hann vaknaöi, sein veriö var meö, þegar haiin sofnaöi, reyndar í t oo i. sinni; en hann gæti engin merki séö til þess, því verka- metroirnir yrött hinir. sömu og vi'ö- geröaraöferöin sú satmi. Ofaní- burÖurinn á göfttnum yröi líka sjálfsagt sá sami. mátulega laus og mátulega smágeröur til þess aö geta blindaö to sinnunt fleira íólk, lteldur en til er í Reykjavík.“ Þaö er sennilegt, aö mörgum tia.fi þótt þessi skoplýsing nokkuö óvægileg, þegar þeir lteyröu ltana v fvrst af vörum höfundarins fvrir j rúnittm 30 ártint. en hjá því getur ! varla fariö, aö mönnum finnist fátt tint framfarir þeirra ára. ef jteir hera þær sántan viö þaö, sem gert hefir verijö hér síöustu 10 árin. Hver sem nú vaknaði í Roykjavík éftir 5 til 10 ára svefn. mundi fljól- lega sannfærast um það. „hvert sent hann 1iti,“ aö höfuðborgin væri öll önmir en þegar hann sofn- aöi. Reykvíktngar tnega vera hróii- ugir yfir því, hvernig Reykjavtk cr vaxin upp úr þessari lýsingu á örfátim árum, og það svo rækilega.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.