Vísir - 22.01.1920, Blaðsíða 3

Vísir - 22.01.1920, Blaðsíða 3
V131R Slldarstöðvar. A ágætum stað á Vestfjörðum eru lóðir til leigu undir síldar- ítöðyar. Upplýsingar geíur ViðskUtafélagið Hótel ísland — Sími 701 & 801. Kanpfélag Verkamanna. Pakkhús. Vér þurfum að fá leigt geymslupláss n4 þegar. helst sem næst sölubúðinni á Laugaveg 22 A. Þeir sem vilja leigja félaginu slíkt pláss, eru beðnir að tala við kaupfélagsstjórann sem allra fyrst. Ágætt vörugeymslupláos til íeigu fyrst í febrúar. Nöfn merkt „vörugeymslu- pláss' sendist afgr. fyrir 24. þ. m. engan mundi hafa óraö fyrir slikn fyrir aldarfjóröimgi, hvað þá fyrr. Vér getum bent á uý og reisu- *eg hús úr þvi efni, sem ekki fún- ar íyrir timans tönn, vér getum tent á hafnargarðana, landaukana, Þar sem áöur var óstæður ^sjór, steinlagöar götur, vatnsleiöslu, öfl- ugan skipastól og fleira og fleira, sent vér höfum eignast. og alt ber v'ott um það, að hugur ræður hálf- v,,tl sigri. Þa'ö er gerbreyttur hugs- v,narháttur. fyrst og fremst, sem veldur því, á<5 þessu hefir veriö koniið í framkvæmd. Þaö er vor ^nkla gæfa, að hér er hugur og lóngun til framtakssemi, hér er vaxandi dáö, dugur og áræði, sem Cí'* 1 kt má að færi oss gull og" gæfu meú nýju ári. Rvík 4. jan. 1920. °. t. r. Basarian nndir Uppsölnm. Byggingarlóðir i Landakotstnni 4 b«t> og heilnœmasta otaö i bærmm era til »ölu nn þegar. ABar upplýsingar gefur Lárns Fjeldsted. 270 krónur tunnan, fæst hjá Ó. G. Eyjólfssyni & Co. Aðalfundur ísfélagsins ,Faxaflóa“ verður haldinn fimtudaginn 29. janúar kl. 5 síð- Sttilka getir fengið atvinnu við sauma hjá Andersen & Lauth. Kirkjustr. 10, Hjálpræðisherinn. Komið og heyrið gleðiboðskap- inn, og takið þátt í vakningar- samkomunni í kvöld og það sem eftir er af vikunni kl, 8 hvert kvöld. Mjög ódýr frá 6 aur. — 5 kr. V Ldand lór héíSan nni nón í gær. Far- þegar voru um 50, þar á nie'ðal kaupmennirnir KgilJ Jacobsen, ^agnús Th. S. Blöndahl, A. ^einholt og frú, Haraldur Áma- s°o, Jón Björnsson frá Bæ og •^í'ni .lónsson, Kveldúlfur Grön- v°id Versliuiarmaður, Bjarni Híarnason klæðskeri. Zoph.Bald- vinsson bifreiðastj., Ingvar Kjar- í,ri stýrimaður, .Tón Guðmunds- s°n Trá Vífilsstö'ðum, frú Oben- ^aapl og barn, frúSteinunnGuð- m,,ndsdóltir. Finnur Einarsson stádent, Haiikur Thors og frú, óagfnirnar Kristjana Blöndahl, ^gþrúðu r Bi'ynjólfsdóttir, Anna * °nsdóttir (pórarinssönar), ung- f,n NÍelsen frá Eyrarljákka. Vinland i'nm í nótt frá Englandí. ]fón Arason *'om frá vestfjörðum í ga'r- Tíveldi. 'óh-nufélagið ÁrmaRu u'ldur aðalfund sinn í kvöld. Sæt og safamiJkil Epli. Basarinn nndir Uppsölnm. Úlfur kom frá Vestijörðum i morg- ,un. Veðrið í dag'. Frost hér i morgun 0,8 st., Isafirði 0,2, Akureyri hiti 3, Seyðisfirði 1,1, Grímsstöðum -t- 1,5, Vestmannaeyjum 1,5. I Mk. Valtýr eign Duusverslunar er nú að húast til fiskveiða. Mun þó ekki leggja af stað fvrr en um mán- aðamót. Önnur þilskiji eru ekki enn farin að búast. Vísir er sex síður í dag. Knattspyrnufél. Víkingur heldur dansleik í Iðnó n. k. laugardagskvöld kl. 8 r/2. Að- göngumiðar afhenlir á morgun. degis í húsi K. F. U. M. StjðrniH. i Sjómenn sem vildu læra bætingu á botnvörpum og það, sem að því lýtur, gefi sig þegar fram við undirritaðan, sem er aö hitta á Lindargötu 19 kl. 6-7 sd. næstu daga. 22. jan. 1920 Hrðmnndnr Jöseisson. Glimniélagið „ármann“ heldur aðalfand sinn i kvöld kl. 8*/, í Þxngholtsstræti 28. Dagskré samkvæmt félagslögunum. Skorað er á alia eldri og yngri fólags- menn að mæta á fundinum. InatíspyFnufélagið „iíkingur* Muníð að sækja aðgöngumiðana á morgun kl. 6 -8 siðdegis í Iðno.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.