Vísir - 22.01.1920, Blaðsíða 6

Vísir - 22.01.1920, Blaðsíða 6
VÍSIR eiga og þurfa að vinna í sam- einingu, sem frekast má vera — og leiðandi þjóðhetjur vorar mega heldur eklci gelyma því, að tollar á tolla ofan, er ekkert hvatningameðal, fyrir sj ómanna- stétt vora að lialda þjóðarbúinu gangandi, tollarnir mega þá til með að vera i samræmi við aðra tolla, annara stétta. V. — Nýtt byggingarefni. J?að gerist nú mjög erfitt að reisa hús sökum hins afarháa verðs á öllum byggingarefnum. Og verð ler síhækkandi. Járn hefir hækkað mikið siðustu mánuðina. Húsaviður er af skornum skamti sem stendur og fullyrt er að hann hækki tals- vert i verði þá er liann verður næst fáanlegur. Aðrar vörur, sem til bygginga eru notaðar, eru einnig í háu verði, en dýr- ast af öllu við húsagerð er vinn- an. í ófriðnmn htfir ýmislegt nýtt komið fram í iðnaði og þar á meðal nýtt byggingarefni, sem ætlað er til að nota innan húss í stað timburs og utan húss í stað járns. pað eru plötur, sem gerð- ar eru af cemenli og asbest. Byggingarefni þetla er nú not- að afarmikið erlendís sökum þess, að það hefir ýmsa kosti í'ram yfir timbur. pað er lítið dýrara en timbur en það er eld- laust og endingagott. Með timbri þarf pappa, striga, og veggfóður eða málningu. Með plötunum er miklu fljótlegra að þilja en með iimbri. par sparast því mikið fé í vinnulaun. Plöturnar þarf ekki Batterí og Yasal]ós íást í FÁLKANUM John Kuight, Ltd The Royal Primrose Soapwork Lonáon. Aðaluinboðsmenn p íslandi: Þórðnr Svemsson & Co. Hótel ísland. Sími 701 &Í801. Reybjavík. A. V. T u 1 i n i u s. Bruna og Lífstryggingar. Skólastræti 4. — Talsími 254. Skrifstofutími kl. 11-1 og .2-5Vz Sjálfur venjulcga’við 4J4—5Y2. J. Schauuoug Ö. Parimagsg. 42 Kaupmh seiur allsk. legsteina Aðalumboð fyrir ísland: Gunhild Thorsteinsson Suðurgötu 5 Reykjavík að leggja með pappa eða striga heldur aðeins mála þær eða lima vegg'fóður á. pað sýnist því vera augljós sparnaður að nota efni þetta til bygginga Ættu menn að færa sér það í nyt, því að óhætt er að fullyrða að næg reynsla er fengin fyrir gildi þess erlendis. Verslunin „Lín“ Bóhhlöðnstíg 8. Miklar birgðir af kvennærfatnaði, millipilg hvít og mislit, undirkjólar, samfestingar, vasaklátar. kragar, léreft og bróderingar. Alt vönduö vara. SILD og SHOKKDR til beita frá fshúsinn „JÖKULL“ á tsafirði er til söln f ísháeunum hjer HERÐUBREIÐ og ÍSBIRNINUM. Rvík 12/x 1920. SK. EINARSSON, Vesturgötu 14 B. $f. Sjóvátryggingarfélag Islands Austurstræti 16, Reykjavik. Pósthólf 674. Símnefni: Insurance. Talsfmi 542. Allskonar- sjó- og stríðsvátryggingar. Skrifstofutími k>. 10—4 l.augardögum kl. 10—2. ðet kgl. oktr. Söassnrauce-Compagui tekur að sér allskonar feiöváLtryggl r> Aðalnmboðsmaður fyrir ísland: Eg^ert Claessen, liæstaréttarmálaflTitningsm. ,----- -----—..................... LlfsábyrgðarstoittUö Ríkidts . Einasta , Jífsábyrgð, sem danska ríkið ábyrgist Best lí'tryggingar^ kjór allra hér$tarfandi félaga. Skritstofa í Lækjargötu 8 i Rvík Opin kl. 10—11 f. h. iJórunn Jónasísen, 102 stöðu, — heldur ekki um það í hvaða landi eg' muni setjast að. — Hvað því viðvíkur, mælti iiðsforingi de Lisle brosandi, erum við, hér í her- sveitinni, vanari við nafnlausa og land- lausa menn, heldur en hina. Ekki að eg áliti æfikjör yðar öldungis eins og her- manna vorra. En gerið svo vel og gang- ið inn. Eg hefi ekki ennþá hafl tækifæri til að þakka yður nægilega fyrir alla þá miklu velvild og ástúð, sem þér hafið lát- ið dóttur minni í té. Hún hefir sagt mér frá öllu, og eg hefi það einhvernveginn á tilfinningunni, að „Salle d’Honneur“, sé vel valinn staður fyrir okkur til þess að ræða saman. Liðsforinginn leiddi nú Max inn í sal einn mikinn, þar scm veggirnir voru þakt- ir myndum og málverkum, sem áttu að sýna orustuvelli og afrek hersveitarinnar, og héngu skjaldarmerki þar fyrir ofan. J?vi næst komu þeir inn í annan sal, sem var skreyttur málverkum, ljósmyndum og teikningum af mönnum, sem báru ein- kennisklæði, er nú voru löngu uiður lögð. par héngu og nokkuð af vopnum og heið- ursmerkjum, ásamt slitnum og milcið not- uðum fánum. Gagnvart dyrunum var fáni einn í gler- kassa, skreyttur æðsta heiðursmerki her- 103 sveitarinnar. Liðsforinginn heilsaði á her- mannavísu, um leið og hann gekk fram- hjá fánanum. Max gerði hrærður hið sama. Lisforinginn leit til hans rannsak- andi augum og þagði. 1 miðjum salnum var borð qg stólar um- hverfis það. Á borðinu lá ljósmyndabók. Sennilega héldu liðsforingjarnir ráðssam- komur sínar hér. — pegar við viljum auðsýna einhverj- um gesti okkar heiður, leiðum við hann liingað inn, mælti liðsforinginn. — Við erum ekki auðugir af fé, og höfum því ekki betra að bjóða, nema ef vera skyldi liljómleikar okkar. — Eg hefi nú þagar orðið þeirrar á- nægju aðnjótandi að hlusta á þá, svaraði Max. — p>ví mun eg aldrei gleyma. Og þessum sal ekki heldur. — Slíkir hljómleikar tendra eld í hjört- um mannanna, og fá því til leiðar komið að þeir leysa slík þrékvirki af hendi, sagði liðsforíngi de Lisle, um leið og hann benfi á orustumyndirnar, sem tákna áttu bar- daga hersveitarinnaÉ — Eg verð að játa, að eg er stoltur af hljómleikum okkar og liermönnum, stolt- ur af öllum þessum minningum um þrek- virki og frábæran líetjuhug. Dóttir mín hefir dvalið mÖrgum stundum í SaJIe d’- 104 Honneur, og aldrei þreyst af að dáðst að þessum dýrgripum. Eftir litla stund mun Sanda koma til okkar. Eg vildi helst þakka yður í ein- rúmi. Corisand er harn enn þá og þekkir heiminn lítið. Margur maður mundi -— undir þessum sérkennilegu kringumstæð- um — hafa misskilið hana. En það gerð- uð þér ekki. þér hafið verið sannnefnd- ur verndari barns míns, á þcssu einkenni- lega ferðalagi hennar til mín. Eg ber þá ósk í brjósti, að eg fái tækifæri til að sýna yður vináttu. Getið þér hugsað yður nokk- uð slíkt að eg geti hjálpað yður eða greitt götu yðar? Liðsforinginn talaði með alvöru mikilli og einlægni. Andúð sú, sem Max hafði áð- ur til hans, var nú algerlega liorfin. Hon- um virtist eins og liann heyrði bak við þessa vingjarnlegu rödd, annað, sem hljómaði svo einkennilega í eyrum sínum: rödd hersveitarinnar, sem kallaði hann til sín, kallaði á þann hátt, að hann hlaut að hlýða. — Mér dettur eitt í hug, herra liðsfor- ingi. — pað gleður mig að fá að heyra það. — Takið mig í liðssveit yðar. Eg vil innrita mig í hersveitina.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.