Alþýðublaðið - 04.05.1928, Side 2
AEÞYÐUBKAÐIÐ
jALÞÝÐUBLAÐIÐ
| kemur út á hverjum virkum degi.
IÁfgTetösla i Alpýðuhúsinu við
Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd.
til kl. 7 síðd.
ISkrífstofa á sama stað opin kl.
9!/s —101/, ári. og kl. 8-9 siðd.
Slmars 988 (afjreiðslan) og 2394
! (skrifstoian).
j Verölag: Áskriftarverð kr. 1,50 á
5 mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15
j hver mm. eindálka.
5 Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan
j (i sama húsi, simi 1294).
Tirkinn Sogsins.
AUra merkasta málið, sem
snertir hagsmuni íbúa Reykjavík-
ur og nágrennis, er virkjim nœgi-
Iegs alls, vatnsafls eða annars
afls, tii að framleiða raforku til
almenningsnota. Það er nú einn-
ig jafn-tvímælalaust, að virkjun
vatnsafls í Soginu er allra heppi-
legasta leiðin, sem farin verður
að þessu marki. Titan-virkjunin
er úr sögunni og aðrar uppá-
stungur um afllindir geta enga
praktiska pýöingú’ haft fyrst um
sinn. Skal nú gerð nokkru nánar
grein fyrir, hvernig rirkjunar-
máiið stendur nú. Samkvæmt til-
lögum bæjarstjórnar hefir raf-
magnsstjóri, með aðstoð Jakobs
Guðjohnsens verkfræðings, gert
að nýju áætlun um virkjun vatns-
afls í Soginu, sérstaklega 'miðað
við byggingu rafsitöðvar er hæfði
Reykjavik eða ca. 15 þús. hest-
afla stöðvar. Mun þessum áætl-
unum nú að mestu lokið. Hafði
áður Verið gerð áætlun fyxir
rúml. 2 árum af rafmagnsstjóra
og Árna Pálssyni verkfræðingi bg
mun nú á grundveiii beggja
þessara áætlana fást nokkuð ná-
kvæm kostnaðaráætlun um bygg-
ingu stöövarinnar.
Er gert ráð fyrir, að það> kosti
rúml. 4 milljónir að virkja 15
þús. hestöfl í Soginu, 'og er þar
með talin ieiðsla til afspeiinu-
stöðvar við Elliðaárnar og af-
spennistöðin þar. Svö má gera
ráð fyrir, að ýmsar umbætur og
viðaukar við raftaiugakerfið í
Reykjavik og leiðsila til Hafnar-
fjarðar og kerfi þar rnuni koista
um 1 milljón, og sé tatið, að
Elliðaárstöðin muni standa bæn-
um í 2i,4 milljón, sem gera má
ráð fyrir að verði öftir 4—5 ár,
þá kostar hin nýja infveita sam-
tals 7—71/2 rriilljón króm■ Slík
istöð myndi borga sig ágætlega
með 1200 þús. króna tekjum á
ári, borga altan rékstunskoistnað,
vexti og borgast ,upþ á um 20
árum. Myndu tekjur þeirrar
stöðvar því ekki þurfa að vera
mieári en 40 krónur á mann í
Reykjavík og Hafnarfirði, sé gert
iEáð fyrir, aö 1932 verði að m. k.
30 þúis. íbúar í þeim bæjum til
isamans, sem mun varlega reifcn-
að. Tekjur Elliðaárstöðvarinnar
eru «m 800 þús. krónux á ári eða
35 krónur á hvern íbúa Reykja-
víkur. Sú stöð framleiðir þó ekki
nema um .1250 kw. eða nál.52
watt á mann. Nýja, rafveitan gœti
framjeitt rúm 12 púsimd kw. eðit
10 siivmm meiri raforku en Ell-
illaárstööin framleioir nú. Tíu
sinnum meiri raforka en nú fæst,
myndi því að eins kosta 5 kr.
meira á hvern mann eða að eins
1‘4 0/0 meira en sagja má að nú sé
gefið fyrir hina litlu orku úr
Elliðaánum. Þeir, sem gera sér
grein fyrir, hverja geysi-þýðingu
10 sinnum meiri rajfiofrka hefir
fyrir Reykjavíkurbæ og nágrenni,
;munu ekki vera lenggi aö átta sig
á því, ;hvað eigi að gera.
Það parf að reisa tafarlaust
15. pús. hestafla stöð við Sog-
ið. Taka strax ákvörðun um, að
i fyrirtækið skuli ráðist,gera á
þessu sumri allan nauðsynlegan
undirbúning, svo sem mæling-
ar og annað þess háttar, og
byrja á verkinu næsta vor.
Verkinu myndi, ef haldið væri
áfram með nægilegum hraða,
verða lokið eftir rúmtl, 4 ár, og
má telja víst, að Reykvíkingum
finnist futllöng biðin þangað til,
hvað þá lengur.
Pjöldamargar ástæður fyrir
hinni miklu nauðsyn, sem ber til
þess að virkjun þessi verði fram-
kvæmd hið altra fyrsta, eru al-
menningi vel kunrnar og suma.r
af sárri reynslu. Veigamesta á-
stæðan er sú, að Reykjaivík er
alt af á hverjum vetri í þeirri
stórkostlegu hættu, að Elliðaár-
stöðin istöðvist að mestu eða öllu
vegna fxosta. Kæmi slíkt fyrir,
er tjónið og óþægindin af því
nær óútreiknanleg.
Ein mjög þýðingarmikil ástæða
er sú, að gera má ráð fyrir, að
rafmagn, sem unt er að selja
nægilega ódýrt, komi að mik'Iu
leyti í stað þeirra koia og þeirrar
olíu, sem nú er notuð til Ijójsa
og hitunar í Reyiíjavik og Hafnar-
firði. Gera má ráð fyrir, að nú
séu notuð á báðum stöðurn af
ljósaolíu um 800 tonp, sem mumu
kosta alt að 300 þús. krónum.
Kolanotkunin mun varlega áætluð'
15 þús. tonn, sem kosta ca. 650
þús. krónux, sé meðblverð reikn-
að 43 krónur tormið. Það er vafa-
laust, að sjálfsagt helmingur
þeirra 950 þúsund króna, sem
kolin bg oiían kosta nú, eða um
1/2 milljón, myndu sparaist þar
árlega.
Ég þarf varla að telja nú upp
fleiri ástæður fyrir því, hversu
sjálfsagt það er, að virkja Sogið
tafarlaust. Það rná ekki dragaist
iengur. Sé það dregið lengur héð-
an af en þörf er á, þýðir það, að
við köstum út úr landinu mörg
hundruð þúsundum jafnvel miillj-
ónum króna árlíega fyriir kod og
olíu, og auk þess kaupum við
miklu meira af erlendum iðnaðar-
vörum en þörf er á, ef ísífenzkum
iðnaði, sem ibyggist á lódýrri orku,
væri komið á fót. Gert er ráð
fyrir, að þegar farið væri
að nota um helming hins virkj-
aða afls, myndi stöðin fara áð
bera sig, þótt rafmagnið væri selt
meira en helmingi ódýrara en nú..
Alt, sem unt væri að selja í rið-
bót iaf raforku, væri gróði, auk
þess óbeina gróða, sem væxi af
hinni ódýru auknu raforku. Það
er ekkert vafamál, að virkjun
Sogsins er mesta gróðiafyrirtæki,
sem Reykjavikurbær getur ráð-
ist í.
Sigwrður Jónasson.
Hljómsveit Reykjavíkur
héit síðustu hljómleika sína á
þessu starfsári á þriðjudaginn i
Gamla Bíó. Var aðsóknin ekki
svo góð sem skyldi, því viðfangs-
efnin voru óvanalega heppilega
valin, en þau voru þessi: Forleik-
ur að óp. Iphigenie in Aulls eftir
Gluck, mjög fallegt verk, Kon-
sert í d-moll eftir Mozart, fyrir
flygel ojg orfcesíur, þrunginn lífi
og Ijóðrænni fqgurð, sem hrifur
mann, jafnvel í fyrsta skifti, sem
maður hlustar á hann. Emil Thor-
oddsen lék flygel-hlutverkið, og
er ekki of mikið sagt, að hann
hafi gert það með sóma. (Er
gleðilegt, að Hljómsveitin hefir
nú tekið upp þann sið að nota
flygelið til slíkra hlutverka, en
ekki til uppfyllingar, eins og áð-
ur var.) Síðast var sinfónía í G-
dur eftir Haydn, sem að vísu hef-
ir verið leikin hér áður og mairg-
ir munu kannast við.
Meðferð sveitarinnar á við-
fangsefnunum var ólík því, seim
áður hefir verið. Má eflaust
þakka það stjórnandanum, Páii
fsóifssyni, því sömu voru hljóð-
færaleikararnir og áður hafa ver-
|ið í vetur, þó ætla mætti, að nýir
menn væru þarna að verki, eftir
framimistöðunni að dæma, og
hefði maður getað haldið, að
þarna væri á ferðnini sinfóníu-
hljómsveit, er flytti ágætisverk í
listrærium stíl, ef Jón Leifs hefði
fekfci nýlega verið búinn að fræða
ofckur á því sunnan frá Þýzka-
landi, að slíkt gæti ekki átt sér
stað. (Viðleitni islenzks tónlistar-
frömuðar til eflingar tónlistinni
hér í landi(!!).)
• Áheyrendur vora mjög ánægð-
ir og létu óspart í ljóts viður-
kenningu sína. Hefi ég ekki áöur
heyrt Hljómsveitinni þakkað jafn-
vei.
Þó að talsvert vanti á, að sveit-
in sé fulliskipuð enn þá (aðallega
strengjahljóðfærum), er ánægju-
legt að eiga slifcan flofck, og ætti
það' að vera sjálfsögð skylda
hvers hljómlistarvinar, að styðja
hann í framfaraviðleitninni.
Er óskandi, að hljómsveitin geti
byrjað næsta starfsár sitt jafn-
vel og hún hefir endað þetta, og
að hún fái að njóta góðra manna
eins og Páls Isólfssonar, því þess-
ir hljómleikar hafa sýnt, hve mik-
ið veltur á góðri stjórn.
KrumntU
Jakkaföt
og blússuföt
handa drengjum eru nýkomin í
Verzl. Ben. S. Mrarinssonar.
Verðið hreinasta afbragð.
Sundskýlur
og sundbolir
eru hvergi eins vænir, failegir ogr
ódýrir og i
Verzl. Ben S. Þórarinssonar.
Snmarkðpur og
dragtir
handa ungmeyjum með ný-
tízku sniði og litum eru ódýrastar
en þó beztar og fallegastar í
Verzl. Ben. S. Bórarinssonar.
Kröfur Egipta.
jíftir að nýja stjórnin tófc við'
völdum í Egíptalandi hafa óá-
nægjuöldurnar, er risiö hafa með
þjóðdnni út af yfirgangi Englend-
ánga, orðið hærri en nokfcru sinni
áður.
Eniglendingar, sem finna Mlvel,
að vald þeirra þar austur frá er
að minika, hafia nýlega gert
Istjórnánni í Egáptalandi tilboð um
samning, er grundvallist á jafnri
aðstöðu beggja ríkja.
Stjórnin í Egiptalandi er þjóð-
ernissinnastjórn, og í stað þess
að tafca þessu „höfðinglega boði“,.
sendi hún út opiinbera tilfcyinningu,
þar sem hún lýsir yfir skoðun
sinni á þjóðermsmáium Egipta og
afstöðu sinni til brezfca heims-
veldásins.
Hún lýsir því yfir, að Egipta-
land sé ekfci á nokkurn hátt hiluti
úr brezka heimsveldinu, að Egipt-
ar séu sjálfstæð og óháö þjóð, að
hún þoli ökki nokkra erlenda í-
hlutun um þjóðmálán, hvorki ut-
an- eða innain-ríkis, að egipzka-
rikáð geti sjálft ráðið ráðum sín-
irm og verndað útlendinga, er bú-
setu bafa iþar í Iiandi. Enn fremior,
að Egiptaiandi — landamiæranna
á mdlli — verði að eins stjómað
af egipzkri stjórn.
Brezka stjómdn mótmadti þegar
'þessari opinbera tilkynningu.
Maður gat getið sér þess til
fyrir fram, að bxezka ríkið myndi
tafea þessa afstöðu. En það, sem
beðið er eftir með eftirvæntingu
af stjórmnálamönnum þjóðanna
er, hvaða ákvarðamr Bretar gera
í framtíðinni gagnvart Egiptum.
En engum getur blandast hugur
uim það, að málsstaður Egipta.
er betri en Breta, þar eð Egiptar
hafa auðvjtað sama rétt og aðr-
ar þjóðir til þess að stjóima sér
sjálfír.
En þannig líta brezku stjóm-
mála'mennirnir ekki á málin. Þeir: