Vísir - 13.03.1920, Side 3
VÍSíR
kaupið kensitas í litlu búðinni.
^öföingleg gjöf.
Hjalti Jónsson skipstjóri gaf
^venfélagi Fríkirkjusafnaöarins í
^v'k 1000 krónur til niinningar
Pni konu iians, frú (juörúnu sál.
HlafsdóUur. Hún var ein af stofn-
*ndum félagsins, og haföi rnikinn
ahuga á störfum þess og jafnan
'ln i flokki hinna bestu og nýtustu
lelag-skvenna.
fiskiveiðahlutafélög.
i siöasta Lögbirtingablaði er
anglýst, að stofnuð hafi verið þessi
bskiveiðahlutafélög:
H á k o_n (lög dags. 20. jan. s.
Vb í stjórn eru: Geir SigurSsson
^kipstjóri, Hannes Ólafsson kau])-
■htaður og Helgi Jónsson verslun-
arTnaður. TTlutafé 35 þús. krónur.
H i 1 tn i r (lög dags. 27. des
l- á.). í stjórn eru: Guðni. Kr.
v'Uðmundsson skipaniiðlarí, Ásg.
í * p
*■ ' iiinnlaugsson kauptn. og Jón
Árnason skipstjóri. Stofnfé 200
l*úsund, en var hækkað ttpp i 300
hús. kr.
H. f. Geir (stofnað 6. febr.
i stjórn eru: Jdhn Fenger,
*anpnt.. Gísli 'j. Johnsen, ræðis-
^Uaðtir, Geri G. Zoega verkfræð-
’Ugttr. Hlutaféð er 2 ís þús. kr.
Knnfremur er stofnað h.f. I. e-
w a n t a með þeim tilgangi að
r,'ka siglingar. Lög dags. 30. apríl
l9*9 og breytingar 20. febr. 1920.
-^tiómina skipa: Th. Thorsteins-
'°n kattpm.. P. J. Thorsteinsson
kaupnt. og Jes Zimsen konsúll.
Varamaður er Loftur Loftsson út-
gerðarmaður. en Geo Copland
kaupm er útgerðarstjóri félagsins.
Höfuðstóll er ein rniljón og fimm
hundruð þúsund krónur.
Á Bjarnareyjarvita
logar nú ekki, en mttn verða
kveikt aftur mjög bráðlega.
Baujan á Valhúsgrunni
við Hafnarfjörð hefir slitnað
upp og verðtir ekki lögð út fvrst
um sinn.
Snjóþyngsli
ertt hér svo mikil að skeílt hefir
tií girðingunni um íþróttavöllinn/
hfm mun vera ttm fjögra álna há.
Veöurspá.
Hvenær batnar tíðin?, spyr nú
margur. Vísir hitti aldraðan tnann,
eðurglöggan, í gær og sagði hann
að batna niundi ttm aðra helgi hér
irá. Færði hann til þess þatt rök,
að þá (20. þ. m.) væri jafndægtir
og nýtt tttngl, (Páskatungl) sem
kviknar í suðri. Margttr titundi
fagna þvi, ef þetta gengi eftir.
Dyrhólavitinn
cr koininn í samt lag og var
kveikt á hotium 5. þ. m.
Bjami Matthíasson
hringjari á 75 ára afmæli á
morgun.
Veðrið.
í morgun var 4 st. frost hér í
bæntim. 8 á ísafirði, 11 á Akur-
eyri, 16 á Grímsstöðum, 0,5 á Seyð-
isfirði. — l.oftvog næstum jafn-
lág um land alt 7393 (á Grst.) -
740<S (á Isaf.j Stilt veður.
Lokið er nú
...samskotunum til gömlu konttnn-
ar bágstöddu, sem tekiö hefir Ver-
ið á inóti undanfamar vikur á af-
greiðslu Vísis. Margir hafa brug'ð-
tsr vel við nauðsyn gömlu kon-
,unnar og ertt gefendum hér með
fluttar kærar Jiakkir fyrir örlyndi
Jieirra.
E.s. Morsö
fer frá Kauprmtnnahöfn á morg-
ttn. áleiðis til Reykjavíkur.
Viðskiftanefnd
hefir stjórnin skipað, og eru í
henni: Oddur HermannSson, skrif-
stofustjóri, Jes Zimsen. konsúll,
L. Kaaber, bankastjóri. Hannes
Thorsteinsson, bankastjóri og
Hallgrímur Kristinsson framkv.-
stjóri.
Skúli fógeti
á skip að heita, sent Alliance-
hlutafélagið er að láta smíða í
Bretlandi. Að líkindum verður það
ekki fullgert fyrr en í næsta mán-
uði.
Samverjinn
sendi mat heint til <>3ja neytenda
i gær.
Millie
kom inn i gær heilu og höldnu
með 4000 fiskjar.
Faxi
kom frá ísatirði i gær tneð flutn-
ing og farjtega.
Þýskur botnvörpungur
kom inn í morgun.
Inflúensan
breiðist nú heldur örara út en
áður, en er hvergi svæsin. í. tnorg-
un voru 15 sjúklingar komnir í
spítala barnaskólans. — Enginn
þeirra talinn hættulegn veikur.
Fyrsti ísl. botnvörpungur með
loftskeytatæki.
í morgun kl. 7 kont botnvörp-
ungurinn Egill Skallagrímsson
frá Grimsby og verður leystur úr
sóttkví kl. 3 í dag. Hann hefir ver-
ið þar tvo mánuði í vrðgerð og hef-
ir fengið loftskeytatæki, fyrstur
allra íslenskra botnvörpunga. —
ITeyrst hefir að h.f. Kveldúlfur
ætli að láta setja Marconi-tæki á
alla sína botnvör])unga.
Yatnssfcortnr.
Mjög er yfir því kvartað, af í-
búum þeirra húsa hér í bænum,
sem hæst standa. einkum efst á
Skólavörðuholtinu, að Jtar sé dög-
um saman ekki vatnsdropa að fá.
Vatnsveitunni er.nú lokað á hverju
kvöldi (til þess að fylla vatns-
geyminn?) eu vati)inu lileypt aft-
ur í göturnar aö morgni. En því er
haldið frant. af þeim sent harð-
\
219
'Beð að afbcnda bréfið, þangað til brúð-
kaupinu vat'ri lokið, þú væri það sjálfsagl.
Það dygði ekki að brjóta i bága við ríkj-
andi venjur og siði. Arabisku mcyjunum.
sant staddar vatru scm brúðkaupsgestir i
Honaren, myndi ekki geðjast að þvi, ef
°kunnum manni væri le.yfT samtal við
hngfrúna.
Max sendi skýringu til liðsforingja þess,
'ioiu í f jarveru de Lisle var í stað ltans í
Sidi-bel-Abbes. Bréf myndi ekki komasl
de Lisle fyi’ en eftir tvær vikur.
Uxn kveldið var dans og gleðskapur í
Ualdi Tahars. Max heyrði óm af gleði-
songvum og gamanhrópum, sent bártisl
hans í kveldkyrðinni. Sýnilega var á-
aægja
og fögnuður rikjandi á þeint stað.
Skyldi Sanda hafa uokkra liugmynd unt
kotrui hans? Og skvldi Manoel hafa náð
^anti undum við ástmey sína?
Sama kvöldið kom Khadra Bent Djélíah
arabisk kona, sem átti að þjóna Söndu
0 ktiðinni — til kvennatjaldsins, og bað
l,ni leyfi tij þoss að fá að tala við kottt-
andi yfirboðara sinn.
^ÞaÓ sama kveld var veisla mikil. Dans-
var og sungið, og i vændum var, að
. ^ danskona kæmi fram og sýndi listir
i'’^ x'/i' Þiðu inenn hennar óþreyjufull-
-lenn léku á alLs oddi af f jöri og kæti.
220
Khadra fékk þau svör, að hún gæti kom-
ið næsta morgun, og þá fundið ungfrú
de Lisle.
„Ástardansinn“ var að byrja. Khadra
stóð kyi* eitt augnablik, og varð þess þá
vör, að allir voru með hugann svo fastan
við dansinn, að enginn veitti henni al-
hygli. Læddist húb þvi inn i tjaldið.
Eftir skamma stund kom hún auga
á gullnar hárflétlur í hóp ungmeyjanna.
Með mestu varkárni hétt hún i áttina þang-
að. f einu hendiirgs kasti laumaði hún
paþpírsmiða i lófa Söndu, og lokaði fingr-
um hennar ulan uin hann. þvi nsest lædd-
ist hún út án þess nokkur tæki eftir þvi,
sem fram hafði farið milti hennar og
Söndu.
Nokkrum vikum áður myndi Sauda
tiafa hrokkið saman í kufung, ef slíkt
licfði horið að höndum. sc.rn nú skeði. og
með því komið upp ura sig. En dvöl henn-
ar meðal Arabanna hafði aukið eigi «11-
litið á sjálfst jórn tieimör.
llún skildi á sama augnabliki. að eitl-
livað nýtt og óvænt væri á seiði og að að-
stoðar sinnar myndi leitað i þvi efni.
Henni hepnaðisl að lesa miðami, án þess
nokkur yrði þ<>ss var. Hann hljóðaði
þannig:
— Segið Oriedu. að eg sé hér. Hún num
221
brátt vita. hver eg er, og hvert erindi mltt
er. Fyrir hana er að eins eitt úrræði. Hún
verður að fara til tjalds Tahars, þegar
timi er til kominn. Ein hún þarf ekki að
tiræðast. pað verð eg, sem kem í staðinn
fyrir Tahar um nóttina. Og eg mun koma
henni brott. Enginn fær neitt að vita fyr
en næsta rnorgun, svo við fáum góðan
tima til undankonni. Við muniun svo
fela okkur lijá vinum minum í Djazerta
á meðan leilin fer fram. Engum mun
detta i hug, að við höldum kyrru fyrir
í bænum. Allh* munu álíta, að við höfuni
slegist i för með undirforingja St. George,
sem hirigað er kominn til að sækja yðm’
fyrir föður yðar. St. George, sem er vin-
ur minn, veit. að eg hefi i hyggju. að
nema Oriedu á braut og revna að konrost
til Spánar eða ítaliu. í þeim löndum þari'
cg ekki að kviða því. að verða fangclsað-
ur. og þar mun eg g’eta unriið fyrir okk-
ur Ouriedu. Svo framarlega sem það
hépnast mér ekki. að sjá St. George áð-
ur en eg legg af stað, þá sýnið honnni
þennan miða eða segið honujn frá inni-
huldi hans. M. V.
Lestur bréfsins hafði þau áhrif á Söndu.
að huii blóðroðnaði. En til allrar hainingju
voru þeir eiriir viðstaddir. sem hugann
höi'ðu á alt öðrum efnuni, og gáfn engan
/