Vísir - 03.01.1921, Blaðsíða 1

Vísir - 03.01.1921, Blaðsíða 1
RMrtjj&i og ttígandi: IAJCOB MÖLLER, Síoi 117. o\ & Afgreiðsla i : AÐALSTRÆT 1 9 8. Síipi 400. 11. ár. Ménudaginn 3. janúar 1921. Bvtra'f» 1. fcbl Karlm. ballskér á br. 39,00 parið aýkomair til flTAMNBEBGSBBÆSRA. 6AMLA BtO. sýnir nýársdag og sunnudag kl. 6, 7% og g. Litlu vefarastiilknna, Sjónleikur í 5 þáttum. Myndin er gerS eftir frægri sögu, Mc. Call: „Red Horse Hill“. A'öalhlutverkiS leikur: Ethel Barymore, afarfræg amerísk leikkona. 2-3 drengir óskasfc til að bera Vísi til feaup- enda. Vorða að vera áreiðanlegir °g siðprúðir. í Kvenfélagi Fríkirkjunnar verður haldinn á morgun (4. þ, m.) á venjulegum stað og tíina. Árlðandi að konnr fjölmenní. S13 ó r n i n. Morgunn H. ár 1. hefti er kominn út. f>eir feaupendur ritsins fbænum, sem efeki hafa fengið þaS, hafa haft bústaðasfeifti eða þviumlikt, eru beðnir að gef* sig fram á afgreíðslunní í Banfeastræti 11. Tekið á móti nýjum áakriN endnm þar. Þór. B. Þorláfesson. Minningarspjðlð fcá értiðaskrá Heilsuhælisf élagsins ern afgreidd i Bókaveralnn Þór. B, Þorlákssonar, Bankastræfci 11, simi 369 og hjá frú IngileifAð- iln Laufásveg 45. Márgrei'ðslu, höfuihöð, andlitshöS, nudd, nagla- hreinsun, fyrir karla og konur. Einnig búnar til fléttur úr rothíiri. Móttökutími kl. 5—8 e. h. Njáls- götu 3. Steinolingasvélarnar New Perfection ern komnar. j ' New-Perfection 'er að dómi þeirra sem reyjit hafa, hið lacg besta suðn- og hitunaráhald sem hingað Öyst. í && Kaapið sem fyrst, þvi birgðir ern iitlar. Olíubúðin Vesturgötu 20. Talsími 272. Matsvein vantar á mótorskipið Víking. Upplýsingar á Vesturgötu 12, sími 731. Flutningsgj öld milli íslands, Bretlands og Danmerkur með skipum vorum og skip- um ríkissjóðs lsekhca, frá 1. janúar uro nálægt ÖO ai hundraði. Fargjöld með skipum vorum milli Reykjavíkur og útlanda (Leith og Kaup- mannahafnar) eru fré 1. janúar 300 kr. á 1. farrými 13S kr. á 2.- Fæði á dag kostar ÍO kr. á 1. í'arrými. og <5 kr. á 2.- Tilkynning. Á fundi, sem haldinn var meðal bakaríiseigenda og bakara- sveina, var ákveðið aö leggja niður vinnu fyrst um sinn, útaf reglugeið sljórnarinnar nm hveitiskömtun, Virðingarfyllst Stjómir félaganna. NYJA BIO Paler Sergins Sjónleikur i 7 þétíum eftir ssmnefndri skáldaögu Leo Tolstoy. Sýnicg í kvöld kl. 81/* SIBB. Kesiugaraar. Þrír listar komuir íram. pað kemur. sér vel, a3 snemma var byrjað á undirbúningnum und- ir þingkosningarnar, ef það er rétt, sem fullyrt er, að stjórnin ætli ekki að hafa framboðsfrestinn lengii en til 8. þ. m. pó hefði farið betur á því, að sá frestur hefði verið lengri. pví að, þar sem svo er ástatt sem hjer, að flokkaskiftingin er mjög á ringulreið, þá má gera ráð fyrir því, að það geti verið örðugleikum bundið, að skipa svo þingmanna-, efnum á lista, að kjósendur geti myndað um þá stóra flokka, svo að tilgangi hlutfallskosninganna verði náð. Ef ekkert væri hugsað fyrir þessu. gæti svo farið, að listarnir. yrðu svo margir, að menn gætu náð kosn- ingu þó að þeir í raun og veru hefðu sáralítið fylgi. Ef til vill einmitt þeir mennirnir, sem allur þorri manna vildi síst. Hér er í vaun og veru að eins einn fastur jlol(l(ur til, enn sem komið er. j?að er jafnáðarmanna- flokkurinn. Hann er að eins lítið brot af öllum kjósendafjöldanum, én ef aðrir kjósendur skiftust til fylgis við marga lista, þá gæti vel svo farið, að þessi flokkur næði öll- um þingsætunum. Nú hafa verið ákveðnir þrír list- ar. Um tvo þeirra er áður kunnugt. Fyrst var listi jafnaðarmanna á- kveðinn, eins og við mátti búast. — J?á kom fram listi Jóns J?or~ lákssonar. Sá listi er tilorðinn ekkS *f því, að álitið sé, að kjósendur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.